Morgunblaðið - 03.05.1989, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 03.05.1989, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 1989 39 AUGLYSINGAR NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð fara fram á eftirtöldum fasteignum mánudaginn 8. maí á skrifstofu embættisins á Bjólfsgötu 7, Seyðisfirði: Kl. 9.00. Túngötu 17, Seyðisfirði, þingl. eign Þorsteins Þorsteinsson- ar, eftir kröfu Lífeyrissjóðs Austurlands. Kl. 9.30. Miðtúni 9, Seyðisfiröi, þingl. eign Trausta Marteinssonar, ■ eftir kröfu Lífeyrissjóðs Austurlands. Kl. 10.00. Múlavegi 17, Seyðisfiröi, þingl. eign Magnúsar Stefánsson- ar, eftir kröfu Lífeyrissjóðs Austurlands. Kl. 10.30. Múlavegi 37, Seyðisfirði, þingl. eign Hrafnhildar Gests- dóttur, eftir kröfu Lífeyrissjóðs Austurlands. Kl. 11.00. Vallholti 13, Vopnafirði, þingl. eign Jóhanns Sigurgeirsson- ar, eftir kröfu Jöfurs hf. Kl. 11.00. Garðarsvegi 28, Seyðisfirði, þingl. eign Gunnars Sigurös- sonar, eftir kröfu Lífeyrissjóðs Austurlands. Kl. 14.00. Sundabúð 1, Vopnafirði, þingl. eign Sveitasjóðs Vopnfirð- inga, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka fslands. Kl. 14.30. Austurvegi 18-20, Seyöisfirði, þingl. eign Jóns Bergmanns Ársælssonar, eftir kröfum Iðnlánaájóðs og innheimtumanns Rikis- sjóðs. Kl. 15.00. Strandavegl 13, Seyðisfirði, þingl. eign Fiskvinnslunnar hf., eftir kröfum Brunabótafélags íslands og Ríkissjóðs. Sýslumaður Norður-Múlasýslu, bæjarfógeti Seyðisfjarðar. Nauðungaruppboð þriðja og sfðasta uppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram á eign- unum sjálfum miðvikudaginn 10. maí1989. Kl. 14.00, Smárabraut 5, Höfn, þingl. eign Arnar Ómars Úlfarssonar og Snjólaugar Sveinsdóttur, eftir kröfu Jóns Sigfúsar Sigurjónsson- ar, lögfræðings. Kl. 15.00, Hafnarbraut 3, Höfn, þingl. eign Vals Pálssonar, eftir kröf- um Lífeyrissjóðs Austurlands, veðdeildar Landsbanka Islands og Alberts Valdimarssonar. Kl. 16.00, Hæðargarður 18, Nesjahreppi, þingl. eign Jónínu Ragn- heiðar Grímsdóttur, eftir kröfu Lífeyrissjóðs bókagerðarmanna. Sýslumaðurinn i Austur-Skaftafellssýslu. TIL SOLU Steypumót til sölu 250 fm af lítið notuðum ABM steypu- mótum. Hafið samband við Albert í síma 681040. TILBOÐ - UTBOÐ fc^RARIK ^ 1 RAFMAGNSVEITUR RlKISINS Utboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi: RARIK 89003 10 MVA Aflspennir. Opnunardagur: Fimmtudagur 8. júní 1989 Kl. 14.00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118,105 Reykjavík, fyrir opnunartíma og verða þau opnuð á sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með þriðjudegi 2. maí 1989 og kosta kr. 300.- hvert eintak. