Morgunblaðið - 10.05.1989, Síða 48

Morgunblaðið - 10.05.1989, Síða 48
SJÓVÁ-ALMENNAR Nýtt ff-lag nicð sterkar rætur MIÐVIKUDAGUR 10. MAI 1989 VERÐ í LAUSASÖLU 80 KR. Morgunblaðið/RAX Látið vel að lambinu Sauðburður er að komast í fullan gang á sunn- I um, frost á hverri nóttu og tún grá yfir að líta. | undir Eyjafjöllunum. Jóna Hlíf Halldórsdóttir lét anverðu landinu en nokkuð er í að almennur 30. apríl breyttist veðrið til betri vegar, þann dag vel að lambi í fjárhúsunum í Holti þegar Ragnar sauðburður hefjist annars staðar. Lengi fram komst hitinn í 15 stig, og síðan hefur gróðurinn Axelsson ljósmyndari Morgunblaðsins var þar á eftir vori var óvenjulega kalt undir Eyjafjöllun- | tekið miklum framförum. Er nú orðið algrænt | ferðinni um síðustu helgi. Yerzlunarskóliim íhugar að útskrifa stúdenta án prófa 280 nemendur í MS o g MR ætla aftur á 4. ár ef útskrift dregst — ekki hægt að banna þeim það, segir menntamálaráðherra Grímsey: Veðurkorta- rítínn kemur í -góðar þarfir Grímsey. VEÐURKORTARITI, sem báta- eigendur í Grímsey festu kaup á í sameiningu skömmu eftir síðustu áramót, hefur komið að sérstak- lega góðum notum undanfaríð á meðan á verkfalli veðurfræðinga hefur staðið. Veðurkortaritinn er staðsettur í kaupfélaginu í Grímsey, og tekur hann við veðurspám sem sendar eru frá Englandi í gegnum gervihnött. Hann hefur frá byijun verið mikið notaður af heimamönnum, en einnig hafa aðkomubátar notfært sér hann og sömuleiðis flugmenn, sem leið hafa átt um Grímsey. Þykir mönnum verst að veðurkortaritinn skuli ekki geta sagt fyrir um aflabrögð. Alfreð Þórunn nálgast • 2000 tonn AFLAHÆSTI báturínn á ver- tíðinni, Þórunn Sveinsdóttir VE var í gærkvöldi búin að fá 1.876 tonn en næst aflahæsti báturinn, Jóhann Gíslason ÁR, var þá kom- inn með rúmlega 1.730 tonn. Báð- ir bátarnir hafa því slegið 19 ára gamalt vertíðarmet GeirfUgls GK, sem var 1.704 tonn. „Vertíðarlok eru 15. maí en það er bullandi fiskur og hálf ergilegt að þurfa að hætta,“ sagði Siguijón Óskarsson, skipstjóri á Þórunni Sveinsdóttur, í samtali við Morgun- blaðið í gærkvöldi. Hann sagðist hafa fengið 20 tonn í gær og 29 tonn í fyrradag. Ef aflabrögð verða góð -'^’þessa síðustu viku vertíðar er ekki útilokað að Siguijón nái að veiða 2000 tonn á vertíðinni. Sveinn Jónsson, skipstjóri á Jó- hanni Gíslasyni ÁR, sagði að enginn metingur væri á milli þeirra Sigur- jóns. Hann sagðist hafa landað 50 tonnum f Þorlákshöfn í gærmorgun. Samkvæmt upplýsingum Morgun- blaðsins var það Iðnaðarbankinn sem festi kaup á hlutabréfum þeim sem 'Bent Sch. Thorsteinsson hafði falið Hlutabréfamarkaðinum hf. að hafa milligöngu um sölu á, og einnig ligg- ur fyrir að af fyrirtækjum í tengslum við Iðnaðarbankann á a.m.k. Sjóður 4 hjá Verðbréfamarkaði Iðnaðar- bankans aðild að þessum kaupum, en sá sjóður hefur heimild til að fjár- festa í hlutabréfum. Verðbréfamark- -«aður Iðnaðarbankans sér einnig um rekstur Hlutabréfamarkaðarins hf. NEMENDUR í Verzlunarskóla Is- lands hafa krafizt þess að stúdent- ar verði útskrifaðir frá skólanuni á tilsettum tíma. Skólastjóri VI hefúr spurt menntamálaráðherra hvort hann muni hafa við það að athuga að sá háttur verði hafður á, og segir hann ráðherra hafa lofað svari innan fárra daga. Ráðherra átti í gær fundi með Tryggvi Pálsson, bankastjóri Verslunarbankans, sagði þegar þessi hlutabréfakaup annars einkabanka i Verslunarbankanum voru borin undir hann, að það væri ánægjuefni að menn skyldu meta arðsemi hluta- bréfa Verslunarbankans svo mikils, enda hefðu hlutabréf bankans stöð- ugt farið hækkandi. Það væri heldur ekkert í bankalögum sem bannaði hlutabréfakaup af þessu tagi, því að þar væri kveðið á um að viðskipta- bankarnir mættu veija allt að 20% eigin fjár til að eignast hluti í fyrir- skólastjórum framhaldsskóla, nem- endum, Kennarasambandi Islands, Hinu íslenzka kennarafélagi og Fé- lagi skólastjóra og yfirkennara. Ráð- herra ræddi þar um sem sveigjanleg- astar lausnir á vanda nemenda, til dæmis próf í sumar, „klæðskera- saumaðar lausnir fyrir hvem hóp“, eins og hann orðaði það. Hið íslenzka kennarafélag neitaði að ræða til- tækjum í skyldum rekstri. Dæmi um áþekka þróun í bankaheiminum mætti nú sjá víða erlendis. Einsýnt er þó að innan bankaráðs Verslunarbankans hafa einstakir