Morgunblaðið - 12.03.1989, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/ SJÓN VARP
SUNNUDAGUR 12. MARZ 1989
35
MÁNUDAGUR 13. MARS
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30
15:00
15:30
16:00
16:30
17:00
17:30
18:00
18:30
19:00
<0,
c
í
STOÐ-2
o 16.30 ► Fræðsluvarp. 1. Bakþankar(14 mín.) Dönsk mynd um bakveiki og hvernig beita skuli likamanum viðýmiss konar störf. 2. Algebra 7. þáttur (14 mín.) 3. Máliö og meðferð þess (22 mín.) 3. Alles Gute 12. þáttur(15 mín.) 18.00 ► Töfragluggi Bomma — endursýndur. 18.50 ► Táknmálsfréttlr. 18.50 ►iþrótta- homið. 19.25 ► Vista- skipti. Bandarískur gamanmyndaflokk- ur.
15.45 ► Santa Barb- 16.30 ► Barist um bömin. Hver fær börnin? Baráttan um 18.05 ► Drekar 18.40 ► Fjölskyldubönd.
ara. forræði er oft bitur og sár. Þessi ástralska kvikmynd er og dýflissur. Bandariskur gamanmynda-
sannsögul og gerist í raunverulegum réttarsal, með raun- Teiknimynd. flokkur. Þýðandi: Snjólaug
verulegum dómara. Aðalhlutverk: Judith Stratford, Peter 18.30 ► Kátur Bragadóttir.
Brown, Michael Cudlin, Sheridan Murphy óg Mary Acres. og hjólakrdin. 19.19 ► 19:19
Leikstjóri: lan Munro. Leikbrúðumynd.
SJONVARP / KVOLD
19:30
20:00
20:30
21:00
21:30
22:00
22:30
23:00
23:30
24:00
19.54 ► Æv-
intýri Tinna.
20.00 ► Fréttlr og 20.40 ► Söngva- 21.20 ► Ofvitinn. Annar 22.10 ► Tfbet. Breskafréttakonan
veður. keppni Sjónvarps- þáttur. Leikgerð Kjartans Vanya Kewley fór á síðasta ári til
ins. islensku lögin. Ragnarssonar. á sögu Þór- Tíbet til að kynnast af eigin raun
20.50 ► Lúxemborg bergs Þórðarsonar. lifi fólks þar. Þýðandi Ingi Karl Jó-
150 ára. Arthúr Björg- hannesson.
vin Bollason. 23.00 ► Seinni fréttir.
23.10 ► Nýir tfmar. Ssensk sjónvarpsmynd ettir
Andres Lönnbro og Bodil Mártensson. Bengt
Nilsson saknar seskuáranna. Hann óskar þess
að vera aftur orðinn tvítugur. Þýðandi Þrándur
Thoroddsen.
00.35 ^ Dagskráriok.
19.19 ► 19:19. Fréttir og frétta-
umfjöllun.
20.30 ► Hringiðan. Umsjón: Helgi Pét-
ursson.
21.40 ► Dallas.
22.35 ► Réttlát skipti. Breskurgamanmynda-
flokkurí7 hlutum. Annarhluti. Handrit Richard
Ommanney. Leikstjóri og framleiðandi: Nic
Phillips.
23.00 ► Fjalakötturinn. KvikmyndaklúbburStöðvar2.
Stalker. Sovésk mynd frá árinu 1979. Hér segirfrá
ungum manni sem fylgirtveimur vinum sínum, heim-
spekingi og vísindamanni, í gegnum leyndardómsfullt
eyðiland. Alls ekki við hœfi barna.
1.35 ► Dagskrárlok.
í
10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Fréttir kl.
10.00, 12.00 og 13.00. Potturinn kl.
11.00. Brávallagatan milli kl. 10.00 og
11.00.
14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl.
14.00 og 16.00, Bibba og Halldór milli
kl. 17.00 og 18.00. Fréttir kl. 14.00 og
16.00. Potturinn kl. 17.00.
18.00 Fréttir.
18.10 Reykjavík síðdegis — Hvað finnst
þér? Steingrímur Ólafsson.
19.00 Freymóður T. Sigurðsson.
20.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson.
24.00 Nasturdagskrá Bylgjunnar.
ROT
FM 106,8
13.00 Veröld ný og góð eftir Aldous Hux-
ley. Framhaldssaga.
13.30 Af vettvangi baráttunnar. E.
15.30 Samtök kvenna á vinnumarkaði. E.
16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar
um félagslíf.
17.00 Samband sérskóla.
17.30 Dagskrá Esperantosambandsins.
18.30 Nýi tíminn. Umsjón. Baháisamfélagið
á íslandi.
19.00 Opið. Þáttur laus til umsóknar.
20.00 FÉS — unglingaþáttur. Umsjón
Klara og Katrín.
21.00 Barnatimi.
21.30 Veröld ný og góð eftir Aldous Hux-
ley. Framhaldssaga. E.
22.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur i um-
sjá Guðmundar Hannesar Hannessonar.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Næturvakt tl morguns með Baldri
Bragasyni.
STIARNAN
FM 102,2
7.30 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 8.00
og 10.00. og fréttayfirlit kl. 8.45.
10.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl.
12.00 14.00
. 14.00 Gísli Kristjánsson. Fréttir kl. 18.00.
18.00 Af líkama og sál. Bjarni Dagur Jónss.
19.00 Setið að snæöingi.
20.00 Sigurður Helgi Hiöðversson og Sig-
ursteinn Másson.
24.00 Næturstjömur.
ÚTRÁS
FM 104,8
16.00 MS.
18.00 IR.
20.00 MR.
22.00 MS.
ÚTVARP ALFA
FM 102,9
10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn.
10.30 Alfa með erindi til þin.
21.00 Orð trúarinnar. Endurtekið frá föstu-
degi.
23.00 Alfa með erindi til þín. Framh.
24.00 Dagskrárlok.
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR
FM91.7
18.00 Menning á mánudegi. Litlið inn á
Magnavöku og fylgst með vakningardög-
um í Flensborg.
20.00 Úrslit i spurningakeppni Vitans og
grunnskólanna.
HUÓÐBYLGJAN
FM 95,7/101,8
7.00 Réttu megin framúr. Ómar Péturs-
son.
9.00 Morgungull. HafdísEyglóJónsdóttir.
12.00 Ókynnt hádegistónlist
17.00 Síðdegi í lagi. Þráinn Brjánsson.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Pétur Guðjónsson.
23.00 Þráinn Brjánsson.
1.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
Veittu táningnum þínum
stuðning
— allan sólarhringinn.
Litla barnið þitt verður ótrúlega fljótt að
sjálfstæðum táningi. En hann þarf ennþá
stuðning þinn.
Réttan stuðning.
Stundum þarftu að standa fast á þínu og
stundum þarftu að gefa eftir.
Rétt eins og Regumatic.
Regumatic rúmbotn og dýna styðja við
líkamann á réttum stöðum og gefa eftir
þar sem þarf. Þannig hvflist líkaminn best
— með réttum stuðningi.
Regumatic stuðningi.
réttan
Regumatic rúmbotn og dýna fást í
mörgum stærðum og passa í flest
rúm.
Jafnvel rúmið sem hann smíðaði sjálfur!
108 REYKJAVÍK SÍMI: 91-685588
SKEIFAN 8
PSOíSÍA.