Morgunblaðið - 12.03.1989, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 12.03.1989, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ AFMÆLI SUNNUDAGUR 12. MARZ 1989 C 19 búrekstrinum í samvinnu við móður sína og keypti síðar Sólheimagerði. Nikólína hefur eftir að hún seldi sinn helming í býlinu verið ráðskona hjá syni sínum í Sólheimagerði og býr þar enn og er hin brattasta. Þau 54 ár sem Nikólína hefur séð um heimilisstörfin í Sólheimagerði hefur hún gert það vel. Á þessum árum hafa orðið miklar breytingar á sveitum landsins og sífellt fækkar fólkinu til sveita. Heimilið var stórt meðan þau Gísli og Nikólína voru að ala upp bömin sín og byggja upp jörðina. Eftir að Gísli féll frá hafa þau Nikólína og Jóhann verið þar tvö, en á sumrin fjölgar heimil- isfólkinu því þá þarf fleiri hendur til að ljúka heyskapnum. Á sumrin eru þar oft 2—3 strákar eða „kaupa- rnenn" og jafnvel kaupakonur. Ég var í sveitinni hjá ömmu Nikólínu og Jóhanni frænda öll sumur frá því ég var fímm ára og þar til ég var sextán ára. Þetta var á ámnum 1963—1972. Þama í sveitinni kynntist ég nýjum heimi allfrá- brugðnum Alfhólsveginum í Kópa- vogi. Bústofninn samanstóð af um 200 ám, 14 kúm og 25 hrossum, svo heilmikið var að sýsla við. Frá þessum ámm á ég margar góðar minningar og gott var að alast þama upp undir vemdarvæng ömmu minnar. Amma er stolt kona, hún ber með sér virðuleika og fyrir- mannlegt fas. Amma er oft glöð í bragði. Hún hefur_ lifað hófsömu og heilbrigðu lífí. Á hátíðisdögum klæðist hún gjaman íslenzkum þjóðbúningi og þannig sé ég hana fyrir mér, sanna íslenzka hefðarfrú, sem er sprottin úr íslenzku bænda- samfélagi. Þó Nikólína hafí búið í áttatíu ár í Skagafírði hefur hún víðar komið. Henni finnst gaman að ferðast og kemur reglulega nokkmm sinnum á ári til Reykjavíkur og dvelur hjá bömum sínum. Hún hefur nokkmm sinnum heimsótt nágrannalöndin, Danmörk, Sviþjóð, Skotland og Þýzkaland. Hún kom í heimsókn til mín og fjölskyldu minnar meðan ég dvaldi við nám í Lundi í Svíþjóð 1982 og aftur 1983. Nikólína dvelur í Þýzkalandi á afmælisdaginn. Til hamingju með daginn, amma. Gísli Hansen Guðmundsson M Ér>i verður valin og krýnd á Hótel Borg í hjarta Reykjavíkur fimmtudagskvöldið 16. mars nk. Franskt yfirbragð mun setja svip sinn á hátíðina. Frönsk sjávarréttasinfónía verður borin fram ásamt Par-ís í eftirrétt. Dagskrá: ★ Keppendur koma fram í sundfötum og síðum kjólum ★ Tískusýning - franskur fatnaður o.fl. ★ Jóhannes Kristjánsson eftirherma skemmtir ★ Krýning ★ Dans Veislustjórí: Valdimar Örn Flygenring Miðasala og borðapantanir á Hótel Borg daglega í síma 11440. FLUGLEIDIRj, HRDASKRIfSTOrA REYK|AVÍKUR i $ miiA ogCsksp SEIKO BLÓrnáLFmiraR VESTUHGÖTU 12 — 101 HEYKJAVlK iGlobusr g ,..rjómaís 0 BENIDORM HVÍTA STRÖNDIN páskaíerð 23. nlias s. /I 5. , ap*il I m WMjf IHaí* i *• l23- a0USTj N ftGÚSl 13 * 4. §25. kml nifr I Bm\ ...» OKT. OKT. ODYRAR VORFERÐIR! Páskaferó í sólina 23. mars - 2 vikur Skemmtileg stutt páskaferð í sólina. Skelltu þér með. Aðeins örfá sæti laus. Enn er í gildi 2.000,- kr. afslátturinn í þessa ferð. Tvímælalaust ódýrasta ferðin í ár. Verð ffá kr. 29.350,- (2 fullorðnir og 2, börn 2-12, ára saman í íbúð). Þú færð 2ja vikna sólarfrí á frábæru verði og notar aðeins 7 daga af orlofmu. 5. apríl - 4 vikur Ódýr vorferð fyrir eldri borgara og alla sem vilja njóta vorsins í veður- blíðunni á BENIDORM. Gisting í góðum og sérstaklega vel staðsettum íbúðum á frábæru verði, kr. 33.900,- pr. mann (2 í íbúð). íslenskir fararstjórar og hjúkrunarfræðingur verður með í þessari ferð. Hafðu samband við okkur í síma 621490 og fáðu nánari upplýsingar. Opið virka daga þessa viku til kl. 19.00. FERÐASKRIFSTOFA REYKJAVIKUR Aðalstræti 16, Reykjavík, sími 621490

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.