Morgunblaðið - 03.05.1989, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 03.05.1989, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 1989 43 __________Brids_____________ ArnórRagnarsson Bridsfélag Kópavogs Lokið er tveimur kvöldum í vortvímenn- ingnum og hafa Sigríður Möller og Sigurð- ur Siguijónsson örugga forystu. Staðan: Sigríður Möller — Sigurður Siguijónsson 386 Grímur Thorarensen — Guðmundur Pálsson 364 Ragnar Bjömsson — Sævin Bjarnason 360 Ragnar Jónsson — Þröstur Ingimarsson 357 Guðbrandur Guðjohnsen — Magnús Þorkelsson 351 Úrslit síðasta spilakvöld: A-riðill Sigríður Möller — Sigurður Siguijónsson 184 Ragnar Björnsson — SævinBjamason 179 Jón Steinar Ingólfsson — Helgi Skúlason 176 Sigurpáll Ingibergsson — Jón H. Elíasson 176 B-riðill Ragnar Jónsson — Þröstur Ingimarsson 183 Guðbrandur Guðjohnsen — Magnús Þorkelsson 182 Grímur Thorarensen — Guðmundur Pálsson 174 Sigurbjörg Einarsdóttir — Lúðvík Ólafsson 172 Keppninni lýkur nk. fimmtudag (upp- stigningardag). Bridsfélag TálknaQarðar Firmakeppni félagsins lauk með sigri Hraðfrystihúss Tálknafjarðar sem hlaut alls 300 stig. Guðmundur S. Guðmundsson spil- aði fyrir hraðfrystihúsið. Næstu firmu: Essó-nesti (Bima Benediktsdóttir) 292 Bókhaldsstofan (Björn Sveinsson) 292 Þórsberg (ÞórðurReimarsson) 282 Ragnar Jónsson vinnuvélar (Ævar Jónasson) 280 Bjamabúð (Guðlaug Friðriksdóttir) 276 Vélsmiðja Tálknafjarðar (Egill Sigurðsson) 276 Véiaverkstæði Gunnars (LiljaMagnúsdóttir) 274 Bridsklúbbur hjóna Nú er niu umferðum af ellefu lokið í sveitakeppninni. Sveit Erlu Siguijónsdóttur hefur afgerandi forystu með 175 stig, sveit- ir Ólafíu Þórðardóttur og Valgerðar Eiríks- dóttur koma næstar með 151 stig. Stjóm klúbbsins hefur nú ákveðið að aðalfundurinn verði haldinn laugardaginn 20. maí á Hótel Sögu og hefst hann kl. 18.00. Bridsdeild Skagfirðinga Fullt hús var hjá Skagfirðingum þriðju- daginn 25. apríl. 34 pör mættu til leiks og var spilað í 1x14 para riðli og 1x20 para riðli (Mitchell). Úrslit urðu þessi (efstu pör): Dúa Ólafsdóttir — Ólína Kjartansdóttir 191 Jón Hersir Elíasson — Jóhannes Jónsson 186 Edda Thorlacius — fsak Örn Sigurðsson 182 Jens Jensson — Þorbergur Ólafsson 179 Guðlaugur Sveinsson — Magnús Sverrisson 175 N/S Mitchell: Hjálmar S. Pálsson — Jörundur Þórðarson 286 Sævin Bjamason — Ragnar Bjömsson 246 Murat Serdar — Þórður Bjömsson 241 Hildur Helgadóttir — Karólína Sveinsdóttir 225 A/V Mitchell: Anton R. Gunnarsson — Jón Þorvarðarson 290 Ólafur Lámsson — SigurleifurGuðjónsson 251 Bjöm Amarson — Stefán Kalmannsson 233 Sigrún Jónsdóttir — Ingólfur Lilliendahl 232 Bridsdeild Húnvetningafélagsins LOKIÐ er tveimur kvöldum af þremur í vortvímenningnum og hafa Hjörtur Cyrus- son og Ingvar Sigurðsson nánast tiyggt sér sigur, hlotið 396 stig. Næstu pör: Þórarinn Amason — Gísli Víglundsson 348 Gunnar Valgeirsson — Höskuldur Gunnarsson 347 Friðjón Guðmundsson — Snorri Guðmundsson 341 Karl Adolphsson — Þorleifur Þórarinsson 332 Steinn Sveinsson — Sigurður Jónsson 329 Guðlaugur Sveinsson — Guðjón Jónsson 326 Síðasta spilakvöld vetrarins verður nk. miðvikudagskvöld. Spilamennskan hefst kl. 19.30. Spilað er í Skeifunni 17. Stál GERÐU YTRUSTU KROFUR NOTAÐU GARÐASTAL GARÐASTÁL, þak- og vegg klæðningin hefur frábæra eiginleika. Sinkhúðað stálið er lagt þykkri og þéttri PLASTISOL húð með góða eiginleika til tæringavarna. Bakhliðin er varin gegn ryði með hlífðarlakki. PLASTISOL húðin er vel teygjanleg og þolir að leggjast tvöföld án þess að brotna. PLASTISOL heldur upprunalegri áferð í áratugi, flagnar ekki af og þolir mjög vel hnjask. T Áratuga reynsla hérlendis hefur sannað frábæra J kosti GARÐASTÁLS. GARÐASTÁL er afgreitt í lengdum að vali kaupenda. Velja má úr mörgum litum og fylgihlutir eru til á lager. 1 Starfsfólk söludeildar veitir ráðgjöf um frágang og J útlit og gerir verðtilboð. Gerðu ýtrustu kröfur, notaðu GARÐASTÁL, það endist. = HÉÐINN = STÓRÁSI 6, GARÐABÆ SÍMI 52000 PVC plasthúo TRASSAÐI ÉGNÚ AÐ BORGA RAFMAGNIÐ? LATTU RAFMAGNS- REIKNINGINN HAFA FORGANG! jf ! RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR SUÐURLANDSBRAUT 34 SÍMI 68 62 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.