Morgunblaðið - 15.03.1989, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.03.1989, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. MARZ 1989 í DAG er miðvikudagur 15. mars, sem er 74. dagur árs- ins 1989. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 0.05 og síðdegisflóð kl. 12.49. Sól- arupprás í Rvík kl. 7.46 og sólarlag kl. 19.32. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.37 og tunglið er í suðri kl. 20.50. (Almanak Háskóla íslands.) Því að Drottinn hefur þóknun á lýð sínum, hann skrýðir hrjáða með sigri. (Sálm. 149,4.) 1 2 1 np ■ 6 J r ■ ■ u 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: - 1 hey, 5 (jóð, 6 griskur stafur, 7 hætta, 8 koma að landi, 11 fæði, 12 dreifa, 14 jarðsprung- ur, 16 mælti. LÓÐRÉTT: — 1 hættulegt, 2 lág- fótan, 3 skel, 4 hrelia, 7 kyrr- sævi, 9 dugnaður, 10 skepna, 13 keyri, 15 málmur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 frekur, 6 ná, 6 and- lit, 9 nóa, 10 ði, 11 dt, 12 van, 13 raki, 15 ónn, 17 rofnar. LÓÐRÉTT: — 1 flandrar, 2 enda, 3 kál, 4 rotinn, 7 nóta, 8 iða, 12 vinn, 14 kóf, 16 Na. • PA ára aftnæli. í dag, 15. O vl þ.jn., er sextugur Hjalti Ó. Jakobsson garð- yrkjumaður í Laugargerði, Laugarási í Biskupstungna- hreppi. Hann er fæddur í Mosfellssveit. Garðyrkjustöð sína hefur hann rekið síðan 1957. hann hefur átt sæti í stjóm Sölufél. garðyrkju- manna og verið þar formað- ur. Kona hans er Fríður Pét- ursdóttir, böm þeirra eru 6. Hjónin eru að heiman í dag. FRÉTTIR________________ Frost verður um allt land, sagði Veðurstofan í gær- morgun i spárinngangi. í fyrrinótt hafði orðið 16 stiga frost austur á Heið- arbæ, 17 stig uppi á hálend- inu og hér í Reykjavík 8 stig, og lítilsháttar snjó- koma. Mest hafði hún mælst suður á Reykjanes- vita 7 mm. Hér í bænum skein sólin i fyrradag í nær 4 klst. Maddaman getur verið dálítið ókindarleg, þegar hún bregður undir sig betri fætinum... BÓKSALA Fél. kaþólskra leikmanna, Hávallagötu 16, er opin í dag, miðvikudag, kl. 17-18. ITC-deildin Gerður heldur fund í kvöld, miðvikudag, í Kirkjuhvoli, Garðabæ kl. 20.30. LÁRÓS, hafbeitarstöð, heldur aðalfund sinn sunnu- daginn 19. þ.m. í fundarsal SVFR á Háaleitisbraut 69 og hefst hann kl. 15. KVENFÉL. Fríkirkjunnar í Reyiq'avík heldur köku- og flóamarkað nk. laugardag kl. 14 á Laufásvegi 13. Þar verð- ur tekið á móti kökum og basarmunum eftir kl. 17 á föstudag og eftir kl. 10 á laugardag. KVENFÉL. Aldan. Góugleði félagsins verður annað kvöld, fimmtudag, kl. 20.30 í Borg- artúni 18. VÍÐISTAÐAKIRKJA. Starf aldraða. Opið hús í dag, mið- vikudag, kl. 14—16. Dagskrá og kaffíveitingar. FÖSTUMESSUR__________ ÁSKIRKJA: Föstuguðsþjón- usta í kvöld, miðvikudag, kl. 20.30. Sóknarprestur. BÚSTAÐAKIRKJA: Helgi- stund á föstu í kvöld, miðviku- dag, kl. 20.30. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Ólafur Skúlason. NESKIRKJA: Föstuguðs- þjónusta í kvöld, miðvikudag, kl. 20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Föstuguðsþjónusta kl. 20.30. Sr. Guðmundur Þorsteinsson predikar. Kór Árbæjarkirkju syngur. Organisti Jón Mýr- dal. Sóknarprestar. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Föstuguðsþjónusta í kvöld, miðvikudag kl. 20.30. Orgel- leikari Pavel Smid. Sr. Cecil Haraldsson. AKRANESKIRKJA: Föstu- messa í kvöld, miðvikudag, kl. 20.30. Organisti Jón Ólaf- ur Sigurðsson. Sr. Björn Jóns- son. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN. í fyrradag kom Goðinn úr leið- angri og togarinn Arinbjörn landaði gámafiski. í gær kom Askja úr strandferð. Þá komu þessir togarar inn til löndunar á Faxamarkaði: Þorsteinn BA, Þorlákur ÁR, og Freyja Re. Þá komu af strönd Stapa- fell og Mánafoss. Bakka- foss var væntanlegur að utan og í nótt er leið var Reykja- foss væntanlegur, einnig að utan. í dag eru væntanleg að utan Grundarfoss, Dísarfell og Árfell. HAFNARFJARÐARHÖFN. Grænlensku togararnir eru báðir famir út aftur og í gær fór Vestlandia á ströndina. Togarinn Margrét EA er far- inn til veiða. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 10. mars til 16. mars, aö báöum dög- um meðtöldum er í LaugaHnes Apóteki. Auk þess er Ingólfs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktdaga nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Neæpótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Borgarapftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafól. Sfmsvari 18888 gefur upplýsingar. Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstími fram- vegis á miðvikud. kl. 18—19, s. 622280. Læknir eða hjúkr- unarfræöingur munu svara. Uppl. í ráögjafasíma Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kt. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þessum símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann vilja styðja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfál. Virka daga 9—11 s. 21122, Félagsmálafulltr. miöviku- og fimmtud. 11?—1.2 s. 621414. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á þriöjudögum kl. 13—17 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnames: Heilsugæslustöö, s. