Morgunblaðið - 12.03.1989, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 12.03.1989, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 12. MARZ 1989 27 Utboð Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir sem skemmst hafa í umferðaróhöppum: Renault 11 GLT árg. 1989 Daihatsu CharadeTS árg. 1988 VWJetta GL árg. 1987 Suzuki SwiftGL árg. 1987 MMC Lancer 1500 GLX árg. 1986 Chevrolet Monza árg. 1986 Honda Civic árg. 1983 Honda Civic GM árg. 1983 Subaru 700 árg. 1983 Dodge 400 LS árg. 1982 Oldsmobil Omega árg. 1980 Volvo 244 árg. 1978 Bifreiðirnar verða sýndar á Höfðabakka 9, Reykjavík, mánudaginn 13. mars 1989 kl. 12-16. Á sama tíma: Á Hvolsvelli: Volvo 244 GL árg. 1987 MMC Galant 2000 GLX árg. 1981 Á Sauðárkróki: Mazda 929 árg. 1982 Mazda 626 árg. 1980 A Borgarfirði-eystra: Opel Corsa árg. 1984 Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga g.t., Ármúla 3, Reykjavík, eða umboðs- manna, fyrir kl. 12, þriðjudaginn 14. mars 1989. SAMVINNU TRYGGINGAR bifreiðadeild. Tilboðóskast í bifreiðir sem eru skemmdar eftir umferðar- óhöpp. Þær verða til sýnis mánudaginn 13. mars á milli kl. 9.00 og 17.00. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 17.00 sama dag. TJÓNASKOÐUNARSTÖÐIN SF. Smiðjuvegur 1 - 200 Kópavogi - Sími 641120 ÆflííiaiTiieT? L TRYGGINGAR Útboð Byggingarnefnd Seljaskóla, óskareftirtilboð- um í að gera fimmta áfanga Seljaskóla í Breiðholti að mestu tilbúinn undir tréverk. Útboðsgögn verða afhent á Teiknistofu Guð- mundar Þórs Pálssonar, Óðinsgötu 7, Reykjavík, 3. hæð, gegn kr. 15.000 skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðviku- daginn 29. mars 1989 kl. 11.00 f.h. Byggingarnefnd Seljaskóla. Blikk-ljós á lögreglubifreiðar Tilboð óskast í 25 stk. forgangsbúnað (þver- Ijós m/tilheyrandi á þök bifreiða). Utboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri. Tilboðum skal skila á skrifstofu vora, eigi síðar en kl. 11.00 f.h. fimmtudaginn 30. mars nk., þar sem þau verða opnuð í viður- vist viðstaddra bjóðenda. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS Borgartuni 7, simi 26844. AUGLYSINGAR Til leigu LISTMUNAUPPBOÐ Uppboð 19. listmunauppboð Gallerí Borgar í sam- starfi við Listmunauppboð Sigurðar Bene- diktssonar hf. verður haldið sunnudaginn 2. apríl nk. Vegna fjölda ágætra mynda, sem galleríinu hefur þegar borist fyrir þetta uppboð, verður ekki hægt að taka við myndum inn á það lengur en til nk. þriðjudags 14. mars. Þeir, sem vilja koma verkum á uppboðið, eru því beðnir að láta vita af því fyrir þann tíma. BORG Pósthússtræti 9 og Austurstræti 10 • Sími 24211 HUSNÆÐIIBOÐI Til leigu tvö samliggjandi 30 fm herbergi, björt og góð, í Hellusundi 3, Reykjavík. Leigutími 4 ár. Upplýsingar veitir Karl J. Steingrímsson í símum 20160 og 39373 ATVINNUHUSNÆÐI Verslunarhúsnæði Til leigu gott verslunarhúsnæði við Suðurlands- braut ca 150 fm með góðum sýningargluggum. Upplýsingar í síma 611020 eftir kl. 