Morgunblaðið - 12.03.1989, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 12.03.1989, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ MS$m SUNNUDAGUR 12. MARZ 1989 33 SUNNUDAGUR 12. MARS SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 b 2 STOÐ2 13:00 13:30 8.00 ► Rómarfjör (Roman Holidays). 10.15 ► Laföi Lokkaprúð (Lady Lov- 11.20 ► Fjöiskyldusögur 12.10 ► Athygilsveröasta 8.20 ► Högni hrekkvísi. Teiknimynd. ely Lock). Teiknimynd með íslensku (TeenageSpecial). Leikin auglýsing ársins. Endur- 8.40 ► Stubbamir(Trollkins). tali. barna- og unglingamynd. sýnt frá verðlaunaafhend- 9.05 ► Furðuvemmar(DieTintenfische). 10.30 ► HerraTfMr. T). Teiknimynd. ingu athyglisverðustu aug- 9.30 ► Denni dæmalausi.Teiknimynd. 10.65 ► Perla(Jem).Teiknimynd. lýsinga ársins sem fram fór 9.50 ► Dvergurinn Davíð. Teiknimynd. 23.febrúar 1988. 13.00 ► Þrœöir (Lace I). Seinni hluti endursýndrarsjónvarpsmynd- ar. Fjallar hún um vinskap þriggja ungra kvenna. Aðalhlutverk: Brooke Adams, Deborah Raffin, Arielle Dombasle og Phoebe Cates. SJONVARP / SIÐDEGI e 14:30 15:00 STOÐ2 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.40 ► Maður er nefndur Þórbergur Þórðarson. Magnús Bjarnfreðsson ræðir við meistara Þórberg. Endursýntfrá 20. apríl 1970. 17.50 ► Sunnudagshugvekja. Björg Ein- arsdóttir rithöfundur flytur. 18.00 ► Stundin okkar. 18.25 ► Ævintýri Tusku-Tótu og T usku-T uma (Raggedy Ann and Andy). 18.55 ► Táknmálsfréttir. 19.00 ► Roseanne (Roseanne). Bandarískur gamanmynda- flokkur. 14.35 ► Undur alheimsins 15.30 ► Ala carte. Endursýndur þáttur þar sem fylst er með hvernig matbúa má ferskt ávaxtasalat 18.10 ► NBA körfuboitinn. (Nova). Um það bil 50 áreru liðin með núðlum og kjúklingi í jógúrtsósu í forrétt og léttsteiktan regnbogasilung með pasta í spínatsósu 19.19 ► 18:19. frá því Sigmund Freud lést. Kenn- sem aðalrétt. Umsjón: Skúli Hansen. Dagskrárgerð: Óli Örn Andreasen. ingar hans, sem hann þróaði til 16.05 ► Samkeppnin (The Competition). Mynd um eldheitt ástarsamband tveggja píanóleikara og dauðadags, hafa verið mjög um- samkeppni þeirra á milli á vettvangi tónlistarinnar. Aðalhlutverk: Riohard Dreyfuss, Lee Remick og deildar. Amy Irving. Leikstjóri: Joel Oliansky. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. SJONVARP / KVOLD b 2 19:30 20:00 20:30 STOÐ2 19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttaum- fjöllun. 20.00 ► Geimálfurinn (Alf). Hrekkjalómurinn og heimilisvinur- inn Alf er alltaf samur við sig. 21:00 21:30 22:00 22:30 19.30 ► Kastljós á sunnudegi. Frétt- ir og fréttaskýringar. 23:00 23:30 24:00 20.35 ► Matador(Matador)Átjándi þáttur. 21.55 ► Ofvitinn. Fyrsti þátt- Danskurframhaldsmyndaflokkur í 24 þáttum. ur. Endursýnd leikgerð Kjartans Leikstjóri: Erik Baliing. Aðalhlutverk: Jörgen Buck- Ragnarssonará sögu Þórbergs höj, Buster Larsen, Lily Broberg og Ghita Nörby. Þórðarsonarí flutningi Leikfé- Þýðandi: Veturliði Guðnason. lags Reykjavíkur á sviðinu í Iðnó. 22.50 ► Njósnari af Iffi og sál (A Perfect Spy). Fimmti þátt- ur. Breskur myndaflokkur i sjö þáttum. 