bankaráðsmenn tekið þessi hluta- bréfakaup óstinnt upp og telja þau koma á mjög óheppilegum tíma, þar sem þrír einkabankar, Verslunar- banki, Iðnaðarbanki og Alþýðubanki, kanni nú möguleika á sameiningu. Gísli V. Einarsson, formaður bankar- áðs Verslunarbankans, vildi þó ekk- ert tjá sig um málið í gærkvöldi. Ekki liggur fyrir hvort forsvarsmenn Verslunarbankans fengu vitneskju um hlutabréfakaup Iðnaðarbankans með einhveijum fyrirvara, en í er- lendu viðskiptalífi er litið á fyrirvara- laus kaup eins hlutafélags á stórum hlut í öðru sem óvinveitta yfirtökutil- raun. I röðum nokkurra bankamanna sem Morgunblaðið ræddi við í gær var þó fullyrt að ástæður Iðnaðar- högun mála eftir verkfall fyrr en samningar yrðu í höfn. Verið er að stofna nefnd, skipaða fulltrúum kennara, framhaldsskóla- nema, öldungadeildarnema og menntamálaráðuneytis til þess að ræða lausnir á vandanum. Þá hyggst menntamálaráðuneytið opna upplýs- ingaskrifstofu á fimmtudag, þar sem framhaldsskólanemendum, aðstand- bankans fyrir kaupunum væru ein- faldari og saklausari, og að þær tengdust ekki sameiningartilraunun- um sem nú standa yfir. Aðrir bera þó brigður á þetta. Samkvæmt upplýsingum Morgun- blaðsins eru sameiningartilraunir einkabankanna þriggja nú komnar á það stig, að forsvarsmenn bankanna standa frammi fyrir því að hrökkva eða stökkva í sameiningarviðleitni sinni, og ekki er ljóst hvernig banka- menn meta hlutabréfakaup Iðnaðar- bankans í Verslunarbankanum í því samhengi. Hins vegar er ljóst að við- skiptaráðherra leggur nú mikla áherslu á að sameiningin nái fram að ganga og í loftinu hefur legið að hann legði fram ákveðið tilboð um söluverð og kjör á hlutabréfum í Útvegsbanka íslands hf., sem einka- bönkunum standi til boða, gangi þeir til sameiningar. Bankamenn segja - því að nú sé í reynd verið að tala um sameiningu Qögurra banka. endum þeirra og kennurum verður veitt aðstoð. Svavar Gestsson, menntamálaráð- herra, sagði í samtali við Morgun- blaðið í gærkvöldi að menntamála- ráðuneytið myndi sjá til þess, að inn- ritun í framhaldsskólana færi fram í byijun júnímánaðar þrátt fyrir að margir nemendur, sem lykju grunn- skóla í vor, kynnu ekki að hafa feng- ið einkunnir í þeim greinum, sem kennarar í HÍK kenndu. Þá yrði reynt að greiða götu stúdentsefna hvað varðaði inngöngu í Háskóla íslands og aðstoð yrði veitt þeim einstakling- um sem ætluðu í háskóla erlendis. Háskólarektor segir að HÍ verði að innrita nýstúdenta í júní, jafnvel þótt þeir hafi ekki útskrifast. Á fundi framhaldsskólanema með ráðherra í gær kröfðust þeir þess að útskrift yrði fyrir maílok. Alls 280 stúdentsefni í Menntaskólanum í Reykjavík og Menntaskólanum við Sund hafa skrifað undir yfirlýsingu um að verði ekki gengið að kröfum nemenda, muni þau ekki Ijúka prófi í vor, heldur skrá sig aftur í síðasta bekk. Ráðherra sagði að þetta væri ekki hægt að banna nemendum. „Það verður hins vegar reynt að tryggja þeim útskrift," sagði hann. Aðspurð- ur sagðist hann telja að það væri ekki á dagskrá að útskrifa nemendur án prófa, og hann sagðist ekki sjá að skólastjóri Verzlunarskólans hefði stöðu til þess frekar en aðrir skóla- stjórar. „Það er ekki hægt að svara því hvernig endanlegri útskrift verð- ur háttað, fyrr en samizt hefur," sagði ráðherra. Hann játti því hins vegar, að ef ekki semdist fyrir mán- aðamót og nemendur neituðu að fara í próf í sumar, væri eina leiðin að útskrifa án prófa. „Það er allt vont, sem gert er,“ sagði ráðherra. Sjá fréttir á bls. 2, 4, 5, 20-21 og forystugrein. Iðnaðarbankinn keypti bréf- • ^ 1 IÐNAÐARBANKINN og fyrirtæki tengd honum voru kaupendur að um 5% hlut Bents Sch. Thorsteinssonar í Verslunarbankanum, sem Morgunblaðið greindi frá í gær. Valur Valsson, bankastjóri Iðnaðar- bankans, vildi þó hvorki játa þessu né neita í samtali við Morgunblaðið en Tryggvi Pálsson, bankastjóri Verslunarbankans, kvað það ánægju- efhi hversu mikils menn mætu arðsemi hlutabréfa bankans. Ljóst er þó að innan Verslunarbankans bera einstakir bankaráðsmenn blendnar tilfinningar í bijósti út af þessu óvænta útspili Iðnaðarbankans, en sem kunnugt er standa nú yfír viðræður milli Verslunarbanka og Iðnaðar- banka um hugsanlega sameiningu. V erslunarbankanum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.