Morgunblaðið - 10.05.1989, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.05.1989, Blaðsíða 9
í ; MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. MAÍ 1989 9 Hjartans þakkir til allra, sem heiÖruðu mig og glöddu meÖ heimsóknum, gjöfum, blómum ogskeytum á lOOára afmceli mínu 3. maisl. GuÖ blessi ykkur öll. Valgerður Friðriksdóttir. Ævintýraferð til austurlanda 10.000 kr.afsláttur I tilefni afformlegri opnun Bernhöftstorfu og flutningi okkar þangað, gefum við 10.000 kr. afslátt til þeirra sem staðfesta "Ævinty'raferðina til austurlanda fyrir 15. maí. Við skipuleggjum ferðina og þú nytur hennar. LAND og SAGA hf Bankastræti 2, P.O.Box 296,101 Reykjavtk, tel. 62 71 44. Er þér annt um húð þína? notaðu þá sGha med s ebamei 1® Seba Med hreinlælisvörurnar eru mildar 1 og alkalílausar oj? styrkja því oj? vcmda 1 náttúrlegt vamarlag húðarinnar. s ebamei Seba Med vömmar mæla með sér sjálfar. I Þeir sem kaupa þær einu sinni kaupa | þær aftur og aftur. CPhQ mnfU Se^a 4fed tBsst í apótekum og betrí Uullu 1111*11 mörkudum. Ileildsölubirgdir: FRICO. tvihnepptir. dönsku BLEIZER jakkarnir komnir. ¥ Einnig mikið úrval af buxum. GEVSiP H Skýáhimni þjóðar- búskapar Hvert er efhahagslegt umhverfi BHMR-deil- unnar? Svarið við þeirri spumingu felst m.a. í hallarekstri útflutnings- atvinnuvega, viðtækara atvinnuleysi en þekkst iiefur sl. tuttugu ár, meiri ríkisútgjöldum — mældum sem hlutfall af landsframleiðslu — en nokkru sinni fyrr, hærri ríkissköttum — mældum á sama mælikvarða —, milljaröa viðskiptahalla og ógnvekjandi eriendri skuldasöfimn. Ráðherrum Alþýðu- bandalagsins, sem eink- um hafii komið við sögu þessarar kjaradeilu, hef- ur ekki tekizt að leiða hana til sátta, þvi miður. Það er ekki aðhláturs- efiii, þótt sitt hvað megi efalítið setja út á verklag þeirra sem og yfirlýsing- ar. Hlegið í Sókn- arsalnum Eiríkur Bryryóltsson, framhaldsskólakennari, segir i rammagrein i Þjóðviljanum i gær þegar hann svarar gagnrýni vegna þess hláturs sem varð fólki umtalsefhi eft- ir að sýndur var í sjón- varpi hluti af fundi Qár- málaráðherra með verk- fallsmönnum í Sóknar- salnum: „Ég hló ekki að Sókn- arkonum. Ég hló ekki að bágum kjörum Sóknarkvenna. Ég hló að Ólafi Ragn- ari Grímssyni. Ég hló að Ólafi Ragn- ari Grímssyni af þvi að hann lagðist svo lágt að hreykja sér af þvi að haEa gert við Sóknarkon- ur kjarasamning sem fierði þeim nánast ekki neitt. Eg hló í Sóknarsalnum Eiríkur Brynjólfsson skrifar Ég hló ekki ad Sóknarkonum. Ég hló ekki að bágum kjörum Sóknarkvenna. Ég hló að ólafi Ragnarí Grímssyni. Ég hló að ólafi Ragnarí Grímssyni af því hann lagðist svo lágt að hreykja sér af því að hafa gert við Sóknarkonur kjarasamn- ing sem færði þeim nánast ekki neitt. Ég hló að ólafi Ragnan Grímssyni af því hann lagðist svo lágt að nota léleg laun og erfitt hlutskipti margra Sóknarkvenna *«n rök jftgn þeirrí k jarabaráttu stxðum foreldrum er boðið upp Ég hló að ólafi Ragnarí Grímssyni þegar hann missti grímuna og sýndi sitt rétta andllit sem andstæðmgur alls launafóiks f landinu Ég hló að ólafi Ragnarí Grímssyni þegar hann sýndi af- stöðu sina til