Morgunblaðið - 08.04.1989, Qupperneq 43
43
MORGUNBLAÐE)
ÍÞROTT1R LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1989
Axel Nikulásson............Keflavík
Valur Ingimundarson.......Tindastóli
Björn Steffensen var einnig val-
inn í liðið en getur ekki tekið þátt
í undirbúningi landsliðsins vegna
prófa.
Pálmar Sigurðsson og Henning
Henningsson gefa ekki kost á sér
af persónulegum ástæðum. ívar
Asgrímsson er meiddur og Matthías
MattWasson er á leið til Banda-
ríkianna.
Pétur Guðmundsson verður lög-
legur með íslenska landsliðinu fyrir
næstu heimsmeistarakeppni.
HANDKNATTLEIKUR / 1. DEILD
FH-IBV
27 : 26
íþróttahúsið í Hafnarfirði, íslandsmótið
í handknattleik, 1. deild, föstudaginn
7. apríl 1989.
Gangur leiksins: 0:2, 3:2, 6:4, 9:9,
13:13, 14:14, 14:17, 19:19, 22:20,
24:24» 27:25, 27:26.
Mörk FH: Guðjón Ámason 8/3, Þorg-
ils Óttar Mathiesen 6, Gunnar Bein-
teinsson 4, Héðinn Gilsson 3, óskar
Helgason 3, Hálfdán Þórðarson 2,
Óskar Ármannsson 1.
Varin skot: Magnús Ámason 6, Berg-
sveinn Bergsveinsson 5.
Utan vallar: 4 mínútur.
Mörk ÍBV: Sigurður Friðriksson 6/1,
Björgvin Rúnarsson 5, Þorsteinn Vikt-
orsson 4, Sigurður Gunnarsson 3, Sig-
bjöm Óskarsson 3, Jóhann Pétursson
3, Hörður Pálsson 2.
Varin skot: Sigmar Þröstur Óskarsson
18 skot.
Utan vallar: 6 mínútur.
Áhorfendun Blaðamaður taldi 117.
Dómarar: Ámi Sverrisson og Egill
Már Markússon.
Skyldurækni
Það var greinilega aðeins vegna
skyldurækni að leikmenn FH
og ÍBV mættu í íþróttahúsið í Hafn-
arfirði í gærkvöldi, og léku í 1.
■■■■m deildinni í hand-
Skapti bolta. Leikurinn
Hallgrimsson skipti nákvæmlega
skrifar engu máli — Vals-
menn hafa þegar
tekið við íslandsbikamum, Framar-
ar og Blikar eru fallnir. Leikurinn
bar enda merki þess að ekkert var
í húfi. Það sem hélt mönnum við
efnið voru gullkom úr börkum
nokkurra hinna sárafáu áhorfenda
á pöllunum og þokkalegur sóknar-
leikur á köflum. Vamarleikur virtist
hins vegar hafa verið strikaður af
orðalista leikmanna, nema hvað
Eyjamenn „skelltu í lás“ um tíma
i fyrri hálfleik, og Sigmar Þröstur
varði vel í marki þeirra.
Pétur löglegur með
íslenska landsliðinu
PÉTUR Guðmundsson má leika
með íslenska landsliðinu í
körfuknattleik. Á þingi FIBA í
Munchen í gær var ákveðið að
leyfa leikmönnum í NBA-deild-
inni bandarísku að leika með
landsliðum sínum. Pétur verð-
ur þó ekki með íslenska lands-
liðinu í Evrópukeppninni í Port-
úgal í maí en líklega með í for-
riðlum heimsmeistarakeppn-
innar í Englandi í september.
Sovétmenn lögðu fram tillögu
þess efnis að aðeins tveir at-
vinnumenn mættu leika með hverri
| þjóð, en sú tillaga var felid. Margar
| þjóðir eiga leikmenn í NBA-deild-
inni en það er undir félögtmum
[ komið hvort þeir fái frí í landsleiki.
j Á þingi Evrópusambandsins í
Helsinki í maí verður ákveðið
hvenær þessi nýju lög taka gildi,
en búist er við að þau taki gildi
strax og a.m.k. ekki síðar en 1.
janúar 1990.
Þetta þýðir að á Ólympíuleikun-
um í Barcelona geta leikmenn
NBA-deildarinnar í fyrsta sinn leik-
ið með landsliðum sínum og því
má búast við sterku liði frá Banda-
i ríkjunum.
