Morgunblaðið - 15.03.1989, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 15.03.1989, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. MARZ 1989 13 Sameina kraíta sína gegn kynferðislegn ofbeldi FJÓRIR hópar sem tóku þátt í ráðstefim um síðustu helgi um kynferðislegt ofbeldi hafa ákveðið að sameina krafta sína til að vinna markvisst gegn kynferðislegu of- beldi. Hugmyndin er að setja á stofii einhvers konar upplýsinga- þjónustu en ekki hefur endanlega verið ákveðið með hvaða hætti samtarfið verður. Alls stóðu 16 samtök að fundinum sem haldinn var í Hlaðvarpanum á laugardaginn. Fjórir hópar sáu um kynningu á fundinum og hafa þeir ákveðið að bindast samtökum. Þessir hópar eru Bamahópur Kvennaat- hvarfsins, Ráðgjafarhópur Kvenna- athvarfsins um nauðgunarmál, Vinnuhópur gegn sifjaspellum og Konur gegn klámi. Guðrún Jónsdóttir bamastarfs- maður Kvennaathvarfsins sagði að ekkert hafi verið ákveðið annað en að þessir hópar ætli að vinna saman að þessum málum. Sú hugmynd hefði þó komið upp að setja á stofn upplýs- ingaþjónustu sem bamavemdar- /"" \ FASTEIGNASALA snwcau* a. aw:»i-tsmo Sfmi 652790 Breiðás - Gbæ Einbhús 180 fm hæð og ris. Ca 40 fm bílsk. Stór og góð lóð. Eignin er talsv. endum. Hagkv. verð. Setberg - Hfj. Parh. með innb. bílsk. ca 200 fm. Afh. fokh. að innan. V. 7 m. eða tilb. u. trév. Verð 8,5 millj. Öldugata - Hfj. Einbhús kj. og tvær hæðir alls 150 fm. Gott hús. Stór lóð. Verð 7,0 millj. Arnarhraun - Hfj. Efri sérhæð 153 fm. Bílskréttur. Vönduð eign. Verð 7,7 millj. Lindarhvammur - Hfj. Neðri sórh. 102 fm nt. 3 svefnherb. Allt sér. Bflskréttur. Verð 6,3 millj. Miðbær - Hfj. LftiS einb. ca 85 fm. Verð 5,0 millj. Laufvangur - Hfj. 4ra herb. góð íb. á 2. hæð. Verð 6,0 millj. Suðurhólar - Rvík 4ra herb. góð ib. á jarðhæð með sárlöð. Hús að utan og sameign nýi. endurn. Verð 5,5 millj. Sigtún - Rvík 3Ja herb. íb. i kj. Góð staðsetn. Verð 3,8 millj. Holtsgata - Hfj. 3ja herb. mikið endurn. ósamþ. íb. á jarðh. Sérinng. Verð 3,5 millj. Álfaskeið - Hfj. 2ja herb. með bílsk. Verð 4,3 millj. Álfaskeið - Hfj. 2ja herb. sólrík íb. 65 fm. Verð 4,1 millj. Garðavegur - Hfj. 2ja herb. mikið endurn. efri hæð í eldra húsi. Verð 2,9 millj. Ingvar Guðmundsson, sölustjóri, heimasími 50992, Ingvar Björnsson hdl. V______________________________^ nefndir, lögregla, fómarlömb og aðr- ir gætu leitað til. „Okkur dreymir um að fá opinbera fjárveitingu til að geta unnið að þess- um málum. Við erum orðnar leiðar á að bíða eftir að opinberir aðilar taki þau að sér,“ sagði Guðrún. Yfir 30 ára reynsla tryggir örugg viðskipti 2ja herb. íbúðir Góð kjíb. við Holtsgötu og íb. á 1. hæð við Leirubakka. Snorrabraut - 2ja Rúmg. og snyrtil. íb. á 1. hæð. Einka- sala. Verð ca 3,5 millj. Grettisgata - 3ja 3ja herb. mjög falleg íb. á 2. hæð í steinh. Herb. á 1. hæð fylgir og stór geymsluh. í kj. Tvöf. gler. Sérhiti. Einkasala. Goðheimar - 3ja-4ra 95 fm mjög falleg íb. á jarðh. 3 svefnh. Álfheimar - 4ra Mjög falleg 101 fm íb. á 5. hæð. Verð 5,1 millj. íbúðarhæð - Rauðalæk 5 herb. ca 135 fm góð íb. á 2. hæð. Suðursv. Sérhiti. Bílsk. fylgir. Einkasala. Goðheimar 6 herb. sérh. m/bílsk. 