23.50 ► Úr Ijóðabókinni. 24.00 ► Valur — Magdeborg. Sýndar svipmyndurfrá leiknum sem var háður fyrr um kvöldið i Evrópukeppni i handknattleik. 00.15 ► Útvarpsfróttir í dagskrórlok. 20.30 ► íþróttir. Umsjón: Heimir Karlsson. 21.45 ► Afangar. Þœttir þar sem brugðið er upp svipmyndum af ýmsum stööum á landinu sem merk- ir eru fyrir náttúrufegurð eða sögu en ekki eru alltaf i alfaraleið. Umsjón: Björn G. Björnsson. 21.55 ► Helgarspjall. Jón Úttar Ragnars- son sjónvarpsstjóri tekur á móti gestum i sjónvarpssal. 22.40 ► Alfred Hitchcock. Stuttir saka- málaþœttir sem gerðir eru i anda Hitch- cock. 23.05 ► Gullni drengurinn (The Golden Child). ( þetta sinn tekst Eddie Murphy á hendur œvintýra- ferð til Tibet. Aðalhlutverk: Eddie Murphy og Charl- otte Lewis. Leikstjóri: Michael Ritchie. Ekki vló hœfi barna. 00.35 ► Dagskrárlok. ingu menntskælinga á „Tóm ást" eftir Sjón. 20.30 Valur — Magdeburg. Bein lýsing á leik Vals og Magdeburg i 8 liða úrslitum Evrópkeppni meistaraliða i handknattleik. 22.07 Á elleftu stundu. Anna Björk Birgis- dóttir í helgarlok. 1.10 Vökulögin. Tónlist i næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 er endurtekinn frá föstudagskvöldi Vin- sældalisti Rásar 2. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr þjóömálaþættinum „Á vettvangi". Fréttir kl. 4.00 og sagt frá veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN FM 98,9 10.00 Haraldur Gíslason. 13.00 Margrét Hrafnsdóttir. 16.00 Ólafur Már Björnsson. 21.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓT FM 106,8 10.00 Sígildur sunnudagur. 12.00 Jazz & Blús. Umsjón: Jón Rúnar Sveinsson. 13.00 Prógramm. Umsjón Sigurður (varss. 15.00 Elds er þörf. Vinstrisósialistar. E. 16.00 Kvennaútvarpið. 17.00 Á mannlegu nótunum. Umsjón: Flokkur mannsins. 18.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðarsonar. Jón frá Pálmholti les. 18.30 Mormónar. E. 19.00 Sunnudagur til sælu. Umsjón: Gunn- laugur, Þór og Ingó. 20.00 Fés. Unglingaþátlur. 21.00 Múrverk. Tónlistarþáttur i umsjá Kristjáns Freys. 22.30 Nýi tlminn. Umsjón: Baháísamfélagiö 23.00 Kvöldtónar. Tónlist á rólegu nótum. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt til morguns með Baldri Bragasyni. STJARNAN FM 102,2 10.00 Margrét Hrafnsdóttir. 14.00 ( hjarta borgarinnar. Jörundur Guð- mundsson stýrirþætti i beinni útsendingu frá Hótel Borg. Þar koma fram leikaramir Leikföngin lenda f alis konar aavintýrum. Sjónvarpið; Tusku-Tóta og Tusku-Tumi í dag hefst í Sjónvarp- 25 inu teiknimyndaflokkur um leikföngin sem lifna við og ævintýrin sem þau lenda í. Þetta er sagan um tuskusystkin- in Tóta og Tuma sem vakna til lífsins í leikherbergi litlu stúlk- unnar Marcellu. Þau lenda í hinum ótrúlegustu ævintýrum ásamt hinum leikföngunum í herberginu og í þeirra heimi er allt mögulegt og gera þau sitt ýtrasta til að hjálpa hvert öðru. Meðal þeirra sem koma við sögu má nefna kött, hund, bangsa og kameldýr