Axel valinn
Um helgina
Knattspyma
Þrtttar og ÍR leika 1 Reykjavíkurmót-
inu í gervigrasinu annað kvöld og hefst
viðureignín kL 20.30.
- í landsliðshópinn -fyrir Norður-
landa- og Evrópumótin
ÍR og Haukar (Seljaskóla) annars veg-
ar og Stjaman og Grótta (Digranesi)
bins vegar leika í átta liða úrslitum
bikarkeppni HSl á morgun og heflast
kúicimir ki. 20. Á sama tíma leika
Víkingur og UBK í HöUinni í 1. deild
karla. Ármann b og Valur leika ( bik-
amum á mánudagskvöld kl. 20 i HöQ-
inni
Badminton
Deildarkeppnin í badminton hófst f
gærkvöldi og verður fram haldið 1 dag
og á morgun. Keppni hefet 1 Laugar-
dalshöil kl. 10 béða dagana. en siðasta
umférð byrjar kL 16 á morgun.
Blak
Sjötta og síðasta umferð í úrslitakeppn-
inni i biaki fer fram í dag. Þrtttur R
og KA leika f Hagaskóla kl. 14, ÍS og
HK ki. 15.15 og IS og Vikingur i úr-
valsdeild kvenna kl. 16.30. KvennaKð
UBK og Þrtttar N. leika f Digranesi
kL 11.
Borðtennis
Borðtennisdefld Vfldngs stendur fyrir
opnu borðtennismóti á morgun fyrir
„dundara* eða þá sem vart geta talist
með þeim snjöllustu í greininni. Keppn-
in verður í Fossvogsskóla og skráning
er á staðnum í fyrramálið.
Sklöi
Tvö alþjóðleg svigmót I karfaflokki,
Icelandair—Cup, fara fram í Hlíðar-
fjalli við AKureyri I dag og á morgun.
22 erfendir keppendur eru skráðir til
leiks auk 30 fslendinga.
í Bláfjöilum verður Sportvalsgangan á
morgun, sunnudag. Keppt verður ( 14
flokkum og gengnir 5 km. Keppni hefet
kl. 14.00 við Borgarskálann og nafna-
kall verður kL 13.00.
Squash
íslandsmótið f Squash hefur staðið yfir
i Veggsport í viku, en f dag verða úrslit
f kvcnna- og kariaflokki. Mótinu lýkur
með úrslitaleik f karlaflokki. Gert er
ráð fyrir að hann heflist um kl. 16.
Laszlo Nemeth, landsliðsþjálfari
í körfu-
knattleik, hef-
ur valið Axel
Nikulásson að
nýju í íslenska
landsliðið. Ax-
el lék síðast
með íslenska
landsliðinu
árið 1983 en
hefur leikið
alls 25 lands-
leiki. Hann
hefur leikið
mjög vel í vet-
ur, einkum í
úrslitakeppn-
inni, og átti
stóran þátt í
fyrsta íslands-
meistaratitli
Keflvíkinga,
en fimm af tólf
leikmönnum Morgunblaðið/Einar
landsliðsins Axel Nikulásson
eru úr lék mjög vel (
Keflavík. vetur.
Búið er að velja tólf leikmenn
fyrir Norðurlandamótið og Evrópu-
keppnina. Hópinn skipa eftirtaldir
leikmenn:
Birgir Mikaelsson..................KR
Guðni Guðnason.....................KR
Tómas Holton......................Val
Guðmundur Bragason..........Grindavik
Jón Páll Haraldsson.........Grindavík
Teitur Öriygsson.............Njarðvík
Guðjón Skúlason..............Keflavík
Jón Kr. Gíslason.............Keflavík
Magnús Guðfinnsson...._______Keflavík
Falur Harðarson..............Keflavík
Ungversku
meistaramir
til íslands
UNGVERSKU meistaramir í Isiands. Leikimir koma sér vtí í
körfuknattleik, Csepel, koma undabúnmgi landsliðsins fyrir
til íslands í lok apríl og leika Norðuriandamótið og Evrópu-
þrjjá leiki viö rslenska lands- keppnina.
