Morgunblaðið - 12.03.1989, Page 25

Morgunblaðið - 12.03.1989, Page 25
< Y/y-}7 cn< MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. MARZ 1989 C 25 * Stjórnunarfélag íslands Ánanaustum 15 • Sími: 6210 66 VIDSKIPTI & FJÖLMIDLAR Námskeið í samskiptum aðila atvinnulífsins við fjölmiðla - með áherslu á sjónvarpsframkomu. Einn mikilvægasti þáttur á markaðsvelgengni fyrirtækis er ímynd þess. Umfjöllun fjölmiðla um fyrir- tæki gegna þar miklu hlutverki. Gildir það um alla kynningu fyrirtækja, hvort heldur er í formi frétta, auglýsinga eða annars kynningarforms. Markmið þessa námskeiðs er að gera þátttakendur hæfari til að meta gildi fjölmiðla, hvernig ná má athygli þeirra, hvaða mál ber að kynna og hvernig - og ekki síst hvernig bregðast mó við ágengum fyrirspurnum fjölmiðlafólks. Ennfremur eru þátttakendur undirbúnir tæknilega í að koma fram í sjónvarpi og kynnost umhverfi þess. Dagskrá: 1. dagur: 1. Fjölmiðlarnir, - þróun siðustu óra 2. Að komust í fréttirnar, - að komo sér ó framtæri 3. Að lenda i fréttunum, - oð snúo vöm í sókn 4. Hlutverk forsvorsmonns fyrirtækisins 5. Aðkeypt jrjónusto: Auglýsingar og kynning 6. Umræður og heimaverkefni 2. dagur: 1. Sjónvarp bak við tjöldin 2. Kennslumynd fró BBC 3. Umræður og lausnir ó verkefnum 4. Verkleg þjálfun í sjónvarpsfram- komu með aðstoð upptökumanns Þátttakendur geta jafnframt fengið einkatimo í sjónvarpsframkomu ef þess er óskað. leiðbeinendur: Björn Björnsson dagskrórgerðarstjóri og Omar Valdimarsson fréttamaður Fyrirlesarar: Einar Sigurðsson blaðafulltrúi og Gunnar Steinn Pálsson auglýsingahönnuður Tími og staður: 16.-17. mars 1989 kl. 09:00-17:00 í Ánanaustum 15. AÆTLANIR SEM STJQRNTÆKI Markmið nómskeiðsins er að þátttakendur geti að því loknu notað áætlanir sem stjórntæki til að nó sem bestum árangri í rekstri og stjórnun fyrirtækja. Efni: Ýmsar tegundir áætlana, s.s. stefnumótandi áætlun, fjárhagsóætlun, greiðsluáætlun og rekstraráætlun. Skipulag áætlanagerðar, þ.e. hver gerir hvað, hvenær og hvernig. Efnahogsleg uppbygging fyrirtækis, kynning á hugtökum og kennitölum, s.s. framlegð, framlegðarstigi, núllpunkti, orðsemi og veltuhraða fjár- muna. Tekju- og kostnoðareftirlit og samanburður á bókhaldi og áætlun. Rounhæf verkefni í gerð rekstrar- og greiðsluáætlana. Kynning á forritum og tölvutækni við áætlanagerð. Gestafyrirlesarar verða á námskeiðinu og munu þeir fjalla um áætlanagerð ýmissa fyrirtækja. Þótttakendur: Námskeiðið er ætlað starfsmönnum fyrirtækja sem vinna að stjórnun og áætlanagerð. Leiðbeinandi: Gísli S. Arason, viðskiptafræðingur. Tími og staður: 16.