Morgunblaðið - 23.04.1989, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 23.04.1989, Qupperneq 9
MOROINHLABH) ____ VI OMA lElODIKMM SUNNUÐAGUR- 23 r -APRÍLU983- íl a € 9 LÆKNISFRÆDI/Er ekki betra heilt en velgróib? Beinbrot 2. Umbúðir eru iagðar á brotinn lim þegar búið er að kippa misgengi eða styttingu í lag og eru gifsumbúðir nú á dög- um vinsælastar. Aður voru oftast notaðar tréspelkur og síðan vafið utan um með lér- eftsbindum. „Eins mætti og brúka voðfellt vaðmál,“ segir doktor Jónassen landlæknir í Lækningabók handa alþýðu á Islandi sem út kom 1884. A og illa, eða jafnvel alls ekki. Umbúðir geta spillst — brotn- að, blotnað eða orðið hólksleg- ar þegar vöðvar í stöðugri hvíld rýrna, og síðast en ekki síst taka beinendarnir stund- um upp á því að færast til, jafnvel þótt umbúðir hafi ekk- ert látið á sjá. Þessa eftirlits er þörf þangað til brotið er orðið „fast“ sem kallað er. Það var fyrr á árum prófað NÚ ER sumar komið í almanak- ið og við erum hætt að detta á. hálkunni — í bili að minnsta kosti. En bein brotna á öllum árstíðum; manneskjurnar eru sífellt að verða fyrir hnjaski í starf! og leik og stundum er eins og ekki þurfí mikið til. Sum bein brotna sjaldan, önnur oft. Fótbrot og handleggsbrot eru algeng. Menn hrasa á göngu, snúa sig um ökla og þá kann ann- að fótleggsbeinið eða bæði að hafa brotnað í nánd við liðamótin. Og svo getur það komið fyrir hvern sem er að detta kylli- flatur, utanhúss eða innan, og til eftir Þórarin þess ag reyna að Guðnason draga úr fallinu ber hann fyrir sig aðra höndina og þá vill stundum svo illa til að önnur framhand- leggspípan, venjulega geislabeinið, hrekkur í sundur rétt fyrir ofan úlnliðinn. Þessi tvö dæmi um al- geng brot stafa af því sem er kallað óbeinn áverki. Ef aftur á móti steinn dettur eða barefli lend- ir á hendi eða fæti er það beinn áverki og brotnar þá beinið á þeim stað sem fyrir hnjaskinu verður. — • Brot flokkast líka eftir því hvort þau eru lokuð eða opin, með öðrum orðum hvort húðin á brotstaðnum er heil eða sködduð. Opin brot eru oftast þannig til komin að bein- endi rífur gat á skinnið og er þá leiðin greið fyrir sýkla að komast í spilið. Þessi opnu brot eru alltaf viðsjárverð en voru það þó enn frekar áður fyrr meðan bæði skorti vitneskju um sóttkveikjur og hjálp- armeðul gegn þeim. — Fyrir utan þetta er brotum svo skipt í flokka eftir legu brotlínunnar, svo sem þverbrot (sjá mynd), skábrot eða mölbrot, og þarf e'inatt að haga meðferðinni eftir því hvaða flokk brotið fyllir. Þegar bein brotnar slitna smá- æðar í sundur og blóð vætlar út í vefina í kring. Blæðingin er í raun og veru fyrsta ráðstöfun náttúrunnar til að bæta það sem bilaði. Inn í blóðhlaupið nágrenni brotsins leggja leið sína frumur 1 sem áður en langt um líður hafa | byggt brú milli beinendanna. Að vonum er þessi brú í fyrstu veiga- lítil og þolir ekki álag en eftir því sem stundir líða fram stækkar hún og eflist. Brúarsmiðirnir unna sér aldrei hvíldar; nótt sem nýtan dag halda þeir áfram að styrkja smíðis- gripinn, bæta sífellt þéttara og haldbetra efni í brúna og þegar tími er til kominn fer kalk að setj- ast í kökkinn sem hefur hrúgast upp kringum brotið. Um síðir eru samskeytin orðin svo traust að ekki er lengur þörf á því aðhaldi Ingólfsstræti 12 til leigu il III m j!'^ |;l||ií.ij!|i |||!|| ftWliliJ ir ■ I "ri ~ rrj ———* - B M pr nczífrij ^ n ! f q|q UUIUll r Ö Jl-L DQ Hæð og kjallari, að hluta með stórum innkeyrsludyrum. 