Morgunblaðið - 15.03.1989, Page 32

Morgunblaðið - 15.03.1989, Page 32
32 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. MARZ 1989 ATVIN NU UGL YSINGAR Sveit Ég er 35 ára reglusöm kona með tvö lítil börn og óska eftir atvinnu úti á landi, t.d. í sveit. Tilboð sendist auglýsignadeiíd Mbl., merkt: „Sveit - 7022“. Vinnuvélastjóri Viljum ráða mann vanan vinnu á vélskóflu. Björgun hf., * Sævarhöfða 13, Reykjavík, sími 681833. Lifandi störf Starfsfólk óskast á veitingahús (skemmti- stað) til eftirfarandi starfa: Barfólk, dyraverði, plötusnúð, fatahengi, glasafólk, miðasölu o.fl. Vinsamlegast sendið umsóknir til auglýs- ingadeildar Mbl. fyrir 17. mars ’89 merktar: „J - 14252“. Ungir söngvarar óskast Óskum að ráða 8 unga karlsöngvara í nýjan söngleik sem sviðsettur verður á næstunni á Hótel íslandi. Þeir sem hafa áhuga eru vinsamléga beðnir að mæta til viðtals á staðnum kl. 20 í kvöld. Verslunarstjóri - sölustarf 1. Verslunarstjóri óskast í skóverslun við Laugaveg. Leitað er að áhugasamri, ungri manneskju, sem hefur hæfni, kraft og dugnað til að sjá um viðkomandi verslun. Verslunarstjórinn þarf að hafa góða fram- komu og áhuga á sölumennsku. 2. Einnig óskast til starfa við sölu í sömu verslun frá kl. 1-6, manneskja með góða framkomu og áhuga á sölumennsku. Störfin eru laus 1. apríl. Greinargóðar um- sóknir með mynd sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 23. mars, merktar: „SK - 7023“. Ollum umsóknum verður svarað. HOm |j,TAND Frá menntamálaráðuneytinu: Lausar stöðurvið grunnskóla Umsóknarfrestur til 7. aprfl Vesturlandsumdæmi Staða skólastjóra við Grunnskólann á Hellissandi. Stöður grunnskólakennara við grunnskólana: Akranesi, meðal kennslugreina náttúrufræði, sérkennsla og kennsla á bókasafni, Ólafsvík, Borgarnesi, meðal kennslugreina heimilis- fræði, myndmennt og kennsla á bókasafni, Stykkishólmi, Hellissandi, meðal kennslu- greina handmennt og kennsla yngri barna, Eyrarsveit, meðal kennslugreina erlend tungumál, handmennt og náttúrufræði, við Heiðarskóla, Laugargerðisskóla, meðal kennslugreina íþróttir og við Laugaskóla, meðal kennslugreina íslenska, erlend mál, hand- og myndmennt, íþróttir. Norðurlandsumdæmi vestra Staða skólastjóra við Grunnskólann á Blönduósi. Stöður grunnskólakennara við grunnskólana: Siglufirði, meðal kennslugreina íþróttir, sér- kennsla, náttúrufræði og samfélagsfræði, Sauðárkróki, meðal kennslugreina sér- kennsla, danska og tónmennt, Staðarbakka, Hvammstanga, Blönduós, meðal kennslu- greina kennsla yngri barna, tónmennt, mynd- og handmennt, Skagaströnd, meðal kennslu- greina íþróttir og hándmennt, Hofsósi, með- al kennslugreina mynd- og handmennt, íþróttir, danska og enska og við Laugar- bakkaskóla, meðal kennslugreina íþróttir, Vesturhópsskóla, Húnavallaskóla, meðal kennslugreina sérkennsla, Varmahlíðarskóla og við Sólgarðaskóla. Austurlandsumdæmi Stöður skólastjóra við grunnskólana: Bakkafirði, Stöðvarfirði, Djúpavogi og við Brúarásskóla. Stöður grunnskólakennara við grunnskólana: Eskifirði, meðal kennslugreina íþróttir, Bakkafirði, Borgarfirði, Reyðarfirði, Fá- skrúðsfirði, Stöðvarfirði, Breiðdalshreppi, Djúpavogi, Höfn, meðal kennslugreina hand- mennt, tónmennt og heimilisfræði, Mýra- hreppi og við Seyðisfjarðarskóla, meðal kennslugreina enska, mynd- og handmennt, tónmennt, íþróttir og sérkennsla, Nesskóla, Egilsstaðaskóla, meðal kennslugreina íþrótt- ir, kennsla yngri barna og sérkennsla, Vopna- fjarðarskóla, meðal kennslugreina íþróttir, náttúrufræði og