-17. mars 1989 í Ánanaustum 15. SIMI 62 10 66 RITMANÍMSKEIfi Námskeið fyrir ritara sem vi.lja auka hæfni síno á stuttu en hnit- miðuðu námskeiði. Stjórnunorfélag Islonds hefur fengið Samtök ritara og íslandsdeild Evrópusomtako ritara (EAPS) til liðs við sig við gerð þessq nómskeiðs. Efni námskeiðsins verður m.a.: • Bréfaskriftir og telex. Uppsetning, frágongur, skjolavistun. • Skipulagning og tímastjórnun. • Starfssvið ritara. • Somskipti á vinnustað. • Efling sjálfstrausts. Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa nokkra reynslu af starfi ritarans og innsýn í olmenn skrifstofustörf. Leiðbeinendur: Snjóloug Sigurðordóttir, Guðrún Snæbjörnsdóttir, Kolbrún Þórhallsdóttir og Alma Möller. Tími og staður: 20.-21. mars kl. 8.30-17.30 fyrri daginn, kl. 8.30-12.30 seinni daginn i Ánanaustum 15. Athugið! VR og storfsmenntunorsjóður BSRB styrkja félagsmenn sína til þátttöku i námskeiðum SFÍ. GRUNNNÁMSKEID í MARKAÐSSÓKN Á tímum aukinnar samkeppni hafa stjárnendur og starfsmenn fyrirtækja lagt meiri áherslu en nokkru sinni fyrr á skipulogða markaðs- og sölustarfsemi og kappkostað að vera betur undir það búnir að bregðast við breyttum ytri oðstæðum á hverjum tima. Tilgangur þessa nómskeiðs er að gefa þátttokendum greinargott yfirlit yfir helstu undirstöðuþætti markaðssóknar og gera þó hæf- ori til að sinna slíkum störfum. Efni: • Kynning á markaðshugtakinu og söluróðum • Markoðsrannsáknir og markaðshlutun • Vöruval og verðlagning • Auglýsingar og kynningar • Söfnun markaðsupplýsinga og uppbygging markaðs- starfsemi bátttakendur: Námskeiðið er einkum ætlað þeim er starfa beint eða óbeint að markaðs- og sölumálum. Umsjónarmaður námskeiðsins er Lýður Friðjónsson, fjármálastjóri Vífilfells, en Bjarni Grímsson hjá Sameinuðu auglýsingastofunni og Bæring Ólafsson og Emil Emilsson hjá Vífilfelli hf. sem gestafyrirlesorar. Tími og staður: 14.-15. mars 1989 í Ánanaustum 15. TflLVUSKÚU STJÓRNUNARFtÉLAGS ISLANDS . tölMkólarA m TÖLVUSKÓU QÍSLA J. JOHNSEN Þú öölast grunn- þekkingu á tölvum og hæfni til að nota þær af öryggi Námsefni: • Grundvallaratriði tölvunotkunar • Notkun ritvinnslu • Notkun töflureiknis Að námskeiði loknu geta nemendur starfað við PC og PS tölvubúnað og hafa traustan grunn fyrir frekara tölvunám. Stund og staður: 30. mars til 19. aprfl, kl.: 1300 - 1700 aðÁnanaustum 15, Reykjavík Leiðbeinendur: Ragna Sigurðardóttir Guðjohnsen og Jóhann Áki Björnsson. HN . SKRÁNING í SÍMUM 621066 og 641222 ' ' TÖLVUSKÓLI STJÓRNUNARFÉLAQ8 ISLANDS . TÖLVLISKOLARÁ m TÖLVU8KÓLI QlSLA J. JOHNSEN SVARI/36 (QUERY/36) OG IDDU Þú verður þinn eigin kerfis- fræðingur á IBM System/36 Kennd er: • uppbygging skráa • gerð fyrirspurna • útprentun gagna • notkun IDDU til að lýsa gagnaskrám Stund og staður: 20. - 22. mars, kl. 8d0 - 12J0 að Ánanaustum 15, Reykjavík Leiðbeinandi: Ragna Sigurðardóttir Guðjohnsen SKRÁNING í SÍMUM 621066 og 641222

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.