Morgunblaðið - 03.05.1989, Page 38
38
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 1989
ATVINNUA UGL YSINGAR
Garðabær
Blaðburðarfólk vantar í Bæjargil.
Upplýsingar í síma 656146.
Ólafsvík
Umboðsmann vantar til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið.
Upplýsingar í síma 91-83033.
Kokkar óskast
til Noregs
Veitingahús í hjarta Osló óskar eftir eftir
tveimur kokkum.
Upplýsingar fást í síma 9047-02831850 og
9047-02919836. (Gissur).
Au-Pair
óskast til íslenskrar fjölkyldu í Belgíu til að
gæta þriggja barna og annast hluta heimilis-
starfa.
Þarf að vera 20 ára, hafa bílpróf og má ekki
reykja.
Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl.
merkt: „A - 10657“.
Yfirmatreiðslu-
maður
með starfsreynslu og vanur stjórnunarstörf-
um óskast.
Umsóknum skal skila til auglýsingadeildar
Mbl. fyrir 8. maí '89 merktar: „Yfirmatreiðslu-
maður - 2947“.
FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI
Svæfingarhjúkrun
Óskum að ráða nú þegar:
2 svæfingarhjúkrunarfræðinga
Um er að ræða 60% stöður við svæfingar-
hjúkrun, uppvöknun, umsjón með neyðar-
og endurlífgunarbúnaði spítalans og bak-
vaktir. Gert er ráð fyrir að svæfingarhjúkrunar-
fræðingarnir geta unnið 40% vaktavinnu á al-
mennri legudeild að auki.
Á SFÍ er mjög góð vinnuaðstaða í splunku-
nýju húsi með nýjum tækjum og búnaði til
svæfinga og eftirlits.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri milli kl.
8.00-16.00 alla virka daga í síma 94-4500.
Sölumaður
óskast sem fyrst
Eiginhandarumsókn, sem greini aldur,
menntun og fyrri störf, sendist afgreiðslu
Morgunblaðsins fyrir 6. maí merkt: „BL -
14268“.
Sjálfsbjörg - bmdssamband fatlaðra
Hitúni 12 - Sími 29133 - Pósthólf 5147 - 105 Reyitjivík - Uljnd
Bókari
Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra, óskar
að ráða bókara. Góð þekking og/eða reynsla
á tölvubókhaldi nauðsynleg. Um er að ræða
merkingu fylgiskjala, bókun og afstemmingar.
Upplýsingar veitir Þórdís Richter í síma
29133. Umsóknarfrestur er til 7. maí 1989.
Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra,
Hátúni 12.
RAÐA UGL YSINGAR
TILKYNNINGAR
m
Kópavogur - garðlönd
Tekið verður á móti umsóknum um garðlönd
sumarið 1989 á Náttúrufræðistofu Kópa-
vogs, Digranesvegi 12, hjá Hermanni Lund-
holm, mánudaga til föstudaga milli kl. 9.30
til 11.30 fram til 19. maí. Sími 40630.
Vakin er athygli á að þetta er í síðasta sinn
sem úthlutað verður garðlöndum í Smára-
hvammslandi.
Garðyrkjustjóri Kópavogs.
Læknastofa
hef opnað læknastofu í Læknastöðinni hf.
Álfheimum 74.
Tímapantanir alla virka daga milli kl. 9 og 17
í síma 686311.
Frá Mýrarhúsaskóla
Innritun 6 ára barna fer fram í skólanum
dagana 3. og 5. maí kl. 9-13.
Ingibjörg Georgsdóttir,
sérgrein barnalækningar.
Skólastjóri.
A TVINNUHÚSNÆÐI
FUNDIR - MANNFA GNAÐIR
Múlahverfi
Óskum að kaupa ca 200 fm skrifstofuhús-
næði. Æskileg staðsetning við Ármúla eða
í nágrenni.
Upplýsingar óskast sendar auglýsingadeild
Mbl. fyrir 12. maínk. merktar: „Hús - 3696.
Meistarafélag
húsasmiöa
Happdrætti Fóstrufélags
íslands
20. apríl 1989 fór fram dráttur í happdrætti
Fóstrufélags íslands.
Vinningsnúmer voru innsigluð til 26. apríl,
svo fóstrum gæfist tími til að gera skil.
Eftirtaldir miðar hlutu vinning:
1. Krummagullsróla frá Barnasmiðjunni kr.
50.000. Vinningsnúmer: 12495.
2. Vöruúttekt frá versluninni Völuskrín kr.
10.000. Hver vinningur á kr. 20.000.
Vinningsnr: 8957, 11356,11892, 52, 12428.
7.-16. Vöruúttekt hjá Barnasmiðjunni kr.
145.000. Hver vinningur á kr. 14.500.
Vinningsnúmer: 7420, 4568, 6946, 9676,
9601, 13828, 11290, 5045, 8572, 1046.
17.-36. Vöruúttekt hjá versluninni Völuskrín
kr. 290.000. Hver vinningur á kr. 14.500.
Vinningsnúmer: 11096, 3862, 10185, 187,
235, 18, 3734, 4614, 11367, 1972, 4085,
13706, 1068, 4014, 7363, 7397, 13092,
9609, 6898, 4355.
Vinninga skal vitja til verslunarinnar Völuskrín,
Klapparstíg 26, eða til Barnasmiðjunnar, Kárs-
nesbraut 108, Kópavogi, innan eins árs.
Fjáröflunarnefndin.
Verslunarhúsnæði
Til leigu neðarlega við Laugaveg, 2 hæðir
ca. 40 fm. hvor.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
KENN5LA
REIÐHÖLLINNI
Veturinn 1989-90 verður Reiðskólinn starf-
ræktur frá 15. janúar til 15. apríl. Námsefni
skv. útgefinni námskrá. Þeir grunn- og franrw
haldsskólar, sem senda vilja nemendur í
hestamennsku sem valgrein næsta vetur,
hafið samband við skólastjóra fyrir 15. maí
í síma 19200.
Skólastjóri.
Aðalfundur
Meistarafélags húsasmiða verður haldinn í
dag kl. 18.00 í Skipholti 70.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Aðalfundur 1989
Aðalfundur Olíufélagsins hf. verður haldinn
kl. 17.00 í dag, miðvikudag 3. maí, á Hótel
Sögu, fundarsal A, á 2. hæð.
Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins.
Olíufélagið hf.
ÓSKAST KEYPT
Humar-humar
Óskum eftir humarbátum í viðskipti á kom-
andi humarvertíð. Útvegum veiðarfæri.
Leitið upplýsinga sem fyrst í síma 19520 á
daginn og á kvöldin í símum 76055, 76234
og 674417.