1. hæð með 3 metra lofthæð. Gæti hentað sem verslun, skrif- stofur, teiknistofur, veitingastofa, jafnvel bjórkrá o.fl. Sanngjörn leiga. Upplýsingar í síma 26347. NÁMSKEID Nýjungar í yfirborðsmeðhöndlun bíla Á þessu námskeiði er fjallað um nýjungar í með- höndlun á galvaniseruðu járni og plasti. Einnig um nýjungar í málningarefnum. Námskeið er ætlað bíla- málurum og bifreiðasmiðum. Námskeiðið verður haldið 27.-29. apríl. Dagskrá verður eftirfarandi: Fimmtudaginn 27. apríl, mæting kl. 18.30 á Suðurlandsbraut 30. Föstudaginn 28. apríl kl. 13.00-16.00. Mæting á Suð- urlandsbraut 30, síðan farið í Zinkstöðina. Laugardaginn 29. apríl kl. 09.00, Iðnskólinn í Reykjavík. Kennarar: Jóhann Flalldórsson og Þórarinn B. Gunnarsson. Þátttaka tilkynnist til Félags bifvélavirkja, sími 83011. Einnig verða haldin námskeið á Sauðárkróki og Akureyri og víðar, ef næg þátttaka fæst. Endurmenntunarnefnd í bílgreinum. sem brotkökkurinn veitti, ekki fremur en timburmótum sem styðja að múrnum meðan steypan er að harðna. Kökkurinn rýrnar hægt og hægt og hverfur að lokum en eftir situr gróið bein, og þegar ákjósanlega hefur tekist til er lítil sem engin vegsummerki að sjá. Margs þarf að gæta í meðferð beinbrota. Lítum aðeins á þrennt sem hefur meginþýðingu: 1. Beininu þarf að koma í sem j eðlilegast horf og helst þannig | að brotendarnir mætist ná- kvæmlega. Oftast er þetta framkvæmanlegt í staðdeyf- ingu eða svæfingu án skurð- aðgerðar en fyrir kemur að skera þarf inn á brotið til þess að ná betri tökum á bein- endunum og ef til vill tengja þá um leið með skrúfu eða spöng. síðari árum er einatt gripið I til ýmiskonar neglinga eða innri festingar í stað ytri umbúða og eru langir teinar í mergholið eitt dæmi um slíkt. 3. Fylgjast verður með umbún- aði beinbrota öðru hvoru með- an þau eru að gróa. Sé minnsta hreyfing á brotstað er viðbúið að beinið grói seint með því að taka umbúðirnar af og reyna hvort nokkurt los væri að finna. En nú er röntg- enmyndum treyst öllu öðru betur, og það með réttu. Oft mætti læknum okkar tíma verða hugsað til þeirra sem urðu bókstaflega talað að þreifa sig áfram í staðinn fyrir að hengja filmu upp á ljósaskáp: Spegill, spegill, herm þú mér... ^=T0SHIBA^= örbylgjuofnarnir eru meira en skrefi framar c>urfef"7Öucfr - það allra nýjasta »-* O <3> 9 O ' Þú getur valið úr meira en 14 gerðu TOSHIBA örbylgjuofna fyrir stór eða lítil heimili. Þú getur valið úr einföldum ofnum með 9 mismunandi hitasti ingum og ofnum, sem eru langt á undan sinni samtíð. Þeir vega matinn sjálfir, reikna út matreiðslutímann og nota síðan lyktarskynjara til að tryggja þér góða matreiðslu. ER 8930 SURFA-TOUCH ER 9530 örbyigjuofn með grilli og hita- með vigt og lyktarskynjara. blæstri. Sjálfhreinsibúnaður. Verð kr. 46.900,- kr. 44.500,- stgr. Verð kr. 46.900,- kr. 44.500,- stgr. TRYGGDU ÞÉR TRAUSTAN OG ÖRUGGAN TOSHIBA ÖRBYLGJUOFN, sem þú getur matreitt í allan venjulegan mat meó góöum órangri. 14 GERDIR - VERÐ FRÁ KR. 17.950stcr. Öllum Toshiba örbylgjuofnum fylgir fullkom- in kennsla í eitt kvöld hjá Dröfn H. Farest- veit, hússtjórnarkennara, stórmenntaðri í matreiðslu í örbylgjuofnum. Aðeins 10 eig- endur á hverju námskeiði. Góð handbók og uppskriftir á íslensku fylgja ofninum. THOSIBA - meira en skrefí framar Einar Farestveit&Co.hf. BORGARTUN 28, SÍMAR: (91) 16995 OG 622900 - NÆG BÍLASTÆÐI

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.