Morgunblaðið - 03.05.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.05.1989, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP MIÐVIKUDAGUR 3. MAI 1989 SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 áJi. TT 16.30 ► Fræðsluvarp. 1. Evrópski listaskólinn (2). Sænskurfræðsluþátturífjórum þáttum. (50 mín.), 2. Alles Gute 25. þáttur (13 mín.), 3. Farar- heill til framtíðar. 17.50 ► Sumarglugginn. Endur- sýndur þátturfrá sl. sunnudegi. Umsjón: Árný Jóhannsdóttir. 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Poppkorn. 19.20 ► Svarta naðran. Annar þátt- ur. b 0 STOÐ2 16.45 ► Santa Barb- ara. 17.30 ► Tengdapabbarnir (In-Laws). Mynd um tengdapabba sem eiga sérsameiginleg áhugamál, nefnilega aö ræna banka. Aðalhlutverk: Alan Arkin og Peter Falk. Leikstjóri: J. Lee Thompson. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 Tf 19.20 ► Svarta naðr- an. 19.54 ► Ævintýri Tinna. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.30 ► Póstkort frá Lausanne. Kynning á borginni Lausanne. 20.40 ► Grænirfingur. Nýríslenskur þátturumgarðrækt. 20.55 ► ísland og umheimurinn. Þriðji þáttur — Að selja uppskeruna. 21.35 ► Iþróttasyrpa. Stiklað á stóru í heimi íþrótt- anna hérlendis og erlendis. 21.55 ► Lánið er valt. Bandarísk bíómynd frá 1942. Leikstjóri: John Huston. Aðalhlutverk: Bette Davis, George Brent, Olivia de Havilland og Dennis Morg- an. Þýðandi: GunnarÞorsteinsson. 23.00 ► Ellefufrétt- ir. 23.10 ► Lániðer valt. Framhald. 23.40 ► Dagskrárlok. STOÐ2 19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttaum- fjöllun. 20.00 ► Sögurúr Andabæ. Þaö fær ekkert stöðvarJóakim frænda. 20.30 ► Skýjum ofar (Reaohing forthe Skies). Myndaflokkur í tólf þáttum um flugið. 11. þáttur. 21.30 ► Spenna í loftinu (Thin Air). Framhaldsmýndaflokkurí fimm hlutum. Þriðji þáttur. Leik- stjóri: Antonia Bird. 22.25 ► Viðskipti. íslensk- ur þáttur um viðskipti og efnahagsmál. 22.50 ► Hrolltröð(Fright- mares). Aðalhlutverk: John Hurt. 23.15 ► Sverð Arthúrs konungs (Excali- bur). Myndin lýsir örlögum Arthúrs konungs frá barnæsku þar til hann lætur lífið. Aðal- hlutverk: NigelTerry, Helen Mirren, Nicholas Clay og Cherie Lunghi. 1.30 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðudregnir. Bæn, sr. Þórhildur Ólafs flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Sólveigu Thorar- ensen. Fréttayfirfit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Sumar í sveit" eft- ir Jennu og Hreiðar Stefánsson, Þórunn Hjartardóttir les (3). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir 9.30 (slenskur matur. Kynntar gamlar íslenskar mataruppskriftir sem safnað er í samvinnu við hlustendur og samstaris- nefnd um þessa söfnun. Sigrún Björns- dóttir sér um þáttinn. 9.40 Landpósturinn — Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin. Helga Þ. Stephensen kynnir efni sem hlustendur hafa óskað eftir að heyra, bókarkafla, smásögur og Ijóð. Tekið er við óskum hlustenda á miðvikudögum kl. 17.00 — 18.00. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Kynntur tónlistarmaður vikunnar: Guðmundur Emilsson. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagskrá. 12.00 Fréjtayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn — Myndlist barna. Umsjón: Hlynur Hallsson. (Frá Akureyri.) 13.35 Miðdegissagan: „Brotið úr töfra- speglinum" eftir Sigrid Undset. Arnheiður Sigurðardóttir þýddi. Þórunn Magnea Magnúsdóttir les (6). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Norrænir tónar. 14.35 (slenskir einsöngvarar og kórar. Hall- dór Vilhelmsson, Þórunn ólafsdóttir, Kammerkórinn og Eygló Viktorsdóttir syngja islensk lög. (Hljóðritanir Útvarps- ins.) 15.00 Fréttir. 15.03 Hvað skal segja? Umsjón: Ólafur Þóröarson. (Endurtekinn þáttur frá 8. apríl sl.) 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Meðal efnis er heim- sókn i Laugarnesskóla. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Saint-Saéns og Respighi. - Píanókonsert nr. 2 í g-moll eftir Camille Saint-Saéns. Cecile Ousset leikur með Sinfóníuhljómsveitinni í Birmingham; Sim- on Rattle stjórnar. - „Hátíð íRóm", sinfónískt Ijóð eftirOttor- ino Respighi. Fílharmóníusveitin í Los Angeles leikur; Zubin Mehta stjórnar. (Af hljómdiski og -plötu.) 