Morgunblaðið - 12.03.1989, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 12.03.1989, Blaðsíða 27
3 8S egei SJTAM .SI HU0AUUMMU8 HAMUAHT8flAQM»MM3iVS aiQAjaviuojioM MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR SUNNUDAGUR 12. MARZ 1989 C 27 t Ástkær eiginmaður minn, faðir og fósturfaðir, JÓNSKAGAN, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni kl. 15.00 mánudaginn 13. mars. Þeir, sem vilja minnast hins látna, vinsamlegast láti Skjól njóta þess. Sigríður Jenný Skagan, Maria Skagan, Sigriður Lister. t Útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, RANNVEIGAR ÁSGRÍMSDÓTTUR, Hrafnistu, Hafnarfirði, áður Bollagötu 1, fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 14. mars kl. 13.30. Kristm Sigfúsdóttir, Þórarinn Guðmundsson Ragnar Jón Pétursson, Sólveig Svana Tómasdóttir, barnabörn og barnabarnabarn. t Móðir okkar, tengdamóðir og amma, ÁRNÝ MARTA JÓNSDÓTTIR, Njálsgötu 75, verður jarðsungin frá Hallgrímskirkju fimmtudaginn 16. mars kl. 13.30. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á Styrktarfélag vangefinna. Jón M. Vilhelmsson, Steinunn Gisiadóttir, Halldór K. Vilhelmsson, Áslaug B. Ólafsdóttir, Kristm S. Vilhelmsdóttinog barnabörn. t Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, GUÐMUNDUR HANSSON, Hæðargarði 2, verður jarðsunginn mánudaginn 13. mars kl. 13.30 frá Bústaða- kirkju. Þeir sem vildu minnast hans er bent á Bústaðakirkju. Sigriður Axelsdóttir, Jón Steinar Guðmundsson, Sigrún Guðmundsdóttir, Gunnar Sverrir Guðmundsson, Maria Helga Guðmundsdóttir, Þórarinn Jónsson, Anna Sigrfður Guðmundsdóttir, Reynir Halldórsson og barnabörn. t Útför ástkærrar eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, SIGRÍÐAR JÓNSDÓTTUR, Hvassaleiti 22, Reykjavik, ferfram frá Dómkirkjunni í Reykjavík þriðjudaginn 14. mars kl. 15.00. Fyrir hönd aðstandenda, Matthias Jónsson, Einar Gíslason, Halldóra Jóhannsdóttir, Ragnar Gislason, Ingibjörg Gunnarsdóttir, Jón Otti Gíslason, Berglind Eyjólfsdóttir, barnabörn og barnabarnabarn. t Útför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, VILBORGAR JÓNSDÓTTUR, Dalbraut 21, Reykjavík, sem lést á Vífilsstaðaspítala fer fram frá Áskirkju þriðjudaginn 14. mars kl. 13.30. Friðsteinn Helgason, Björgvin Friðsteinsson, Jón Friðsteinsson, Helga Friðsteinsdóttir, Ólafur Friðsteinsson, Hilmar Friðsteinsson, María Friðsteinsdóttir, Hannes Friðsteinsson, Hólmfri'ður Friðsteinsdóttir, Ragnheiður Friðsteinsdóttir, barnabörn og Sigrún Hermannsdóttir, Sólrún Kristjánsdóttir, Kristján Halldórsson, Svanhildur Hilmarsdóttir, Margrét Kristjánsdóttir, Stefán Tyrfingsson, Kristjana Árnadóttir, Sveinn Gunnarsson, Kjartan Schmidt, barnabarnabörn. t Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, MARGRÉTAR SÓLVEIGAR SIGURÐARDÓTTUR, frá Hofteigi, Deildartúni 2, Akranesi. Jórunn Ármannsdóttir, Sigri'ður Ármannsdóttir, Ármann H. Ármannsson, Sigvaldi Ármannsson, Guðrún Ármannsdóttir, Halldór Ármannsson, Margrét Ármannsdóttir, barnabörn og Sighvatur Bjarnason, Elías Guðjónsson, Ingibjörg E. Þórðardóttir, Jóna Guðnadóttir, Þorkell Kristinsson, Sigurður Ólafsson, barnabarnabörn. Fródleikur og skemmtun fyrirháa sem lága! NÁMSAÐSTOÐ ípáskafrímu Innritun í síma 79233 kl. 15-18 virka daga Nemendaþjónustan sf. Leiðsögn sf. COLOUR PURE VOR/SUMAR89 JILSANDER CLARA laugavegi 15 og Kringlunni • BYLGJAN Laugavegi 76 og Kópavogi • HYGEA laugavegi 35 og Reykjavíkurapóteki • SARA Bankastræti 8 • MIRRA Hafnarstræti 17 ■ GJAFA- OG SNYRTIVÖRUBÚÐIN Suðurveri • NANA Völvufelli og Hólagarði • ■ SNYRTIHÖLLIN Garðabæ ■ ANNETTA Keflavík • Skil á stoðgreiðslufé: EINDAGINN ER 15. HVERS MÁNAÐAR Launagreiðendum ber að skila afdreg- inni staðgreiðslu af launum og reikn- uðu endurgjaldi mánaðarlega. Skilin skulu gerð eigi síðar en 15.. hvers mán- aðar. Ekki skiptir máli í þessu sambandi hversu oft í mánuði laun eru greidd né hvort þau eru greidd fyrirfram eða eftirá. Með skilunum skal fylgja greinar- gerð á sérstökum eyðublöðum, „skila- greinum", blátt eyðublað fyrir greidd laun og rautt fyrir reiknað endurgjald. Skilagrein ber ávallt að skila einnig þó svo að engin staðgreiðsla hafi verið dregin af í mánuðinum. Allar fjárhæðir skulu vera í heil- I um krónum. Gerið skil tímanlega RSK RÍKISSKATTSTJÓRI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.