Morgunblaðið - 12.03.1989, Blaðsíða 34
34
MORGÚNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIUVARP SUNNUDAGUR 12. MARZ 1989
UTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,6
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Bjarni Sig-
urðsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið með Sólveigu Thorar-
ensen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt-
ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15."Til-
kynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30
og 9.00. Baldur Sigurðsson talar um
daglegt mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn. „Litla lambið" eftir
Jón Kr. ísfeld. Sigríður Eyþórsdóttir les
(3). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.)
9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra
Björnsdóttir.
9.30 Dagmál. Sigrún Björnsdóttir fjallar
um líf, starf og tómstundir eldri borgara.
9.45 Búnaðarþáttur — Verðlagning bú-
vöru í mars. Ámi Snæbjörnsson ræðir
við Hauk Halldórsson.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 „Eins og gerst hafi í gær“. Viðtals-
þáttur í umsjá Ragnheiðar Davíðsdóttur.
(Endurtekinn frá sunnudegi.)
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Har-
aldsdóttir. (Einnig útvarpað laust eftir
miðnætti.)
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 í dagsins önn — Neysluþörf barna
og unglinga. Umsjón: Bergljót Baldurs-
dóttir.
13.35 Miödegissagan: „( sálarháska", ævi-
saga Árna prófasts Þórarinssonar. Þór-
bergur Þóröarson skráði. Pétur Pétusson
les. (10).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir
kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarp-
að aðfaranótt föstudags að loknum frétt-
um kl. 2.00.)
15.00 Fréttir
15.03 Lesið úr forustugreinum landsmála-
blaða.
15.45 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur frá
laugardegi sem Jón Aðalsteinn Jónsson
flytur.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpiö — Meðal annars les
enn meiri háttar
OSmTILBOÐ
stendur til 21. mars
nú eru það smurostarnir, 3 dósir í pakka
Rækju-, sveppa- eða 3 ostategundir í pakka
Áður kostuðu 3 dósir caJJffukr., nú 290 kr.*
ytlr 20% lækkun.
Beikonostur
Áður kostuðu 3 dósir ca.J&Úx., nú 330 kr.*
yílr 20% lækkun.
* leiðbeinandi smásöluverð.
Produce of lceland
ostur
Produce of Iceland
r-'t
Beíkon
ostur
produce of Iceland
rspnKn
ostur
Produce
of lceland
Þórbergur Þórðarson úr Sálminum um
blómið. Umsjón: Kristin Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist eftir Alexandér Glasunov.
— Konsert í a-moll fyrir fiðlu og hljóm-
sveit. Yascha Heifetz leikur með RCA-
sinfóníuhljómsveitinni; Walter Hendl
stjórnar.
— Sinfónía nr. 5 í B-dúr. Sinfóníuhljóm-
sveit útvarpsins I Bæjaralandi leikur;
Neeme Járvi stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig-
tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll
Heiöar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.31 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Baldur Sigurðsson flytur.
19.35 Um daginn og veginn. Árni Árnason
deildarsérfræðingur við Námsgagna-
stofnun talar.
20.00 Litli barnatíminn. „Litla lambið" eftir
Jón Kr. Isfeld. Sigríður Eyþórsdóttir les
(3). (Endurtekinn frá morgni.)
20.15 Gömul tónlist í Herne. Tónleikaröð á
vegum Menningarmiðstöðvarinnar í
Herne í Vestur-Þýskalandi. Sjötti og
siðasti hluti. Kammersveitin „Academy
of Ancient Music” leikur konserta eftir
Antonio Vivaldi. Konsertmeistarar: Alison
Bury og Elizabeth Wallfisch. Einleikarar:
Catherine Mackintosh og John Holloway.
(Hljóðritun frá útvarpinu I Köln.)
21.00 Fræðsluvarp. Þáttaröð um líffræði á
vegum Fjarkennslunefndar. Ellefti þáttur:
Sjávarvistkerfi. Sérfræðingur þáttarins er
Ólafur Ástráðsson. Umsjón: Steinunn
Helga Lárusdóttir. (Áður útvarpað sl.
sumar.)
21.30 Útvarpssagan: „Heiðaharmur" eftir
Gunnar Gunnarsson. Andrés Björnsson
les (2).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passiusálma. Guðrún Ægis-
dóttir les 42. sálm.
22.30 Vísindaþátturinn. Umsjón: AriTrausti
Guðmundsson. (Einnig útvarpað á mið-
vikudag kl. 15.03.)