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson og Páll Heiöar Jónsson. Tón- list. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Tónskáldaþingið í París 1988. Sig- urður Einarsson kynnir verk samtíma- skálda, verk eftir Tyuir Erkki-Sven frá Sovétríkjunum og Sdrjan Dedic frá Júgó- slavíu. 21.00 „í töfrabirtu", smásögur úr sam- nefndri bók Williams Heinesens, Knútur R. Magnússon les þýðingu Hannesar Sigfússonar. 21.30 Tímastjórnun. Umsjón: Bergljót Bald- ursdóttir. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröð- inni „( dagsins önn“.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 „Vísindin efla alla dáð". Fyrsti þáttur af sex um háskólamenntun á fslandi. Umsjón: Einar Kristjánsson. (Einnig út- varpað á föstudag kl. 15.03.) 23.10 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árna- son. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS 2 — FM 90,1 1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagð- ar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veður- stofu kl. 4.30. Fréttir kl. 7.00. 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson. Fréttir kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15 og leiðarar dag- blaðanna kl. 8.30. Fréttir kl. 9.00. 9.03 Morgunsyrpa Áslaugar Dóru Eyjólfs- dóttur. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttirtek- ur fyrir það sem neytendur varðar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. Fréttir kl. 14.00. 14.05 Milli mála, Óskar Páll. Útkíkkið kl. 14 og rætt við sjómann vikunnar. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Sigríður Einarsdóttir og Ævar Kjartansson. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45. Bréf af landsbyggðinni berst hlustendum eftir kl. 17. Stórmál dagsins milli kl. 17 og 18. 18.03Þjóðarsálin. Þjóðfundur í beinni út- sendingu. 19.00Kyöldfréttir. 19.32 íþróttarásin. Umsjón: (þróttafrétta- menn og Georg Magnússon. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Á rólinu. Anna Björk Birgisdóttir. Fréttir kl. 24.00. 1.10 Vökulögin. Lög af ýmsu tagi til morg- uns. Að loknum fréttum kl. 2.00 endurtek- inn frá sunnudegi þátturinn „Á fimmta tímanum" þar sem Magnús Þór Jónsson kynnir tónlistarmanninn Pete Seeger í tali og tónum. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi miðviku- dagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagð- ar frettir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veður- stofu kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN — FM 98,9 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. Pott- urinn kl. 9.00. 10.00 Valdís. Gunnarsdóttir. Fréttir kl. 12.00, 13.00 og 14.00. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Fréttir kl. 16.00 og 18.00. 18.10 Reykjavík síðdegis — hvað finnst þér? Þú getur tekið þátt í umræðunni og lagt þitt til málanna. Ómar Valdimarsson stýrir umræðunum. 19.00 Freymóöur T. Sigurðsson. 20.00 Haraldur Gíslason. 24.00 Næturdagskrá. RÓT-FM 106,8 9.00Rótartónar. Tónlist fram til hádegis. 11.00 Prógramm. E. 13.00 Opið hús hjá Bahá'íum. E. 14.00 Á mannlegu nótunum. Flokkur mannsins. E. 15.00 Um rómönsku Ameríku. E. 16.00 Búseti. E. 16.30 Frá verkfallsvakt BHMR. Þessi þáttur verður meðan verkfallið stendur. 17.00 Samtökin '78. 18.00 Elds er þörf. Umsjón Vinstri sósíalist- ar. 19.00 Opið. Þáttur laus til umsóknar. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Arna. 22.00 Við og umhverfið., Þáttur í umsjá dagskrárhóps um umhverfismál á útvarpi Rót. 22.30 Alþýðubandalagið. 23.00 Samtök Græningja. E. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. STJARNAN — FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson. Fréttir kl. 8.00 og fréttayfirlit kl. 8.45. Fréttir kl. 10.00. 10.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 12.00, og 14.00. 14.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 18.00. 