Morgunblaðið - 15.03.1989, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 15.03.1989, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ ÍÞRÓTTIR MIÐVIKUDAGUR 15. MARZ 1989 FráJóni Halldóri Garðarssyni i V-Þýskalandi ÍÞRÖmR FOLX ■ FORRÁÐAMENN VfB Stuttgart hafa borið til baka frétt þess efnis í Sport Bild að félagið hafi áhuga á Pólverjanum Andrzej Iwan, sem leikur með Bochum, til að taka við sem leikstjórnandi, eftir að Asgeir Sigur- vinsson hættir hjá félaginu. Það mun hins vegar sannleikur að Arie Haan, þjálfari VfB Stuttgart, hef- ur áhuga á að kaupa Uwe Rahn frá 1. FC Köln, til að leysa JUrgen Klinsmann af hólmi, en Jjóst er að hann verður seldur til ítaliu eða Spánar eftir þetta keppnistímabil. ■ HÆSTA stig þjálfaranám- skeiðs sem boðið er upp á í V- Þýskalandi stendur nú yfir við íþróttaháskólann í Köln. Til að mega þjálfa lið í 1. eða 2. „Bundesl- igu“ verða menn að hafa lokið nám- skeiði þessu. Aldrei hafajafn marg- ir frægir knattspyrnumenn í einu setið á skólabekk í Kölnarháskóla og nú — en á námskeiðinu nú eru t.d. Felix Magath, fyrrum leikmað- ur Hamburger SV, Uwe Reinders sem lék með Bremen, en þjálfar nú Braunschweig [með undan- þágu], Edwald Lienen, fyrrum leikmaður Gladbach, tveir fyrrum félagar Atla Eðvaldssonar hjá Fortuna DUsseldorf, Gerd Zewe sem var fyrirliði og Sepp Weikl sem nú er einmitt þjálfari Atla hjá Turu DUsseldorf, Bum-kun Cha hjá Leverkusen og Jupp Tenhagen sem þjálfar Bochum — einnig á , undanþágu. * M 1. FC Köln á nú í samninga- viðræðum við Frank Ordenewitz, leikmann Bremen. Félagið hefur áhuga á að fá hann fyrir næsta leiktímabil. ■ MANFRED Bockenfeld fyrr- um félagi Atla Eðvaldssonar hjá DUsseldorf, sem leikur með Mann- heim í Bundesligunni, er með mörg tilboð — frá Bremen, Köln, Le- verkusen og Uerdingen. Bocken- feld á að kosta 700.000 mörk. MLEVERKUSEN er á höttunum eftir Uwe Bein, hinum marksækna miðvallarleikmanni Hamburger SV. Hann hefur gert 10 mörk á tímabilinu og hefur lýst því yfir að hann vilji yfirgefa HSV eftir þetta tímabil. JANN Jensen, Mlandsliðsmaður- inn danski lyá 1. FC Köln, meidd- ist illa á hné á æfíngu í vikunni, og verður líklega ekki með meira í vetur. Hann var nýbúinn að ná sér eftir meiðsli sem hann hlaut í Evr- ópuleik Kölnar gegn Rangers. Talað er um að Jensen, sem leikur í vöminni eða á miðjunni, sé eitt mesta efni sem Danir eiga um þess- ar mundir. ■ ÁKVEÐIÐ var um sl. helgi, að bikarúrslitaleikir í V-Þýska- landi fari fram í V-Berlín fram til ársins 1994. ■ HOLGER Fach hjá Uerding- en - skoraði 500. mark Bundeslig- unnar í vetur, á laugardaginn. Þess má geta til gamans að Ásgeir Sig- urvinsson skoraði 400. markið á dögunum. ■ JUPP Heynckes, þjálfari Bayern MUnchen, segir að Ármin Eck fái ekki að fara frá félaginu, en Gladbach og Köln eru tilbúin að kaupa Eck, sem er óánægður hjá Bayern. „Eck er snjall leikmað- ur. Hann á að hætta öllu væli og reyna að berjast fyrir sæti í liði okkar,“ sagði Heynckes. ■ KLAUS Allofs gefur ekki kost á sér í vináttulandsleik Vest- ur-Þýskalands og Búlgaríu, sem verður 22. mars. AJlofs, sem var frá í sex mánuði í vetur vegna meiðsla, sagði að félag