23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti
R. Magnússyni.
24.00 Fréttir.
0.10 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Har-
aldsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.)
1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
1.10 Vökulögin.
7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og
Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með
hlustendum að loknu fréttayfirliti kl. 8.30.
Fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15.
9.03 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts-
dóttur. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Fréttir
kl. 10.00 og 11.00.
11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir tek-
ur fyrir það sem neytendur varðar.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.15 Heimsblöðin
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfís landið á áttatíu. Gestur
Einar Jónasson. Fréttir kl. 14.00.
14.05 Milli mála. Óskar Páll. Útkíkkið upp
úr kl. 14.00. Fréttir kl. 15.00 og kl. 16.00.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán
Jón Hafstein, Sigriður Einarsdóttir og
Stöð 2;
Á að leggja
landbúnað-
inn niður?
■H Jónas Kristjánsson
30 ritstjóri DV og Þór-
ólfur Sveinsson
bóndi á Feijubakka í Borgar-
firði sitja fyrir svörum í Hring-
iðunni í kvöld. Það eru félagar
úr Neytendasamtökunum
ásamt bændum og búaliði sem
varpa fram spumingum eins
og þeim hvort 5.000 bændur
eigi rétt á því að þjóðin haldi
þeim uppi? Hvort réttlátt sé
að þjóðin borgi stórfé fyrir
vöru sem jafnvel er hægt að
fá ódýrari annars staðar? Eða
hvort það svari kostnaði að
halda uppi þessu landbúnaðar-
bákni sem landbúnaðurinn er?
Þátturinn er í beinni útsend-
ingu og gefst þeim sem heima
sitja kostur á að leggja orð í
belg því bein lína verður opin
og er síminn 673888.
Ævar Kjartansson. Kaffispjall og innlit upp
úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl.
16.45. Pétur Gunnarsson rithöfundur flyt-
ur pistil sinn á sjötta tímanum. Stórmál
dagsins milli k. 5 og 6. Þjóðarsálin kl.
18.03. Fréttir kl. 17.00 og 18.00.
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Áfram ísland. Dægurlög með
íslenskum flytjendum.
20.30 Útvarp unga fólksins — spádómar
og óskalög. Umsjón: Vernharöur Linnet.
21.30 Fræðsluvarp: Lærum þýsku. Þýsku-
kennsla fyrir byrjendur á vegum Fjar-
kennslunefndar og Bréfaskólans. Ellefti
þáttur. (Einnig útvarpað nk. föstudag kl.
21.30.) Fréttir kl. 22.00.
22.07 Rokk og nýbylgja. (Skúli Helgason
kynnir. (Endurtekið aðfaranótt laugardags
að loknum fréttum kl. 2.00.) Fréttir kl.
24.00.
1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi I
næturútvarpi til morguns. Að loknum
fréttum kl. 2.00 endurtekinn frá fimmtu-
degí þátturinn „Snjóalög" í umsjá Ingu
Eydal. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt
brot úr dægurmálaútvarpi mánudagsins.
Fréttir kl. 2.00, 4.00, sagðar fréttir af
veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00
og 6.00. Veöurfregnir frá Veðurstofu kl
1.00 og 4.30.
BYLGJAN
FM 98,9
7.30 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8.00 og
Potturinn kl. 9.00.
Souésk kuikmynd
í Fjalaketti Stöðvar 2 í
OO 00 kvöld verður sýnd sov-
ésk kvikmynd frá árinu
1979. Myndin sem ber heitið
Stalker segir frá ungum manni
sem fylgir tveimur vinum sínum,
heimspekingi og vísindamanni, í
gegnum afar leyndardómsfullt
svæði.
Leikstjóri myndarinnar er
Andrei Tarkovsky. Tarkovsky
fékk fyrir nokkru til liðs við sig
íslenska ieikkonu, Guðrúnu S.
Gísladóttur, í síðustu mynd sinni,
Fórnin. Hann hóf tökur á nýrri
kvikmynd, Nostalgíu, en lést af
völdum krabbameins án þess að
geta lokið því verki. Meðal ann-
arra mynda sem Tarkovsky hefur
leikstýrt má nefna Solaris,
Bernska ívars og Spegillinn.
í aðalhlutverkum í Stalker eru
Aleksandr Kaidanovsky, Anatoly
Solonitsin, Nikolai Grinko og Al-
isa Freindlikh.
1