130 fm góð neðri sérh. ásamt 27 fm bflsk. Einkasala. Verð 7,5 millj. Mímisv. - glæsil. hæð Vönduð og falleg ca 160 fm hæð við Mímisveg (nál. Landspítala). Bflsk. Þrennar svalir. íb. er í glæsil. húsi í ró- legu og eftirsóttu hverfi. Ákv. sala. Hús v/Grettisgötu Húsið er kj. og tvær hæðir. Grunnfl. ca 75 fm. Á 2. hæð er 3ja herb. íb. Á 1. hæð er nú skrifsthúsn. (heildversl.) og 2 herb. Hæðina mætti einnig nýta sem verslhúsnæði eða breyta í íb. Lítið íbúðarhús Mjög fallega innr. nýstands. steinh. v/Grettisgötu 153 fm samt. Kj. og tvær hæðir. Einkasala. Álfaberg - Hf. - einbýli eða tvíbýli Glæsil. nýl. íbhús með tveim íb. 6 herb. ca 230 fm íb. á efri hæð. Þvottaherb. og geymsla á hæðinni. Á neðri hæð er 2ja herb. samþ. íb. ca 65 fm ásamt tveim bílsk. samtals 60 fm. í smíðum Grafarvogi Fokh. einb. v/Sveighús. 174,5 fm íbflöt- ur ásamt 32,5 fm bílsk. Verð 6,8 millj. LAgnar Gústafsson hrl.,j Eiríksgötu 4 Málflutnings- og fasteígnastofa FASTEIGNASALA SÍÐUMÚLA 17 82744 2ja herb. AUSTURBRÚN 2ja herb. íb. á 7. hæð. Ekkert áhv. Verð 3,8 millj. DIGRANESVEGUR 2ja herb. íb. í parhúsi. Mikið endurn. Bílskréttur. Áhv. ca 1 millj. Verð 4 millj. KLEPPSVEGUR 2ja herb. 50 fm íb. lítið niðurgr. Verð 3,3 millj. ÞÓRSGATA 2ja herb. íb. á 2. hæð í þríb. Áhv. 650 þús. Verð 3,4 millj. 3ja herb. HRAUNTEIGUR 3ja herb. kjíb. nýuppgerð. Ekkert áhv. Laus strax. Verð 4,1 millj. HRINGBRAUT Rúmg. 92,5 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð í nýuppg. fjölbhúsi. Sórinng. Bflskýli. NJÁLSGATA 3ja herb. kjíb. í góðu ástandi. Lítið áhv. KARFAVOGUR 3ja herb. risíb. Endurn. að hluta. Ekkert áhv. Verð 4 millj. ÞINGHÓLSBR. - KÓP. 3ja herb. sérh. Mikið endurn. íb. Bflskúrsr. 4ra herb. og stærri ÁLFHEIMAR 127 fm efri sérh. með bflsk. Falleg og vel með farin íb. 3-4 svefnherb. Verð 8,5 millj. BRÆÐRABORGARST. Ca 120 fm efrisérh. 4ra-5 herb. íb. er unnin af arkitekt. Bilsk. Ákv. sala. Verð 8 millj. Einbýlis- og raðhús DALSBYGGÐ - GBÆ Glæsil. einbhús ca 300 fm m. innb. tvöf. bílsk. Mjög vandaðar innr. séríb. á jarðh. Verð 17,0 millj. Uppl. aðeins veitt- ar á skrifstofu. GRANASKJÓL Vandað einbhús í góðu ástandi. 170 fm íbhæð. 50 fm íb. í kj. Innb. bílsk. 70 fm óinnr. rými. Áhv. 2,5 millj. langtlán. Verð 14,5 millj. TORFUFELL Glæsil. 140 fm raðh. á einni hæð ásamt bílsk. 4 svefnherb., sjónvhol og stofa. Sérsmíðaðar innr. Parket á gólfum. Gróinn garður. Verð 9,5 millj. BÆJARGIL 175 fm einbhús ásamt bílsk. Afh. tilb. að utan, fokh. að innan. Verð 6,0 millj. GRAFARVOGUR Tvær íb. í sama húsi. Önnur er 125 fm ásamt bílsk. Hin er 75 fm. Afh. fokh. VEGHÚS Stór 2ja herb. íb. Afh. tilb. u. trév. í haust. Verð 3,8 millj. Auður Guðmundsdóttir sölumaður SVERRIR KRISTJÁNSSON HÚS VERSLUNARINNAR 6. HÆÐ BALDVIN HAFSTEINSSON HDL. FASTEIGN ER FRAMTÍÐ SÓLBAÐSSTOFA í HAFNARFIRÐI Til sölu mjög góð stólbaðsst. I Hf. M.a. er mjög góð aðstaða fyrir nudd. Vel innr. leiguhúsn. ca 120 fm. Leigusamn. til 5 ára. Hagst. kjör gegn góö- um tryggingum. BARNA- OG GJAFAVÖRUVERSLUN Til sölu á mjög góöum staö i Kópavogi vaxandi versl. m/barnafatnað, gjafa- vörur o.fl. Hagst. kjör og greiðsluskilm. gegn góðum tryggingum. PARHÚS í HVASSALEITI 318 fm parhús. ( kjallara (sér) 3 herb., bað og eldh. 1. og 2. hæð: 6 herb. o.fl. Bílsk. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Skipti á minni eign æskii. ESKIHOLT - EINBÝLI Ca 329 fm einb. á fallegum útsstað. Stór innb. bilsk. Glæsil. teikning. Húsið er ekki alveg fullgert. Skipti á minni húsi i Gbæ æskileg. Raðhús DALTÚN - KÓP. 270 fm + 30 fm bflsk. I kj. er ca 100 fm séríb. Á 1. hæð og í risi 5 herb. o.fl. Húsið er að mestu fullgert. Ákv. sala. Laust fljótt. Hæðir og sérhæðir LAUGARÁSVEGUR. Efri hæð og ris samt. ca 135 fm + bflsk. Hæðin er fallega innr. m.a. ca 9 fm yfirbyggðar vestursv. íb. er gangur, saml. suðurstofa, suðursv., stórt svefnherb., eldhús og bað. 1 risi 2 herb. undir súð. Parket. Falleg íb. Ákv. sala. TEIGAR. U.þ.b. 128 fm hæð + ri8. Hæðin er hcfl, snyrting með sturtu, herb., eldh. og saml. stofur. Uppi eru 2-3 svefnherb. og snyrting. Ákv. sala. Skipti á 3ja-4ra harb. fb. æskil. HRAUNTEIGUR. Sérh., 110 fm nettó. Falleg ib. á 1. hæð. (3 svefnh.) Bflskúr. Hornlóð. 5-6 herb. STELKSHÓLAR + BÍLSK. Mjög falleg íb. 104 fm nettó á 3. hæð. Stórt hol, parket, 30 fm stofa. Suðursv. Húsbóndaherb, eldh., bað og 3 stór svefnherb. Bflsk. Útsýni. Ákv. sala. Áhv. 1,6 millj. veðdeild. 4ra herb. LAUGARNESVEGUR. Fai leg íb. á 1. hæð. Ný eldhinnr., teppi. Falleg fb. Ákv. sala. LOKASTÍGUR - 60% ÚTB. 108 fm góð ib. á jarðh. Áhv. ca 2,2 langtimalán. HVERFISGATA. Rúmgóð íb. á 1. hæð. 50% útb. Ákv. sala. Laus. 3ja herb. HRAUNBÆR. Rúmg. íb. á 2. hæð. Sérhiti, suðursv. Laus. ENGIHJALLI. Góð ca 80 fm íb. á 8. hæö. Mikið útsýni. Laus fljótl. Áhv. ca 1,6 millj. langtimalán. LANGAHLÍÐ. Stór og góð íb. á 1. hæð. Endaíb. á horni Lönguhlíö- ar og Skaftahliöar. FÁLKAGATA. Góð lítil 3ja herb. íb. á 1. hæð. Talsvert endurn. Akv. sala. SELJAVEGUR. n fm góð íb. á 2. hæð. Ákv. sala. NJÁLSGATA. Rúmgóð og mjðg vel nýstandsett kjib. Álcv. aaia. ÆSUFELL Ca 90 fm íb. á 4. hæð. Mikil og góð sameign. 2ja herb. ÆSUFELL. 54 fm nettó á 7. hæð. ibúðin er ðll mót auðri. Útaýni. Laus fljótt. MIÐVANGUR HF. Falleg íb.. 57 fm á 7. hæð. Mikið útsýni. Laus. ÁLFASKEIÐ. Falleg ca 65 fm íb. á 3. hæð. Suðursv. 28 fm bflsk. ÁSBRAUT. Litil góð 2ja herb. íb. Ákv. sala. VERSL.-, SKRIFST.-, IÐNHÚSNÆÐI. - FRÁ100-1800 FM Bendum sérstakl. á: í Skeifunni 500 fm á 1. hæð ásamt 500 fm í kj. I Álfa- bakka ca 200 fm á 2. hæð og ca 180 fm á 3. hæð i sama húsi og SPRON. Við Laugaveg 225 fm á 3. hæð i þekktu húsi. Hverfisgata 100 fm á 2. hæð í steinh. m/lyftu. Nýmálað fallegt húsn. Simakerfi fylgir. Til fjárfestingar 2 sjálfst. ein. 104 fm m/ca 50 fm milliloft. i dag versl.- og skrifst. Góð langtleiga. Til sölu húseignin nr. 5 við Gilsbúð í Garðabæ Hér er um að ræða atvinnuhúsnæði með góðum innkeyrsludyrum. Lofthæð á 1. hæð er frá 4,2-7,0 m (u. mæni). Grunnflötur 1. hæðar er um 580 fm en um 144 fm eru með millilofti og á efri hæð eru skrifstofur, kaffistofa o.fl. Allt vel innréttað og í góðu standi. Teikningar og upplýsingar á skrif- stofunni. Þingholtstræti 3, sími 27711 Sverrir Kristinsson sölustjóri — ÞoVleifur Guömundsson sölumaöur — Unnsteinn Beck hrl. Þórólfur Halldórsson lögfræöingur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.