með bilað hné en auk þess kemur við sögu nornin Kracklin sem ger- ir leikföngunum ýmsan óskunda. Guðmundurog Magnús Ólafssyni. Einnig mæta í þáttinn fulltrúar frá tveimur fyrir- tækjum sem keppa í spurningaleikjum og spjallar Jörundur svo og við tvo kunna gesti í hverjum þætti. Gunnar Gunnarsson. Rás 1; Heiða- harmur ■■■■ Andrés Björnsson QT 30 hefur lestur nýrrar "1 ” útvarpssögu á Rás 1 í kvöld. Sagan nefnist Heiða- harmur og er eftir Gurinar Gunnarsson. í maí í vor verður öld liðin frá fæðingu Gunnars, en hann er einn af öndvegis- höfundum þjóðarinnar. Rithöf- undarferill hans var langur og umskiptasamur. Hann bjó í Danmörku í rúm 30 ár og vann sér frægð fyrir sögur samdar á dönsku. Árið 1939 fluttist hann heim og gaf árið eftir út Heiðaharm sem er fyrsta saga hans frumsamin á íslensku. Sagan gerist í aust- firskri fjallabyggð á síðustu áratugum nítjándu aldar. f baksýn er fólksflótti úr heið- inni og til Ameríku. Brandur á Bjargi berst af öllum mætti gegn straumi tímans og reynir að halda byggðinni lifandi, en á við ofurefli að etja. 16.00 Margrét Hrafnsdóttir. 18.00 Stjarnan á rólegu nótunum. 20.00 Sigursteinn Másson. Óskalagaþáttur unga fólksins. 24.00 Næturstjörnur. Ókynnt tónlist. ÚTRÁS FM 104,8 12.00 FÁ 14.00 MR 16.00 MK 18.00 FG 20.00 Útvarpsráð Útrásar. 22.00 Neðanjarðargöngin, óháður vin- sældalisti. ÚTVARP ALFA FM 102,9 14.00 Orð Guðs til þin. Þáttur frá Orði Lífsins - endurtekið frá þriðjudegi. 15.00 Alfa með erindi til þin. Guð er héi og vill finna þig. Fram til 15.20 er lögð áhersla á að lesa stutta lestra úr orðinu á milli þess sem íslensk lög og önnur norræn tónlist er spiluð. 21.00 Orð Guðs til þín. Þáttur frá Orði Lífsins - endurtekiö frá fimmtudegi. 22.00 Alfa með erindi til þin. Frh. 24.00 Dagskráriok. HUÓÐBYLGJAN FM 66,7/101,8 9.00 Haukur Guðjónsson. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson. 16.00 Hafdís Eygló Jónsdóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 íslenskir tónar. Kjartan Pálmarsson. 23.00 Þráinn Brjánsson. 1.00 Dagskrárlok. OFVITINN ■■■■ f kvöld verður endur- QT 55 sýnd leikgerð Kjartans "A “ Ragnarssonar á sögu Þórbergs Þórðarsonar í flutningi Leikfélags Reykjavíkur á sviðinu í Iðnó. Fyrsti þátturinn verður í kvöld en 2. og 3. hlutinn verða sýndir 13. og 14. mars. Þórberg leika þeir Emil Guðmundsson og Jón Hjartarson og aðrir leikendur eru: Aðalsteinn Bergdal, Hjalti Rögnvaldsson, Jón Júlíusson, Jón Sigurbjömsson, Karl Guðmunds- son, Lilja Þórisdóttir, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Margrét Ól- afsdóttir, ólafur Öm Thoroddsen, Sigurður Karlsson, Soffía Jakobs- dóttir, Steindór Hjörleifsson og Valgerður Dan. Leikritið Ofvitinn var fmmflutt í Iðnó haustið 1979 og urðu sýningar 194 ó þremur leikámm. Kjartan Ragnarsson hlaut Menningarverðlaun Dag- blaðsins fyrir verk sitt. Á myndlnni eru þelr Emll GuAmundeson og Jón Hjartarson, sem lelka Þórberg, ásamt Lllju Þórisdóttur. Sjónvarpið:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.