sitt, Mar- seille, gengi fyrir, en það á að leika í frönsku bikarkeppninni sama dag og landsleikurinn verður. Allofs sagði að hann gæfí ef til vill kost á sér gegn Hollandi í apríl, en sá leikur er í undankeppni HM. SKIÐI / HEIMSBIKARINN IALPAGREINUM Schneider og Girardelli stálu senunni ívetur VRENI Schneider frá Sviss og Austurríkismaðurinn Marc Gir- ardelli, sem keppir fyrir Luxem- borg, höfðu töluverða yfirburði í heimsbikarkeppninni í alpa- greinum kvenna og karla í vet- ur, en keppnistímabilinu lauk í Japan á sunnudaginn. Schneid- er náði að komast í metabækur með þv*' að vinna 13 mót á tímabilinu og bætti þar með met Ingemars Stenmark, sem vann 12. sinnum á sama keppnistímabilinu. Girardelli, sem er eini keppandi Luxemborgara í heimsbikam- um, náði því að sigra í öllum grein- um alpagreina í vetur og hafði möguleika á að vinna allar fjórar greinamar samanlagt fyrir síðustu mótin í Japan. En hann náði sér ekki á strik í Japan og faganði því „aðeins" sigri í keppninni saman- lagt og bruni og varð þriðji í svigi. Girardelli vann níu mót Girardelli, sem vann einnig heimsbikarinn samanlagt 1985 og 1986, fagnaði sigri níu sinnum á mótum vetrarins og hafði 98 stiga forskot á heimsbikarhafann frá í fyrra, Pirmin Ziirbriggen, í keppn- inni samanlagt. Ziirbriggen sigraði í risasvigi og Norðamaðurinn, Ole Kristian Furuseth, sem kom mjög á óvart í vetur og hélt uppi heiðri Norðurlandabúa, sigraði í stórsvig- skeppninni. Armin Bittner varð fyrstur Vestur-Þjóðveija til að sigra í svigkeppni heimsbikarsins. ítalinn Alberto Tomba, sem stóð sig svo vel í fyrra, varð annar í svignu. Vreni Schneider bætti met Ingemars Stenmark Vreni Schneider vann heims- bikarinn samanlagt með enn meiri yfírburðum en Girardelli, eða 115 stigum meira en landi hennar, Mar- ia Walliser, sem varð önnur. Schneider, sem er 24 ára, hafði mikla yfirburði í tæknigreinunum, svigi og stórsvigi. Hún vann sex af sjö stórsvigsmótum og öll sjö svigmótin og verður það að teljast frábær árangur. Marc Glrardelll náði þeim árangri í vetur að sigra í svigi, stórsvigi, risasvigi og bruni. Hann vann heimsbikarinn í bruni og samanlögðu. Schneider bætti met Ingemars Stenmark frá 1978-1979 með því að vinna 13. heimsbikarmót á sama keppnistímabilinu. „Ég hugsaði ekki um met Stenmarks. Ég reyndi aðeins að hugsa um að keyra báðar umferðimar eins vel og ég gat,“ sagði Schneider eftir 13. sigurinn í Japan á sunnudaginn. Svissneska tríóið Svissneska tríóið, Schneider, Walliser og Figini, voru í þremur efstu sætunum í keppninni saman- lagt og unnu samtals 22 heims- bikarmót í vetur. Það var aðeins franska stúlkan Carole Merle, sem Lokastaðan Kariar Samanlagt: 1. Marc Girardelli (Lúxemborg) 407 2. Pirmin Zurbriggen (Sviss) .309 3. Alberto Tomba (Ítalíu) 189 Brun: 139 2. Helmut Hoeflehner (Austurríki)..112 3. Daniel Mahrer (Sviss) 102 Risasvig: ..62 2. Lars-Boeije Eriksson (Svíþjóð).. ..51 3. Frank Piccard (Frakklandi) ..49 Stórsvig: 1. Ole Christian Furuseth (Nor).... ..82 ...82 3. Rudolf Nierlich (Austurrfki) ..79 Furuseth og Zurbriggen sigruðu á sínu mótinu hvor á keppnistímabilinu, en Furuseth var dæmdur sigur, þar