18.10 íslenskir tónar. (slensk lög leikin ókynnt í eina klukkustund. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 Haraldur Gíslason. 24.00 Næturstjörnur. ÚTRÁS — FM 104,8 12.00 FB 14.00 FG 16.00 MR 18.00 MS 20.00 IR 22.00 FB 24.00 MR ÚTVARP ALFA — FM 103,9 17.00 Blessandi boöskapur í margvíslegum tónum. 20.00 Vinsældaval Alfa. Stjórnandi: Jó- hanna Benný Hannesdóttir. (Endurtekið nk. laugardag.) 22.00 í miðri viku. Tónlistar- og rabbþáttur. Stjórnandi: Alfons Hannesson. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM91.7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr Firðin- um, viðtöl og tónlist. 19.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Gjaldið keisaranum A Aþrjúþúsundasta fundinum, sem var haldinn fyrir skömmu, samþykkti Utvarpsráð að framvegis skyldi allt barnaefni talsett, það er að segja fyrir tíu ára og yngri. Þessum áfanga ber að sjálfsögðu að fagna með þreföldu húrrahrópi! Við geymum fjórða hrópið til þeirr- ar stundar er allt barnaefni verður talsett. Útvarpsráð ákvað líka á þessum fundi að heimila talsetningu með einum leikara. En eins og áhorfend- ur vita þá er slík talsetning oftast nær harla bragðdauf miðað við fjöl- radda talsetningu þar sem margir leikarar setja hið íslenska tal á svið. Einstaka leikari hefur að vísu vald á margradda talsetningu svo sem hann Laddi blessaður er hann tal- setti Strumpana og Jóhann Sigurð- arson er hann lék alla Smjattpatt- ana. Hvað senf því líður þá telur undirritaður ákvörðun Útvarpsráðs af hinu góða því það gengur ekki öllu lengur að bjóða íslenskum börn- um uppá erlent tal. Ymsir hafa gagnrýnt hina tækni- legu hlið talsetningarinnar en það er ekki að efa að með tíð og tíma hverfa barnasjúkdómamir. Nú starfar hér harðsnúinn hópur „tal- setjara“ á báðum sjónvarpsstöðvun- um er herðist við hveija raun. Samt telur nú undirritaður vel við hæfi að þjálfa upp nýtt fólk til þessara vandasömu starfa. Ljósvakarýnir- inn er orðinn svolítið þreyttur á að hlusta 0g horfa endalaust á sömu leikarana jafnt í útvarpsleikritum, sjónvarpsleikverkum, grínþáttum, auglýsingum og í barnatímum. Kostun Kostun er kostulegt fyrirbæri sem hingað til hefir einkum tengst lífbaráttu hinna svokölluðu „fijálsu“ stöðva. En nú hefir ríkis- sjónvarpið bæst í hóp hinna - kost- uðu ljösvakamiðla. Þannig birtist á skjánum að afloknum þættinum Grænir fingur, er var frumsýndur síðastliðinn miðvikudag, smá til- kynning um að ónefnd blómaversl- un í bænum hafi „styrkt“ þátta- smíðina. Er nú svo komið í landi „fijálsrar" fjölmiðlunar að ríkisfjöl- miðlarnir eiga þess kost að heimta lögbundin afnotagjöld af almenn- ingi og geta jafnframt leitað til fyrirtækja og stofnana um „kostun“ og líka til auglýsenda um auglýs- ingar. Er hægt að ætlast til þess í fúl- ustu alvöru að við slík skilyrði þró- ist og dafni hér á Sögueyjunni öflugar einkastöðvar? Áskrifendur Stöðvar 2 geta hætt að borga af- notagjaldið þegar þeim sýnist og einkaútvarpsstöðvarnar eru alfarið háðar auglýsingum. Samkeppnis- staða þessara stöðva er því ekki mjög sterk eins og sést á sumardag- skránni. Þannig ber nú mjög mikið á amerískum skemmtiþáttum á Stöð 2 en þessir þættir eiga sumir hveijir, svo sem Geimálfurinn Alf og Áf bæ í borg, harla lítið erindi við íslenská áhorfendur. Og ekki er nú hægt að segja með sanni að dagskrá einkaútvarpsstöðvanna verði fjölbreyttari og safameiri með árunum. Þar dynur vinsældapoppið í eyrum og sömu kynningarraddirn- ar bjóða til málsverðar og svo ber nokkuð á samtengingu: Bylgju/Stjömunnar. En þannig fer fyrir einkaframtakinu í landi skatt- píningarinnar. Ríkisstjórnin gat samið við atvinnurekendur um áferðarfallega 1. maí samninga gegn “skattaívilnunum“ og henni er í lófa lagið að knésetja einka- stöðvamar með því að “ivilna“ ríkis- fjölmiðlunum með afnotagjöldum, kostun og auglýsingatekjum. Sam- staða fékk nýlega leyfi til blaðaút- gáfu í Póllandi en sá böggull fylgdi skammrifi að þar ræður ríkið yfir pappírsframleiðslunni. Ólafur M. Jóhannesson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.