launafólks með því að reyna að etja saman hópum launamanna. Mér er hins vegar ekki hlátur í huga þegar ég sé hve hættulega nálzgt hann var að ná takmarki Hlegið að Ólafi Ragnari Sú staðreynd að slitnað hefur upp úr viðræðum stjórnvalda og Bandaiags háskóiamenntaðra ríkisstarfsmanna eykur mjög á þann samfélagsvanda, sem fyrir hendi er. Andrúmsloftið í samskiptum deiluaðila með kennara og fjármálaráðherra í broddi fylkingar lofa ekki góðu um framhaldið eða að þeir geti sest niður og skoðað sameiginlega innan hvaða ramma þeir eiga að semja. Staksteinar fjalla um þetta efni í dag. Ég- hló að Ólafi Ragn- ari Grímssyni af því að hann lagðist svo lágt að nota léleg laun og erfitt hlutskipti margra Sókn- arkvenna sem rök gegn þeirri baráttu sem ég tek þátt L Ég hló að Ólafi Ragn- ari Grímssyni þegar hann sagði að Sóknar- konur gerðu sig ánægðar með lélegt kaup og litla kauphækkun. Ég hló að Ólafi Ragn- ari Grimssyni fyrir að nota bága stöu margra einstæðra mæðra til að beija á haskólamenntuð- um ríkisstarfemönn- um... Við eigum að gæta okkar á Ólafi Ragnari Grímssyni eins og öðrum þeim sem taka að sér að gæta hagsmuna auðstétt- arinnar í landinu með þvi að halda niðri kjörum launamanna." Svo mörg vóru þau orð. Nú stendur það sem sé í Þjóðvijjanum að hleg- ið sé að formanni Al- þýðubandalagsins fyrir að gæta hagsmuna auð- stéttarinnar! Það er ekki aðeins austur i Sovét sem andhverfan er að koma i jjós í flokki marxista. Skólafólk og sjúklingar Afleiðingar þessarar deilu, sem staðið hefur í fjórar vikur, bhnar á þeim er sízt skyldi, ma. uámsfólki og sjúklingum. Þeim er ekki hlátur i huga, þótt alþýðubanda- lagsmenn hlægi nú hveij- ir að öðrum. Vandræði þeirra sem verst verða fyrir barðinu á hinni langvinnu deilu hefðu átt að ýta undir ábyrgðartil- finningu deiluaðila, beggja. En sættir hafa ekki náðst. Því miður. Ólafur Ragnar Grfms- son, formaður Alþýðu- bandalagsins, segir í við- tali við DV í gær að hann „heyri úr röðum BHMR að þar eru ýmsir að von- ast til að þeim verði hjálpaö út úr þessu með þvi að gera þá að píslar- vottum i gegnum laga- setningu. Eins og einn kunningi minn sagði þá er það greinilegt þjá há- skólamönnum að þeir vildu annað hvort pen- ingana eða píslarvættið". Glósur af þessu tagi lýsa ekki beinlínis „há- skólamenntun í samn- ingatækni" eða almennri háttvisi fremur en sú staðreynd að kennarar gerðu hróp að ráðherr- anum, þegar hann kom á þeirra fund, hlógu að honum og skyldu hann siðan einan eftir i saln- nm. ☆ Ollumagn frá 19-318 l/mln. ☆ Þrýstingur allt að 240 bar. ☆ Öxul-flans staðall sá sami og á öðrum skófludælum. ☆ Hljóðlátar, endingargóðar. ☆ Einnig fjölbreytt úrval af stimpildælum, mótorum og ventlum. ☆ Hagstætt verð. ☆ Ýmsar gerðir á lager. ☆ Varahlutaþjónusta. ☆ Hönnum og byggjum upp vökvakerfi. SIG. SVEINBJÖRNSSON HF. skelðarási, Garðabæ símar 52850 - 52661 lEÐURSOfASETTUM 15% nfsláttur Við rýmum til fyrir nýjum vörum og bjóðum góðan afslátt af góðu verði. Ath: Stendur aðeins til 13. maí. Verið velkomin. Vid erum í „Nútíð“ Faxafeni 14, sími 680755 HUSGOGN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.