sem hann hafnaði tvisvar i öðru sæti en Zurbriggen einu sinni. Svig: 1. Armin Bittner (V-Þýskal.) .117 2. Tomba .112 S.Girardelli og Furuseth .106 Konur Samanlagt: 1. Vreni Schneider (Sviss) .376 ; 2. Maria Walliser (Sviss) 261 § 3. Michela Figini (Sviss) 248 Brun: l.Figini 176 j! 2. Walliser 142 : 3. Michaela Gerg (V-Þýskalandi)... ..9i Risasvig: 1. Carole Merle (Frakklandi) 2. Sigrid Wolf (Austurrfki) ..71 ; 3. Anita Wachter (Austurríki) Stórsvig: 165 6 2. Mateja Svet (Júgóslavíu) 106 Í 3. Walliser Svig: 175 : 2. Monika Maierhofer (Austurrfki). 3. Tamara McKinney (Bandar.) i Vrenl Schneider hafði mikla yfírburði í svigi og stórsvigi í vetur. Hún vann öll svigmótin í heimsbik- amum og öll stór- svigsmótin nema eitt. Hún varð þrefaldur heimsbik- armeistari, í svigi, stórsvigi og saman- lögðu. SKOTFIMI Islenskar skyttur til Barcelona 1992 SKOTSAMBAND íslands hefur í hyggju aö senda íslenska skotmenn á Ólympíuleikana í Barcelona 1992 og yröi það í fyrsta sinn sem íslendingartækju þátt í skotfimi á Ólympíu- leikum. Að sögn Þorsteins Ásgeirs- sonar, formanns Skotsam- bands íslands, hefur verið gerð fjögurra ára keppnisáætlun sem sérstaklega er miðuð við þátt- töku á ólympíuleikunum í Barcelona 1992. „Gert er ráð fyrir að íslenskir skotmenn taki þátt í þremur alþjóðlegum mót- um á ári fram til 1992 og fái þannig keppnisreynslu," sagði Þorsteinn. Tveir íslenskir skotmenn verða sendír á smáþjóðaleikana sem fram fara á Kýpur í maí. Á laugardaginn verður útsláttar- keppni í leirdúfuskotfimi með haglabyssu á svæði skotfélags Hafnarfjarðar fyrir ofan Hafn- arfjörð. Sex efstu úr þeirri keppni halda áfram og keppa til úrslita síðar um þátttökurétt á smáþjóðaieikana. kom í veg fyrir að svissnesku stúlk- umar tækju öll verðlaunin sem í boði voru, en hún sigraði samanlagt í risasvigi. Sviss og Austurríki vom í sér- flokki í keppni þjóðanna. Sviss sigr- aði, hlaut samtals 2.305 stig en Austurríki var með 2.061 stig. Vestur-Þýskaland varð í þriðja sæti með 878 stig. Bláfjalla- gangan á laugardag Bláfjallagangan 1989 verð- ur þreytt á laugardaginn á skíðasvæðinu í BláQöllum. Bláfjallagangan er ein af fímm almenningsgöngum á skíðum sem hlotið hafa samheitið íslandsgangan. í Bláfjallagöngunni er hægt að velja milli þriggja vegalengda, 20 km, 10 km og 5 km. Allir þátttakendur sem ljúka göngunni frá ser- stök viðurkenningarskjöl að lokinni göngunni. Gangan hefst kl. 14.00, en skráning fer fram í gamla Borgarskálanum frá kl. 12.00. Þátttökugjald er kr. 400 fyrir 13 ára og eldri en kr. 200 fyrir böm yngri en 13 ára. KNATTSPYRNA Ellert og félagar færðutil úrslitaleik íSviss Ellert B. Schram, formaður KSÍ og formaður þeirrar nefndar hjá Knattspymusambandi Evrópu, sem hefur umsjón með keppnisvöll- um, var á fundi í Gefn í Sviss í gær. Á fundinum var ákveðið að færa úrslitaleik Evrópukeppni bik- arhafa frá Lausanne til Bem. Ástæðan fyrir því er að Ponta- ise-völlurinn í Lausanne þótti taka of fáa áhorfendur, eða 25.000. Wankdorf-völlurinn í Bem tekur aftur á móti yfír 50.000 þús. áhorf- endur. Úrslitaleikurinn fer fram 10/ maí.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.