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 118 105 REYKJAVÍK. BATAR-SKIP Kvótalaus bátur 50 tonna bátur til sölu. Góðar vélar og góð spil í mjög þokkalegu ásigkomulagi. Nafn og símanúmer leggist inn á auglýsinga- deild Mbl. merkt: „B - 2688“. Fiskiskiptil sölu 143 lesta stálskip byggt á Akureyri 1974, aðalvél M W M 765 hö, yfirbyggður 1981. Fiskiskip - skipasala, sími 22475, Hafnarhvoli v/Tryggvagötu, 3. hæð. Sölum. Skarphéðinn Bjarnason, hs. 13742. Gunnar I. Hafsteinsson hdl. HUSNÆÐIIBOÐI Frá Alþingi: íbúð fræðimanns í húsi Jóns Sigurðssonar íbúð fræðimanns í húsi Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er laus til afnota tímabilið 1. september 1989 til 31. ágúst 1990. Fræði- menn sem hyggjast stunda rannsóknir eða vinna að verkefnum í Kaupmannahöfn geta sótt um afnotarétt af íbúðinni. í íbúðinni eru fimm herbergi og fylgir þeim allur nauðsyn- legasti heimilisbúnaður. Hún er látin í té endurgjaldslaust. Dvalartími í íbúðinni skal eigi vera skemmri en 3 mánuðir en lengstur 12 mánuðir, en venjulega hefur henni verið ráðstafað til þriggja mánaða í senn. Umsóknir um íbúðina skulu hafa borist til skrifstofu Alþingis eigi síðar en 30. júní nk. Umsækjendur skulu gera grein fyrir tilgangi með dvöl sinni í Kaupmannahöfn, svo og menntun og fyrri störfum. Þá skal tekið fram hvenær og hve lengi óskað er eftir íbúðinni, svo og fjölskyldustærð umsækjanda. Tekið skal fram að hússtjórn ætlast til að dvalar- gestir nýti úthlutaðan tíma sinn að fullu við störf í Kaupmannahöfn. Sérstök eyðublöð er hægt að fá á skrifstofu Alþingis í Alþingishúsinu í Reykjavík og í sendiráðinu í Kaupmannahöfn. SJÁLFSTÆDISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Sumartími Skrifstofa Sjálfstæðisflokksins í Valhöll, Háaleitisbraut 1, Reykjavík, verður opin frá kl. 8-16 frá 1. mai til 30. september. Sjálfstæðisflokkurinn. ouglýsingor WLennsla Lærið vélritun Ný námskeið eru að hefjast. Vélritunarskólinn, s: 28040. Wélagslíf I.O.O.F. 12= 1715035 =Hf. □ Helgafell 5989357 IV/V LOKAF. I.O.O.F 9 = 171538</2 = I.O.O.F 7 = 17153872= 9.0 Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. REGLA MUSTERISRIUDARA RM Hekla 3.5. VS. FR. I.O.G.T. stúkan Einingin nr. 14 Fundur i kvöld kl. 20.30 iTempl- arahöllinni við Eiriksgötu. Innsetning embættismanna. Einilundarkvöld. Eignaraðilar munið eftir bingóvinningunum. Mætum öll á þennan siðasta fund vetrarins. ÆT. Skíðadeild Innanfélagsmót Skiðadeildar ÍR ferfram helgina 6. og 7. mai nk. Dagskrá: Laugardag 6. maí kl. 14, stór- svig, allir flokkar. Sunnudag 7. mai kl. 10, svig all- ir flokkar. Verðlaunaafhending og kaffi að lokinni keppni á sunnudag. Foreldrar eru hvattir til að mæta. Rútuferöir (Þorsteinn Guð- mundsson) eru þannig: Laugardag kl. 13 frá BSÍ, Coke - Árbæ kl. 13.15. Sunnudag kl. 9 frá BSl, Coke - Árbæ kl. 9.15. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Innanfélagsmót Skíða- deildar KR fer fram laugardaginn 7. maí (ath. breyttan tima, áður auglýst 20. maí). Keppni hefst kl. 10. Nánari upplýsingar um dagskrá í simsvara deildarinnar, í síma 15015. Munið kaffisamsætið að lokinni keppni. Stjórn Skiðadeildar KR. m Utivist, Fimmtudagur 4. maf kl. 13 Landnámsgangan 11. ferð Stampar - Hvammshöfði - Hvammsvík. Gönguferð við allra hæfi um fjöl- breytta strönd Hvalfjarðar. Næstsíðasta strandgangan í landnámsgöngunni 1989. Verið með í þessari skemmtilegu ferðasyrpu. Alls verður farin 21 ferð á mörkum