Morgunblaðið - 03.05.1989, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 03.05.1989, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 1989 45 Opið bréftil Þorsteins Pálssonar: Má biðja um skil- virkari stjórnar- andstöðu? eftir Geir Viðar Vilhjálmsson Herra Þorsteinn Pálsson, al- þingismaður: „Aftur, og nýbú- inn?“, var það sem mér datt í hug þegar ég heyrði _það hljóð í þér í kvöldfréttum RUV að þú viljir núverandi stjórn Steingríms Her- mannssonar frá völdum. Að því að mér skilst aðallega vegna Al- þýðubandalagsmanna. Þú segir þá ráða stjórnarstefnu í átt frá því frjálslyndi sem þú óskar að taka að þér að framfylgja. Því vil ég spyija þig: Hvað með síðustu stjórn í röðinni? Þar réðir þú væntanlega stefnunni meira en samstarfsflokk- urinn, eða þó jafnræði hafi jafnvel verið með samstjórnarflokkunum, þá varst þú sem forsætisráðherra oddamaður og skarst úr ágreiningi er upp kom. Því þarftu að fara svo fljótt í stjórn aftur? Nýhorfinn frá leiðtogasætinu? Gætirðu ekki greint nánar frá stefnu þeirri sem þú kallar fijálslynda sjálfstæðis- stefnu og í áþreifanlegum dæmum, með tilvísan til fyrirliggjandi ríkis- stjómarmála á næstu mánuðum? Greint frá því, til dæmis í Morgun- blaðinu, hvemig þú vilt taka á fyr- irliggjandi stjórnarmálum í nafni Sj álfstæðisflokksins? Hér á ég við meira en einkaskoð- anir þínar, ég á við að þú leiðir það sem þýtt hefur verið úr ensku sem skuggaráðuneyti um tíma og sýnir með tilvísan til starfa ríkis- stjómarinnar nú út þetta ár, hvem- ig Sjálfstæðisflokkurinn undir Geir Viðar Vilhjálmsson þinni forystu tæki á sömu málum og ríkisstjórnin. Ég legg eindregið til að þú verðir við þessari áskorun minni því ég veit að margir, já mjög margir, íslendingar hafa ekki lengur áhuga á slagorðum og lof- orðum heldur vilja sjá áþreifanleg dæmi um framkvæmd stefnunnar í daglegri ákvarðanatöku og stjórnun. Gefðu þessari ríkisstjóm frið til áramóta og kepptu við Steingrím og félaga hans i þessari ríkisstjórn um vönduð stjórnmálaleg vinnu- brögð í „undirbúningsstjórn“ undir þinni formennsku. Höivndur er sálfræðingur. orka Nýju Wonder rafhlöðurnar, Green Power, eru algerlega kvikasilfurslausar. Þær eru því hlaðnar „hreinni" orku og valda engri umhverfismengun. Þess vegna má að skaðlausu henda þeim að notkun lokinni. Lífrænt efni hefur nú komið í stað kvikasilfurs. Green Power rafhlöðurnar eru lekafríar og endast lengur en venjulegar rafhlöður. Stuðlum að hreinu umhverfi - notum Green Power rafhlöður. Heildsala og smásala: Olíufélagið hf SUÐURLAINIDSBRAUT 18 SfMI 681100 ÍJ/MSVEGNASAAB? ið hjá lögreglunni lendum í umferðaróhöppum eins og aðrir. Fyrir nokkru lenti einn af okkar mönnum sem ók lögreglubíl af Saab-gerð í alvarlegu óhappi. Ég er þess fullviss að styrkleiki bifreiðarinnar kom í veg fyrir stórslys. Lögreglumaðurinn mætti hér til vinnu daginn eftir og þakka ég fyrir það að hann var á Saab en ekki einhverri annarri bifreið." Alberl Alberlsson, yfirlögregluþjónn á Keflavíkurfiugvelli. ...SAABafótalástæðum —ekki síst öryggisástæðuin. Vorlilboð Saab1989 Nr.2 Saab 900i 4 dyra, sjálfskiptur, framhjóladriíinn. Litað gler, vökvastýri, vökvabremsur, plussáklæði, armpúði í aftursæti o.fl. o.fi. Verð Afsláttur VoitUboð kr. 1.376.000,00 kr. 137.000,00 kr. 1.239.000,00 Gtobusi Lágmúla 5, s. 681555
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.