liöið fyrir Norðurtandamótið. Þá er einnig möguleiki á að
Lið Csepel er mjög sterkt og skoska íandsiiðið komi t3 ístands
sigraði i ungversku deildinni og leiki 2-3 leíki. Kolbemn Páls-
í vor. son, formaður KKI, var í Mönchen
um helgina og ræddi þá við forr-
Laszio Nemeth, þjálfari áðamenn skoska körfuknattleiks-
íslenska landsliðsins, iék með sambandsins. en ekki hefur verið
liði Csepel og hefur einnig þjátfað tekin endanleg ákvörðun um
liðið. Það er því fyrir milligöngu ]RPd«JeiH
hans að Ungveijamir koma til
KORFUKNATTLEIKUR
Björn Jónsson.
ÍÞtémR
FOLK
I ALLAR líkur eru á því að
Bjöm Jónsson, fyrrum fyrirliði
Breiðabliks í handknattleik, leiki
með félaginu á ný næsta vetur.
Bjöm leikur í vetur með 2. deildar-
liði í Vestur-Þýskalandi, en kemur
að öllum líkindum heim á ný eftir
að keppnistímabiiinu lýkur í vor.
■ URSIJTALEIKUR deildar-
bikarkeppninnar í Englandi fer
fram á morgun. Það eru Notting-
ham Forest og Luton sem mætast
á Wembley leikvanginum í London.
Leikurinn verður í beinni útsend-
ingu Sjónvarps og hefst útsendingin
klukkan 14.15.
■ ÓUÓST er hver framtíð
franska knattspymuliðsins Matra
Racing verður. Fyrirtækið Matra,
sem hefur rekið félagið undanfarin
ár hættir því að þessu leiktímabili
loknu, og ekki er víst að félagið
verði rekið sem atvinnulið áfraia.
Fari svo leikur þetta fomfræga fé-
lag í 3. deildinni næsta vetur.
■ BJÖRN Borg tilkynnti í gær
að senn léki hann tennis í síðasta
skipti opinberlega. Þessi heims-
kunni Svíi, sem orðinn er 32 ára
og var var ósigrandi um árabil,
mætir Bandaríkjamanninum
John McEnroe í flórum sýningar-
leikjum síðar í mánuðinum, í Sin-
gapore, Manila, Taipei og Hiros-
hima. Síðasti leikurinn vérður 15.
apríl.
■ SANDÝ Lyle frá Bretlandi,
sem sigraði á US Masters mótinu
í golfi í fyrra, endurtekur þann leik
ekki í ár. Hann var einn þeirra sem
datt út eftir annan dag mótsins, sem
var í gær. Lyle hafði þá leikið á
77 og 76.
■ BRETINN Nick Faldo og
Lee Trevino frá Bandaríkjunum
em efstir og jafnir eftir tvo. fyrstu
daga mótsins á 141 höggi. Faldo
lék á einu yfir pari í gær, og náði
Trevino sem hafði eins höggs for-
ystu eftir fyrsta dag. Faldo var
kominn þremur höggum fram úr
Trevino um tíma í gær, en lék síðan
þijár síðustu holumar á einu yfir
pari hveija. Seve Ballesteros lék
frábærlega í gær þrátt fyrir sterkan
vind. Hann var einu höggi á eftir
Faldo er fjórar holur vom eftir —
en púttaði hroðalega eftir það og
var tveimur höggum á eftir efstu
rnönnum er þeir komu í hús; hefur
notað 143 högg. Sama höggafjölda
og Ballesteros hafa eftirtaldir not-
að: Ben Crenshaw, Scott Hoch
og Mike Reid.
■ EINN fyrrnm sigurvegara á
Masters mótinu, Gay Brewer
yngri, var fluttur á sjúkrahús eftir
að hafa leikið fyrstu 18 holumar á
mótinu á fímmtudaginn vegna
hjartveiki. Hann var hins vegar
hressari f gær og útskrifast líklega
í dag. Brewer þessi vann mótið
1967, og var nærri því árið áður —
tapaði þá í bráðabana fyrir Jack
Nicklaus.
I SIGMAR Þröstur Óskars-
son, markvörður ÍBV í handknatt-
leik, fær tvö M fyrir Ieik sinn gegn
FH í gærkvöldi. Eitt M fær félagi
hans Sigurður Friðriksson, svo
og Guðjón Árnason og Þorgils
Wtar Mathiesen, FH.