Morgunblaðið - 12.03.1989, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 12.03.1989, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMÁ IfÍTPJL . ... UDAGUR Í2. MÁRZ Í989 25 JtTVINNUA/ JGI Y^INGAR m /\ KG KG? L I O// n/vJ7/\/\ Afgreiðslustörf - matvörur Innflutningsfyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða afgreiðslumenn í vöruafgreiðslu. Um er að ræða störf við afgreiðslu á vörum eftir pöntun. Við leitum að mönnum á góðum aldri (t.d. 25 til 50 ára), sem vilja ráða sig til framtíðarstarfa. Daglegur vinnutími er frá kl. 8.00 til 16.30. Unnið er eftir ábatakerfi. Um einhverja yfir- vinnu getur verið að ræða. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf skilist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 20. þessa mánaðar, merktar: „Matvörur - 7020“. Tölvufræðslan óskar eftir hæfum starfskrafti til starfa í kaffi- stofu og ýmsum þjónustustörfum innanhúss. Vaktavinna. Góð laun í boði. Upplýsingar í síma 687590 á skrifstofutíma. LTölvufræðslan Borgartúni 28. Innanhússarkitekt Teiknistofa í borginni vill ráða innanhúss- arkitekt til starfa. Starfið er laust 1. apríl eða 1. maí nk. Farið verður með allar umsóknir í fyllsta trúnaði. Umsóknir er tilgreini aldur og starfsreynslu sendist skrifstofu okkar fyrir 19. mars nk. GupníTónsson RÁÐCJÖF &RÁÐN1NCARÞJÓNUSTA TJARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 Sjálfsbjörg - landssamband fatlaðra Hitúni 12 - Sími 29133 - Pórthólf SI47 - 105 Reykjavlk - Ijlind Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra, óskar að ráða starfsmann við félagsmáladeild. Starfið er fjölbreytt og felur m.a. í sér sam- skipti við félagsdeildir landssambandsins. Æskilegt er að viðkomandi hafi menntun á félagssviði, góða skipulagshæfileika og nokkra reynslu í tölvunotkun. Upplýsingar um starfið veita framkvæmda- stjóri og forstöðumaður félagsmála í síma 29133. Umsóknir sendist til skrifstofu Sjálfsbjargar l.s.f. fyrir mánudagskvöldið 20. mars nk. ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Fóstra/starfsmaður Fóstru eða starfsmann vantar á dagheimilið Öldukot. Unnið er á þrískiptum vöktum. Upplýsingar gefur Steinunn í síma 19600/307 fyrir hádegi. Reykjavík, 12. mars 1989. Meðeigandi óskast að nýlegu framleiðslufyrirtæki með mikla möguleika. Viðkomandi þarf að geta séð um bókhald, sölu- og markaðsmál. Einnig kemur til greina vandvirkur smiður eða maður vanur lakksprautun. Aðeins aðilar með góða eignastöðu koma til greina. Fyrirtækið er með lánshæfa fram- leiðslu. Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. mars merkt: „M - 2663“. RAÐAUGÍ ÝSINGAR KENNSLA Enskuskólar í Eastbourne Lærið ensku á fallegum orlofsstað, East- bourne, við suðurströnd Englands. Heima- vist eða dvalið á heimilum. Sumar- og heils- ársnámskeið. Góð íþróttaaðstaða. Brottför að eigin ósk. Takmarkaður fjöldi íslenskra nemenda í hverjum skóla tryggir betri árang- ur. Upplýsingar gefur Edda Hannesdóttir, umboðsmaður International Student Advis- ory Service á íslandi, í síma 672701. Útveg- um einnig skóla víðsvegar um England. Allt viðurkenndir skólar. Frá Ljósmæðraskóla íslands Kennsla hefst í Ljósmæðraskóla íslands mánudaginn 4. september 1989. Inntökuskilyrði eru próf í hjúkrunarfræði og að umsækjandi hafi hjúkrunarleyfi hér á landi. Umsóknir sendist Ljósmæðraskóla íslands, Kvennadeild Landspítlans, 101 Reykjavík, fyrir 1. júní nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar eru veittar í skólanum á þriðjudögum og fimmtudögum milli kl. 13.00-16.00, sími 60396. Reykjavík, 10. mars 1989. Skólastjóri. TIL SÖLU Málverk Til sölu nokkur málverk eftir þekkta lista- menn. Upplýsingar í síma 51282. Laxeldisstöð Laxeldisstöðin Pólarlax hf. í Straumsvík í Hafnarfirði er til sölu. Upplýsingar gefur Kristján Ólafsson hdl., sími 689940. Skrifstofuhúsgögn Til sölu skrifborð með tölvuborði, fundar- stjörnu og fylgihlutum, möppuskápur, frá- leggsborð, hillur, fundarborð, hægindastólar, sófaborð og kaffiborð, eldhúsborð og skjala- skápar. Allt ný og vönduð húsgögn. Einnig sex línu símkerfi frá Radíóbúðinni. Upplýsingar í síma 18220 milli kl. 9 og 13 virka daga, 44045 og 32148 kvöld og helgar. Fasteignasala til sölu Til sölu þekkt fasteignasala. Mjög góð stað- setning miðsvæðis. Gott, nýlegt leiguhús- næði ca 125 fm. Seljandinn, sem hefur starf- að við fasteigansölu sl. 20 ár, getur starfað áfram í eitt til eitt og hálft ár. Margar góðar eignir í einkasölu. Þetta er mjög gott tækifæri fyrir einn til tvo fasteignasala eða lögmenn til að hefja sjálf- stæðan rekstur. Tilboð með sem bestum upplýsingum sendist á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Góð sambönd - 12613“ fyrir 20. mars nk. TILKYNNINGAR Húsbyggjendur - verktakar Til leigu vinnuskálar 6 og 8 manna. Eru viðurkenndir af Vinnueftirliti ríkisins. Skálaleigan hf., sími 35929. BÍLAR Sendibíll til sölu Benz 813 með lyftu árg. 1983 til sölu. Mælir og talstöð getur fylgt. Upplýsingar í síma 651369 eða 985-25998. ÓSKAST KEYPT' Verslunarinnréttingar - húsnæði Óska eftir að kaupa innréttingar í skóverslun. Einnig kemur til greina að leigja húsnæði undir slíka verslun á góðum stað. Tilboð leggist inná auglýsingadeild Mbl. merkt: „LV - 2664“. ÝMISLEGT Viljum leigja eða kaupa byggingarkrana með lyftigetu 1000 kg. út í 30 m. eða stærri. Talið við Haukeða Júlíus í síma 91-689506. Loftorka, Borgarnesi hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.