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garöabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó- tekið: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: OpiÖ mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavfk: Apótekiö er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilis- aöstæöna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. Lögfræðiað8toð Orators. Ókeypis lögfræðiaöstoð fyrir almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 í.s. 11012. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauðgun. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaróðgjöfin: Sími 21500. Opin þriöjud. kl. 20—22. Fimmtud. 13.30 og 20—22. Sjálfshj&parhópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-8amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sólfræðistöðin: Sálfræðileg ráögjöf s. 623075. Frótta8endingar R.Ú.V. til útlanda daglega á stuttbylgju: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: kl. 12.15-12.45 á 15770, 13660 og 11626 kHz. og kl. 18.55-19.30 á 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum er þó sórstaklega bent á 11626 og 7935 kHz. Þeir geta einnig nýtt sór sendingar ó 15770 kHz kl. 14.10 og 9275 kHz kl. 23.00 Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna: kl. 14.10— 14.40 á 15770 og 17530 kHz og 19.35-20.10 á 15460 og 17558 kHz og 23.00-23.35 á 9275 og 17558. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig nýtt sór sendingar á 11626 kHz kl. 12.15 og 7935 kl. 19.00. Að loknum lestri hádegisfrótta á laugardögum og sunnu- dögum er lesiö yfirlit yfir helztu fróttir liðinnar viku. ís- lenskur tími, er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kot8spítali: Alia daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarspítalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunarde- ild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mónu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Klepp88pftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffilsstaðaspftali: Heimsókn- artími daglega kl. 15—13 og kl. 19.30—20 — St. Jósefs- spftaii Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavcgi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishéraðs og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja. S. 14000. Keflavfk — sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahús- ið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 — 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn isiands: Aöallestrarsalur opinn mónud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Útlónssalur (vegna heiml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Há8kólabóka8afn: AÖalbyggingu Hóskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, s. 694300. Þjóðminja8afnið: Opiö þriöjudag, fimmtudag, laugardag og sunnudag kl. 11—16. Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónu- daga — föstudaga kl. 13—19. Nóttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima8afn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hcfsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. ViÖ- komustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miðvikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Listasafn íslands, Fríkirkjuveg, opiö alla daga nema mánudaga kl. 11—17. Safn Ásgríms Jónssonar: sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.00. Höggmynda8afn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn dag- lega kl. 10—17. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 11—18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesl: Opið laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö món.—föst. kl. 10—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miðvikudögum eru sögustundir fyrir 3—6 ára börn kl. 10-11 og 14-15. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugrípa8afnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufræðÍ8tofa Kópavogs: Opiö ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Söfn f Hafnarfirði: Sjóminjasafnið: Opiö alla daga nema mónudaga kl. 14—18. Byggöasafnið: Þriðjudaga-fimmtu- daga 10—12 og 13—15. Um helgar 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96—21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstadir f Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00—19.00. Laug lokuö 13.30—16.15, en opið i böö og potta. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00- 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl’ 8.00—17.30. Varmárlaug [ Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Koflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16og sunnud. frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—?1, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Sími 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opih mánud. — föstud. kl. 7.10—20.30. Laugard. kl. 7.10—17.30. Sunnud. kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.