Morgunblaðið - 08.04.1989, Síða 37

Morgunblaðið - 08.04.1989, Síða 37
MORGUNBLÁÐIÐ LAUGARDAGUR 8. ÁPRÍL 1989 37 hallur Heimisson. Guðsþjón- usta kl. 11. Ath. breyttan tíma. Prestur sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Organisti Jón Stefánsson. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Guðs- þjónusta og barnastarf kl. 11. Messa kl. 13.30. Ferming og altarisganga. Mánudag: Æskulýðsfundur kl. 18. Þriðju- dag: Opið hús hjá Samtökum um sorg og sorgarviðbrögð kl. 20—22. Helgistund í kirkj- unni kl. 22. Fimmtudag: Kyrrð- arstund í hádeginu. Orgelleik- ur frá kl. 12. Altarisganga og fyrirbænir kl. 12.10. Léttur hádegisverður í safnaðar- heimilinu kl. 12.30. Sóknar- prestur. NESKIRKJA: Laugardag: Samverustund aldraðra kl. 15. Meðal efnis: Píanóleikur. Ás- geir Guðnason leikur einleik á píanó. Sunnudag: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Munið kirkju- bílinn. Húsið opnað kl. 10. Umsjón Rúnar Reynisson. Fermingarguðsþjónusta kl. 11. Sr. Guðmundur Óskar Ól- afsson og sr. Ólafur Jóhanns- son. Guösþjónusta kl. 14. Orgel- og kórstjórn Reynir Jónasson. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Mánudag: Æskulýðsstarf fyrir 12 ára krakka kl. 18. Æskulýösstarf fyrir 13 ára og eldri kl. 19.30. Þriðjudag: Æskulýðsstarf fyrir 10 og 11 ára krakka kl. 17.30. Þriðjudag og fimmtudag: Opið hús fyrir aldraða kl. 13—17. Miðvikudag: Fyrirbænamessa kl. 18.20. Sr. Ólafur Jóhanns- son. SEUAKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta laugardag kl. 11. Fermingarguðsþjónusta sunnudag kl. 10.30 og 14. Organistl Kjartan Sigurjóns- son. Sóknarprestur. SELTJARNARNESKIRKJA: Barnaguðsþjónusta í kjallara kirkjunnar kl. 11. Ferming kl. 10.30 og kl. 13.30. Organisti Sighvatur Jónasson. Prestur Solveig Lára Guðmundsdóttir. Æskulýðsfundur mánudags- kvöld kl. 20.30. Opið hús fyrir 10—12 ára þriðjudag kl. 18.00. Sóknarnefndin. DÓMKIRKJA Krists konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lág- messa kl. 14. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18 nema á laugardögum þá kl. 14. Á laugardögum er ensk messa kl. 20. MARÍUKIRKJA Breiðholti: Hámessa kl. 11. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía: Safnaðarguðsþjón- usta kl. 14. Ræðumaður Sam Daniel Glad. Almenn guðs- þjónusta kl. 20. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. FÆREYSKA sjómannaheim- ilið: Samkoma kl. 17.00. HVÍTASUNNUKIRKJAN Völvufelli. Sunnudagaskóli kl. 11. Almenn guðsþjónusta kl. 16.30. NÝJA postulakirkjan: Messa kl. 11. MOSFELLSPRESTAKALL: Fermingarguðsþjónusta kl. 13.30 í Lágafellskirkju. Sókn- arprestur. GARÐAKIRKJA: Fermingar- guðsþjónustur. Barnasam- koma í Kirkjuhvoli kl. 13. Bænastund og biblíulestur í Kirkjuhvoli alla laugardaga kl. 11. KAPELLA st. Jósepssystra, Garðabæ: Hámessa kl. 10. VÍÐISTAÐASÓKN: Kirkjuskól- inn í dag, laugardag, kl. 11. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði: Fermingarguðsþjónustur kl. 10.30 og kl. 14. Barnaguðs- þjónusta fellur niður. Sr. Einar Eyjólfsson. KAPELLAN St. Jósefsspitala: Hámessa kl. 10.30. Rúmhelga daga lágmessa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Há- messa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. KÁLFATJARNARSÓKN: Barnasamkoma í Stóru-Voga- Í TUNGLINU Þyngsta rokkhljómsveit íheimi + gestahljómsveit TÓNLEIKAR í kvöld frá kl. 23 Húsið opnað kl. 22 UNGLINGAKVÖLD sunnudag frá kl. 22. Húsið opnað kl. 21 Adgartgseyrir kr. 950,- Forsala adgöngumida t Skífunni og Tunglinu Diskótek - Tónleikar - Diskótek Bíókjallarinn opnaður kl. 18 Hljómsveitin Glaumar frá Akureyri öll kvöldin í Bíókjallaranum. skóla kl. 11. Sr. Gunnlaugur Garðarsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: í tilefni kvennaáratugar Alkirkjuráðs- ins sem hófst á páskum 1988 og starfar undir kjörorðinu: „Kirkjan fyrir konur" verður haldin samkirkjuleg guðsþjón- usta í kirkjunni í dag, laugar- dag, kl. 16. Sitembiso Nyoni frá Afríku prédikar. Suður- nesjakonur taka þátt í guðs- þjónustunni ásamt konum úr Reykjavík. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organisti Örn Falkn- er. Guðsþjónustan er opin öll- um konum jafnt sem körlum. Eftir messu býður sóknar- nefnd til kaffidrykkju í Kirkju- lundi. Ath. breyttan mess- utíma. Sóknarprestur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Ferm- ingarmessa kl. 14. Fermd verða 20 börn. Þriðjudag kl. 20.30. Bænasamkoma. Kaffi og umræður að henni lokinni. Sr. Örn Bárður Jónsson. ÚTSKÁLAKIRKJA: Ferming- armessa kl. 11. Organisti Jónína Guðmundsdóttir. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÞORLÁKSKIRKJA: Messa kl. 14. Sr. Tómas Guðmundsson. HEILSUHÆLI NLFÍ, Hvera- gerði: Messa kl. 11. Sr. Tóm- as Guðmundsson. AKRANESKIRKJA: Ferming- arguðsþjónustur kl. 10.30 og kl. 14. Mánudagur: Fyrirbæ- naguðsþjónusta kl. 18.30. Beðið fyrir sjúkum. Altaris- ganga fermingarbarna og að- standenda þeirra kl. 19.30. Organisti Jón Ólafur Sigurðs- son. Sr. Björn Jónsson. BORGARPRESTAKALL: Barnaguðsþjónusta í Borgar- neskirkju kl. 10. Af óviðráðan- legum ástæðum fellur boðuð messa niður. Hilmar Sverrisson leikur fyrir gesti Ölvers í kvöld frá kl. 21.00 Opið frá kl. 11.30 til 15.00 og 18.00 til 03.00 Ókeypis aðgangur BORGIN VERÐURIÐANDIAF LÍFIUM HELGINA ikvöld opnumviðkl. 22 Gömlu dansarnir í Hreyfilshúsinu Hljómsveit Jóns Sigurðssonar og söngkonan Pálína Vagnsdóttir. Aðgöngumiðar í síma 685520 frá kl. 18.00. Allirvelkomnir. Ath.: Næsta ball verður22. apríl. Eldridansaklúbburinn Elding. Laugardagskvöld Sniglabandið leikur Opið frá kl. 18.00-03.00 Opið í hádeginu laugardag og sunnudag frá kl. 12.00-14.30. - Láttu sjá þig. Abra. DANSARNIR í kvöld frá kl. 22.00-03.00. Hljómsveitin DANSSP0RIÐ ásamt söngvurunum Örnu Þor- steins og Grétari. _ Dansstuðið er í ÁRTÖNI. Vr’OtsSBíl__________________ GÖMLU Vagnhöfða 11, Reykjavík, sími 685090. 9 Hún er 1 árs í kvö[d Stórsýnmgm Afmælishátíðin hefst með borðhaldi kl. 19. Hljómsveitin Stjórnin leikur fyrirdansi. Miðaverð á dansleik kr. 850,- I Boröapantanir oq miðasala í síma 687111 Engin spurning - þid hittist í Hollý Erum að Ijúka við skráningu í Benidormferðina 12. júlí með Ferðaskrifstofu Reykjavíkur. ferðaskrifstofa reykjavíkur Vertu snemma á ferðinni - manstu hvernig röðin var síðustu helgi og í gær. Miðaverð 850,- Aldurstakmark 20 ár og ekkert röfl. HQLUMOOD HUSIll IHMt AFIIFI ÖÐRUVÍSISTADUR Líf í öllum hornum. Stæltir strákar og fallegar stelpur. Ef þú getur ekki dans- aö þá getur þú örugglega farið í blak. Eru skórnir hættir að glansa? Við reddum því. Vantar þig mynd í fjöl- skyldualbúmiö eða bara bol með gull- fallegri andlitsmynd af þér? Allt er hægt hjá okkur. Verðirðu svangur i öllum látunum þá er pylsusalinn til taks. ítalski veitingastaðurinn Mflanó opnaður kl. 20.00. Matargestir fá frítt ádansleik. Borðapantanir í síma 77500. IBIE'DAID WAT BINGO! Hefst kl. 13-30 Aðalvinninqur að verðmæti ________100 bús. kr. Heildarverðmæti vinninga um 300 þús. kr. TEMPLARAHÖLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.