16.00. Eldshöfði Til leigu 330 fm iðnaðarhúsn. á jarðh. með stórum innkeyrsludyrum og mikilli lofthæð. Malbikuð bílastæði. Mjög góð staðsetning. Húsnæðið er laust nú þegar. Upplýsingar veitir Ingileifur Einarsson lögg. fastsali í síma 623444 á skrifstofutíma. Til leigu verslunarhúsnæði ca 200 fm, sem má skipta, á mjög austurhluta borgarinnar. Einnig er á sama stað til leigu um 200 fm lagerhúsnæði með mjög góðum innkeyrsludyrum. Næg bílastæði. Sanngjörn leiga. Tilboð merkt: „Verslunarhúsnæði - 9734“ sendist á auglýsingadeild Mbl. fyrir 16. mars nk. Lagerhúsnæði Óskum eftir að kaupa eða leigja lagerhús- næði 180 - 300 fm. með góðri lofthæð. Á húsnæðinu þurfa að vera góðar aðkeyrslu- dyr og fyrir utan aðstaða til að taka á móti gámum. Æskileg staðsetning í austurhluta Reykjavík- ur, helst í Múla- eða Vogahverfi. Upplýsingar eru veittar í síma 687410 á skrif- stofutíma. Iðnaðar-/lagerhúsnæði við Skútuvog Til sölu eða leigu 480 fm húsnæði á götu- hæð. Húsnæðið er með tveimur stórum keyrsluhurðum og tveimur gönguhurðum. Lofthæð 4-6 metrar. Einnig til leigu 240 fm húsnæði á jarðhæð með einni stórri keyrsluhurð og einni göngu- hurð. Lofthæð 3,40 metrar. Allar nánari upplýsingar veittar í síma 686066. bjart og gott 20 fm skrifstofuhúsnæði við Lækjartorg í Reykjavík. Upplýsingar gefnar í símum 23050 eða 23873 eftir kl. 19.00. FUNDIR - MANNFAGNAÐIR Hjartavernd Aðalfundur Hjartaverndar verður haldinn fimmtudaginn 16. mars kl. 16.00 í Lágmúla 9, 6. h. Stjórnin. Skaftfellingar Aðalfundur Skaftfellingafélagsins verður haldinn miðvikudaginn 15. mars kl. 20.00 í Skaftfellingabúð. Stjórnin. Lárós Aðalfundur lax- og silungsræktarfélagsins Látravíkur hf. verður haldinn sunnudaginn 19. mars 1989 ífundarsal S.V.F.R., Háaleitis- braut 68, Reykjavík, kl. 15.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Dagur Þórbergs í MIR MÍR minnist aldarafmælis Þórbergs Þórðar- sonar, rithöfundar, fyrrum varaforseta félagsins, í húsakynnum MÍR, Vatnsstíg 10, í dag kl. 15. Dagskrá: Helgi Sigurðsson, sagnfræðingur, flytur spjall um Þórberg. Baldvin Halldórsson, leikari, les upp úr verk- um meistarans. Einar Kristján Einarsson leikur á gítar. Sýnd verður kvikmynd Ósvaldar Knúdsens um Þórberg. Kaffiveitingar. Aðganguröllum heimill meðan húsrúm leyfir. MÍR Aðalfundur Aðalfundur Verzlunarmannafélags Reykjavíkur verður haldinn miðvikudaginn 15. mars kl. 20.30 á Hótel Sögu, Átthagasal. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. HUSNÆÐIOSKAST Húsnæði óskast - kvikmynd Óskum eftir að taka á leigu íbúð/hús, 3ja herb. eða stærri á tímabilinu 20.3 til 1.4 ’89 til að nota við upptökur á kvikmynd. Við ábyrgjumst 100% umgengni. Lysthafendur sendi inn tilboð á auglýsinga- deild Mbl. merkt: „C - 2665“ í síðasta lagi fyrir miðvikudag. Einbýli - sérbýli 5 manna fjölskyldu bráðvantar húsnæði fyrir 1. júní. Upplýsingar í símum 688870 og 611327.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.