Morgunblaðið - 08.04.1989, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1989
5
Morgunblaðið/Þorkell
640 húðsjúkdómalæknar fanda
HÉR á landi eru nú staddir ura 640 húðsjúkdómalæknar í boði hollenzka stórfyrirtækisins Gist-broca-
des. Læknamir, sem eru frá átta löndum, komu hér á fimmtudag og fara á morgun, sunnudag.
Gist-brocades býður læknunum hingað vegna kynningar á nýju lyfi, sem meðal annars á að hafa
áhrif gegn psoriasis og exemi. Fyrirtækið er eitt hið stærsta í heiminum og er meðal annars stærsti
framleiðandi fiikkalyfja á borð við penicillín. Við opnun ráðstefhu læknanna á föstudag voru bæði
Vigdís Finnbogadóttir, forseti íslands, og Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra viðstödd.
83 ökumenn grunað-
ir um ölvun í mars
Fleiri komu við sögu í umferðaróhöppum
ÖLVAÐIR ökumenn, sem lögreglan hafði afskipti af í mars, voru
svipað margir og í sama mánuði í fyrra, eða 83. Fleiri ölvaðir
komu þó við sögu í óhöppum, eða 13 í liðnum mánuði, á móts við 8
í mars 1988.
Laugardagsútgáfa Þjóðviljans felld niður um hríð;
Erfiðari staða en oftast áður
- segir Ulfar Þormóðsson
ÁKVEÐIÐ hefur verið að hætta
útgáfu Þjóðviljans á laugardög-
um um hríð vegna fjárhagsörð-
ugleika og erfiðrar skuldastöðu
blaðsins. Að sögn Úlfars Þor-
móðssonar, formanns útgáfu-
stjórnar Þjóðviljans, er allsendis
óákveðið hversu lengi laugar-
dagsblaðið kemur ekki út. Úlfar
segir að staða blaðsins sé nú erf-
iðari en ofitast áður, en það sé
þó ekkert uppgjafarhljóð í Þjóð-
viljamönnum.
I Þjóðviljanum í gær er skýrt frá
því að nefnd skipuð fulltrúum úr
forystu Alþýðubandalagsins og
stjórn Þjóðviljans muni taka til
starfa í næstu viku og reyna að
finna Ieiðir til lausnar vanda blaðs-
ins fyrir aðalfund útgáfufélagsins í
maí.
Að sögn Úlfars Þormóðssonar
er verið að skoða ýmsa möguleika
til þess að rétta af reksturinn. Með-
al annars er gengið fyrir dyr stuðn-
ingsmanna blaðsins og þeir eru
beðnir um að láta af hendi rakna
það sem þeir mega missa. Úlfar
sagði þó aðspurður, að það væru
Sjöfii Sigurbjörnsdóttir:
Óhróður og
ósannindi
VEGNA yfirlýsinga þeirra
Sigmars Hjartarsonar og
Mörtu Guðmundsdóttur svo
og Guðmundar Hjálmarssonar
í Morgunblaðinu, í dag, 7.
apríl, vil ég segja það eitt, til
viðbótar því sem ég hef áður
sagt, að þegar margir taka sig
saman um síendurtekin og
langvarandi ósannindi, þá má
einstaklingurinn sín lítils.
Hrokafullum óhróðri Svavars
Gestssonar um mig, bæði á Stöð
2 í gærkvöldi, svo og víðar, verð-
ur svarað á öðrum vettvangi.
Sjöfn Sigurbjörns-
dóttir, skólastjóri.
Ferðaskrifstofurnar:
breyttir tímar hvað þetta varðaði.
„Menn eru ekki eins einhuga varð-
andi Þjóðviljann og áður fyrr, ekki
frekar en um Alþýðubandalagið,"
sagði hann. „Þegar menn eru ekki
einhuga um eitthvað, gefur það
auga leið að árangurinn verður
minni.
Á síðasta ári voru 86 ökumenn
grunaðir um ölvun við akstur, en
í liðnum mánuði voru þeir 83. Að
sögn Ómars Smára Ármannsson-
ar, aðalvarðstjóra, var ölvuna-
rakstri gefinn mikill gaumur í liðn-
um mánuði, þar sem óttast var
að margir freistuðust til að setjast
undir stýri eftir að hafa fengið sér
bjórglas. Ómar taldi að tölur um
ölvunarakstur í þessum mánuði
sýndu þó, að menn hefðu tekið
mark á þeim áróðri, sem verið
hefur gegn ölvunarakstri. í mars
1988 hefði verið mikil umræða um
ný umferðarlög og sá mánuður
hefði því einnig komið vel út.
Ómar benti á, að fleiri ölvaðir
hefðu átt hlqt að óhöppum í liðnum
mánuði en á sama tíma í fyrra.
Óhappatalan gæfi nokkuð skýra
mynd af fjölda ölvaðara öku-
manna, því aldrei væri hægt að
haga því svo að lögreglan næði
til allra sem aka undir áhrifum.
Eftir því sem fleiri ölvaðir lentu í
óhöppum mætti ætla að fleiri öku-
menn væru ekki allsgáðir.
Undanfarna mánuði hafa að
meðaltali 12 ölvaðir ökumenn átt
hlut að umferðaróhöppum. Á
síðasta ári voru slík mál flest í
nóvember, eða 18.
Í989
NYJAR VELAR ~ NY FJOÐRUN
Stuttur/langur■ dieselvél/bensínvél ■ sjálfskiptur/beinskiptur
MEIRI ORKA:
2,51 dieselvél með forþjöppu og millikæli.
Afköst = 95ho (DIN) við 4200 sn/mín
3,01 V-6 strokka bensínvél með rafstýrða fjölinnsprautun.
Afköst = Í4!hö (DÍN) við 5000 sn/mín.
MEIRIMÝKT:
Gormafjöðrun að aftan með stigverkandi höggdeyfum. Endurbætt sæti. (V6)
STAÐLAÐUR BÚNADUR ma.:
• Aflstýri • Framdrifslokur • Samlæsing á hurðum (Lengri gerð) • Rafdrifnar
rúðuvindur (lengri gerð) • Tregðulæsing á afturdrifi • Rafhituð framsæti •
jöfnunarloki á hemlum afturhjóia • Aukamiðstöð afturí • Hallamælir/
Hæðarmælír • Rafknúin sóllúga og álfelgur (Super wagon)
VERÐ FRÁ KR. 1.636.000 (stuttur)
/.986. OOO (langur)
20% minna
sætaframboð
Sætaframboð ferðaskrifstofanna
í sumarleyfisferðir árið 1989 mun
minnka sem neraur 20 prósentum,
efltir því sem segir í fréttatilkynn-
ingu frá Félagi íslenskra Ferða-
skrifstofa.
í tilkynningu félagsins kemur auk
þess fram, að þrátt fyrir miklar fyrir-
spurninr almennings um sumarleyf-
isferðir og mikla aðsókn í auglýs-
ingabæklinga ferðaskrifstofanna
væru bókanir færri en á svipuðum
tíma á síðasta ári. Því hafi ferðaskrif-
stofurnar með hliðsjón af „þeirri
óvissu sem ríkir í efnahagsmálum
dregið verulega úr fyrirhuguðu fram-
boði á leiguflugsferðum til að aðlaga
framboðið að núverandi eftirspurn,"
1
i
>
KR1299I
BILL FRA HEKLUBORGARSIG
HEKLAHF
Laugavegi 170-174 Simi 695500