Morgunblaðið - 03.05.1989, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 03.05.1989, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 1989 ATVINNUA UGL YSINGAR Garðabær Blaðburðarfólk vantar í Bæjargil. Upplýsingar í síma 656146. Ólafsvík Umboðsmann vantar til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar í síma 91-83033. Kokkar óskast til Noregs Veitingahús í hjarta Osló óskar eftir eftir tveimur kokkum. Upplýsingar fást í síma 9047-02831850 og 9047-02919836. (Gissur). Au-Pair óskast til íslenskrar fjölkyldu í Belgíu til að gæta þriggja barna og annast hluta heimilis- starfa. Þarf að vera 20 ára, hafa bílpróf og má ekki reykja. Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „A - 10657“. Yfirmatreiðslu- maður með starfsreynslu og vanur stjórnunarstörf- um óskast. Umsóknum skal skila til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 8. maí '89 merktar: „Yfirmatreiðslu- maður - 2947“. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI Svæfingarhjúkrun Óskum að ráða nú þegar: 2 svæfingarhjúkrunarfræðinga Um er að ræða 60% stöður við svæfingar- hjúkrun, uppvöknun, umsjón með neyðar- og endurlífgunarbúnaði spítalans og bak- vaktir. Gert er ráð fyrir að svæfingarhjúkrunar- fræðingarnir geta unnið 40% vaktavinnu á al- mennri legudeild að auki. Á SFÍ er mjög góð vinnuaðstaða í splunku- nýju húsi með nýjum tækjum og búnaði til svæfinga og eftirlits. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri milli kl. 8.00-16.00 alla virka daga í síma 94-4500. Sölumaður óskast sem fyrst Eiginhandarumsókn, sem greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 6. maí merkt: „BL - 14268“. Sjálfsbjörg - bmdssamband fatlaðra Hitúni 12 - Sími 29133 - Pósthólf 5147 - 105 Reyitjivík - Uljnd Bókari Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra, óskar að ráða bókara. Góð þekking og/eða reynsla á tölvubókhaldi nauðsynleg. Um er að ræða merkingu fylgiskjala, bókun og afstemmingar. Upplýsingar veitir Þórdís Richter í síma 29133. Umsóknarfrestur er til 7. maí 1989. Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra, Hátúni 12. RAÐA UGL YSINGAR TILKYNNINGAR m Kópavogur - garðlönd Tekið verður á móti umsóknum um garðlönd sumarið 1989 á Náttúrufræðistofu Kópa- vogs, Digranesvegi 12, hjá Hermanni Lund- holm, mánudaga til föstudaga milli kl. 9.30 til 11.30 fram til 19. maí. Sími 40630. Vakin er athygli á að þetta er í síðasta sinn sem úthlutað verður garðlöndum í Smára- hvammslandi. Garðyrkjustjóri Kópavogs. Læknastofa hef opnað læknastofu í Læknastöðinni hf. Álfheimum 74. Tímapantanir alla virka daga milli kl. 9 og 17 í síma 686311. Frá Mýrarhúsaskóla Innritun 6 ára barna fer fram í skólanum dagana 3. og 5. maí kl. 9-13. Ingibjörg Georgsdóttir, sérgrein barnalækningar. Skólastjóri. A TVINNUHÚSNÆÐI FUNDIR - MANNFA GNAÐIR Múlahverfi Óskum að kaupa ca 200 fm skrifstofuhús- næði. Æskileg staðsetning við Ármúla eða í nágrenni. Upplýsingar óskast sendar auglýsingadeild Mbl. fyrir 12. maínk. merktar: „Hús - 3696. Meistarafélag húsasmiöa Happdrætti Fóstrufélags íslands 20. apríl 1989 fór fram dráttur í happdrætti Fóstrufélags íslands. Vinningsnúmer voru innsigluð til 26. apríl, svo fóstrum gæfist tími til að gera skil. Eftirtaldir miðar hlutu vinning: 1. Krummagullsróla frá Barnasmiðjunni kr. 50.000. Vinningsnúmer: 12495. 2. Vöruúttekt frá versluninni Völuskrín kr. 10.000. Hver vinningur á kr. 20.000. Vinningsnr: 8957, 11356,11892, 52, 12428. 7.-16. Vöruúttekt hjá Barnasmiðjunni kr. 145.000. Hver vinningur á kr. 14.500. Vinningsnúmer: 7420, 4568, 6946, 9676, 9601, 13828, 11290, 5045, 8572, 1046. 17.-36. Vöruúttekt hjá versluninni Völuskrín kr. 290.000. Hver vinningur á kr. 14.500. Vinningsnúmer: 11096, 3862, 10185, 187, 235, 18, 3734, 4614, 11367, 1972, 4085, 13706, 1068, 4014, 7363, 7397, 13092, 9609, 6898, 4355. Vinninga skal vitja til verslunarinnar Völuskrín, Klapparstíg 26, eða til Barnasmiðjunnar, Kárs- nesbraut 108, Kópavogi, innan eins árs. Fjáröflunarnefndin. Verslunarhúsnæði Til leigu neðarlega við Laugaveg, 2 hæðir ca. 40 fm. hvor. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: KENN5LA REIÐHÖLLINNI Veturinn 1989-90 verður Reiðskólinn starf- ræktur frá 15. janúar til 15. apríl. Námsefni skv. útgefinni námskrá. Þeir grunn- og franrw haldsskólar, sem senda vilja nemendur í hestamennsku sem valgrein næsta vetur, hafið samband við skólastjóra fyrir 15. maí í síma 19200. Skólastjóri. Aðalfundur Meistarafélags húsasmiða verður haldinn í dag kl. 18.00 í Skipholti 70. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Aðalfundur 1989 Aðalfundur Olíufélagsins hf. verður haldinn kl. 17.00 í dag, miðvikudag 3. maí, á Hótel Sögu, fundarsal A, á 2. hæð. Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins. Olíufélagið hf. ÓSKAST KEYPT Humar-humar Óskum eftir humarbátum í viðskipti á kom- andi humarvertíð. Útvegum veiðarfæri. Leitið upplýsinga sem fyrst í síma 19520 á daginn og á kvöldin í símum 76055, 76234 og 674417.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.