erlend tungumál, Brúarás- skóla, Skjöldólfsstaðaskóla og Hrollaugs- staðaskóla. Menntamálaráðuneytið. Húsvarðarstarf Starf húsvarðar í félagsheimilinu Húnaveri, Austur-Húnavatnssýslu, er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 31. mars 1989. Starf- ið felur í sér umsjón með rekstri hússins, sjá um bensínsölu, rekstur tjaldstæðis o.fl. Skriflegar umsóknir sendist til Sigurjóns Guðmundssonar, Fossum, Austur-Húna- vatnssýslu. Nánari upplýsingar í síma 95-7112, Erla og 95-7165, Sigurjón. Frá menntamálaráðuneytinu: Lausar stöður við grunnskóla Umsóknarfrestur til 4. aprfl Stöður grunnskólakennara við grunnskóla Reykjavíkur. Vestfjarðaumdæmi Stöður skólastjóra við Reykhólaskóla og Flateyri. Stöður sérkennara og grunnskólakennara við Grunnskólann á ísafirði. Meðal kennslu- greina heimilisfræði, mynd- og handmennt. Stöður grunnskólakennara við grunnskólana Bolungarvík, Reykhólaskóla, Barðastrandar- hreppi, Patreksfirði, Tálknafirði, Bíldudal, Þingeyri, Mýrahreppi, Mosvallahreppi, Flat- eyri, Suðureyri, Súðavík, Finnbogastaða- skóla, Drangsnesi, Klúkuskóla, Hólmavík, meðal kennslugreina íþróttir, Broddanesi og Borðeyri. Menntamálaráðuneytið. KENNARA HÁSKÓU ISLANDS Enskukennarar Við Kennaraháskóla íslands er laust starf stundakennara í ensku í eitt ár á sviði kennslufræði, bókmennta og málfræði. Ann- ars vegar er um að ræða kennslu í almennu kennaranámi (B.Ed.) frá og með hausti 1989 og hins vegar kennslu í réttindanámi í júní 1989 og frá og með hausti 1989. Hér getur verið um að ræða heilt starf fyrir einn eða hlutastörf fyrir fleiri. Nánari upplýsingar eru veittar í Kennarahá- skóla íslands, sími 688700. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist Kennaraháskóla íslands fyrir 7. apríl nk. Rektor. RAÐAUGIYSINGAR TIL SÖLU Flygill til sölu Nýuppgerður þýskur flygill, 2,10 m á lengd, til sölu. (Leiga möguleg). Gott hljóðfæri fyrir heimili, veitingastaði eða þ.h. Einnig er til sölu rafmagnsorgel. Sími 91-35054. Einbýlishústil sölu Ríkissjóður leitar eftir kauptilboðum í fast- - eignina Safamýri 18 í Reykjavík. Húsið er 2 hæðir og kjallari, u.þ.b. 290 fm að stærð. Tilboð óskast send eignadeíld fjármálaráðu- neytisins, Arnarhvoli, 150 Reykjavík, í lokuðu umslagi merktu: „Tilboð - Safamýri" fyrir kl. 17.00 miðvikudaginn 22. mars 1989. Fjármálaráðuneytið, 13. mars 1989. Ýsunet Til sölu 25 ný ýsunet með blýteinum og flot- tóg. Upplýsingar veittar í síma 94-2252. Fasteignasala til sölu Til sölu þekkt fasteignasala. Mjög góð stað- setning miðsvæðis. Gott nýlegt leiguhús- næði ca 125 fm. Seljandinn sem hefur starf- að við fasteignasölu sl. 20 ár getur starfað áfram í eitt til eitt og hálft ár. Margar góðar eignir í einkasölu. Þetta er mjög gott tækifæri fyrir einn til tvo fasteignasala eða lögmenn til að hefja sjálf- stæðan rekstur. Tilboð með sem bestum upplýsingum sendist á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Góð sambönd - 12613“ fyrir 20. mars nk. TILBOÐ - ÚTBOÐ Flutningur er okkar f ag EIMSKIP Símí 27100 Útboð Hf. Eimskipafélag íslands óskar eftir tilboð- um í frystigámaeftirlit („Pretrip inspection"). Um er að ræða skoðun og smærri viðgerðir á u.þ.b. 3000 frystigámum. Útborðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Stefáns Olafssonar hf., Borgartúni 20, Reykjavík, og verða tilboðin opnuð þar þriðju- daginn 4. apríl kl. 11:00. \jlir VERKFRÆÐISTÖFA \ A \ 1 STEFANS olafssonar hf. V V JL y BORGARTÚNI20 105 REYKJAVlK

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.