landnáms Ing- ólfs. Viðurkenning veitt fyrir góða þátttöku. Verð 900,- kr. Laugardagur 6. maí kl. 10.30 Fugla- og náttúruskoðun- arferð á Suðurnes. Farið um Bessastaðanes, Garð- skaga, Fuglavík, Sandgerði o.fl. Góðir leiöbeinendur. Tilvalin fjöl- skylduferð. Verð 1.000,- kr. Sunnudagur 7. maí Útivistardagur fjölskyld- unnar - pylsuveisla Kl. 13 Létt ganga fyrir alla fjöl- skylduna um Heiðmörk og Rauð- hóla. Endað í pylsuveislu. Heim- koma uppúr kl. 16. Kl. 10.30 er 1. ferð í gönguferð- inni Bláfjöll - Reykjavík. Gengið verður frá Bláfjöllum í Heiðmörk (Bláfjallaleið). Brottför í ferðirnar frá BSÍ, bensinsölu. Sjáumst! Útivist, ferðafélag. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Aðalfundur safnaðarins verður i kvöld. 3. maí kl. 20.00. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Ferðafélagsferöir um Hvítasunnu, 12.-15. maí Öræfajökull Lagt upp frá Virkisá v/Svínafell, gengið upp Virkisjökul, utan i Falljökli og áfram sem leiö liggur á Hvannadalshnúk (2119 m). Gist í svefnpokaplássi á Hofi i Öræfasveit. Þórsmörk-Fimmvörðuháls Gengið á skiöum yfir Fimm- vörðuháls. Gönguferðir um Mörkina. Gist i Skagfjörðs- skála/Langadal. Snæfellsnes-Snæfellsjökull Gengið á Snæfellsjökul (1446 m) og farnar skoðunarferöir á láglendi eins og timi og aðstæð- ur leyfa. Gist i gistiheimilinu Langholti, Staðarsveit. Brottför í allar ferðirnar kl. 20.00 föstu- daginn 12. maí. Ath.: Greiðslu- kortaþjónusta. Til athugunar fyrir ferðamenn: Um hvítasunnu verður ekki leyft að tjalda á umsjónarsvæði Ferðafélagsins í Þórsmörk, vegna þess hve gróður er skammt á veg kominn. Upplýs- ingar og farmiðasala á skrifstofu F.Í., Öldugötu 3. Ferðafélag islands. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir Ferðafélagsins: Fimmtudaginn 4. maí, kl. 13. Selvogsheiði-Svörtu- björg-Hlíðarvatn. Ekið um Þrengslaveg. Gengið um Selvogsheiði að Svörtubjörg- um og Eiriksvörðu. Komið niður hjá Hliðarvatni. Verð kr. 1.000,-. Laugardaginn 6. maí, kl. 10. Skarðsheiði (1051 m). Ekið inn Svinadal og gengið þaöan. Verð kr. 1.000,-. Sunnudaginn 7. maí, kl. 10. Fuglaskoðunarferð á Suð- urnes Kjörin fjölskylduferð. i fylgd sér- fræðinga geta þátttakendur lært að þekkja fugla og fræðst um lifnaðarhætti þeirra. Fuglaskrá Ferðafélagsins er merkileg heimild um þá fugla sem sést hafa i þessum ferðum, en þetta er 19. feröin siðan skráning hófst, og i upphafi ferðar er Ijós- ritun dreift af skránni og þykir afar spennandi að sjá hvaða far- fuglar eru komnir til landsins og bera saman vié fyrri ferðir. Æski- legt að taka sjónauka og fugla- bók með. Frítt fyrir börn 15 ára og yngri. Verð kr. 1.000,-. Fararstjórar: Gunnlaugur Pót- ursson, Haukur Bjarnason og Jón Hallur Jóhannsson. Brottför í allar ferðirnar er frá Umferðar- miðstöðinni, austanmegin. Far- miðar við bíl. Dagsferðir Ferðafélagsins eru fjölbreyttar og góð tilbreyting frá amstri hversdagsins. Veljið ykk- ur ferð sem hentar og komið i ferð með Feröafélaginu. Ferðafélag íslands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.