Morgunblaðið - 10.05.1989, Page 30

Morgunblaðið - 10.05.1989, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. MAÍ 1989 ATVINNUAÍ JGL YSINGAR Ólafsvík Umboðsmann vantar til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar í síma 91-83033. Skrifstofustjóri - Kennsluráðgjafi Fræðsluskrifstofa Norðurlandsumdæmis eystra auglýsir eftirtaldar stöður lausar til umsóknar: 1. Skrifstofustjóra - reynsla af skólastjórnun nauðsynleg. 2. Kennsluráðgjafa - æskilegt er að viðkom- andi hafi fjölþætta reynslu af störfum í grunnskóla og góða þekkingu á tölvum og hagnýtingu þeirra í skólastarfi. Umsóknarfrestur er til 25. maí og skal um- sóknum skilað til Fræðsluskrifstofu Norður- landsumdæmis eystra, Furuvöllum 13, 600 Akureyri. Fræðsluráð. Höfn, Hornafirði Fóstrur óskast til starfa Bæjarfélagið Höfn auglýsir eftir fóstrum til starfa vegna stækkunar leikskólans á Löngu- hólum. Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 23. maí nk. Upplýsingar um launakjör og fleira eru gefn- ar á skrifstofu bæjarstjóra, Hafnarbraut 27, 780 Höfn, sími 97-81222. Höfn, 5, maí 1989. Bæjarstjóri Hafnar. Patreksfjörður Umboðsmann vantar til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar í síma 91-83033. Garðabær Blaðburðarfólk vantar í Bæjargil. Upplýsingar í síma 656146. Afgreiðslustarf Maður óskast til starfa í bílavarahlutaverslun. Umsókn með upplýsingum um aldur, fyrri störf og menntun sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „N - 9795“. Kennarar Kennara vantar að Ketilsstaðaskóla í Mýrdal. Sveigjanlegt skólastarf - spennandi kennsla. Húsnæði: Einbýiishús. Upplýsingar veita Kolbrún Hjörleifsdóttir, skólastjóri, í símum 98-71286 og 98-71287 og Guðmundur Elíasson, formaður skóla- nefndar, í síma 98-71230. Hafnarfjörður -tæknimaður Umsóknarfrestur um stöðu forstöðumanns hönnunardeildarerframlengdurtil 16. maínk. Bæjarstjórinn íHafnarfirði. Siglufjörður Blaðbera vantar í miðbæ Siglufjarðar. Uppiýsingar í síma 96-71489. JPnf0DS$tM$iM§» • Afgreiðsla - bygg- ingavöruverslun Járn- og byggingavöruverslun í miðborginni óskar eftir afgreiðslumanni til framtíðar- starfa. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 17. maí merktar: „A - 8498“. Matráðskona Nýtt foreldrarekið barnaheimili í Hafnarfirði er í leit að barngóðri matráðskonu með góða innsýn í næringarfræði. Nánari upplýsingar veitirforstöðukona í síma 652676. Sölumenn óskast Við seljum vel þekktar vörur beint til við- skiptavinarins og þurfum nú fleiri sölumenn. Eins og er höfum við áhuga á þér sem býrð á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Gott starf! Hvað þýðir það fyrir þig? - Hærri laun? -- Eigin ábyrgð? - Samgang við fólk? - Þroskar hæfileikana? Ef þú svarar þessum spurningum játandi og ert þar að auki á aldrinum 20-40 ára og hefur ökuréttindi og eigin bifreið, getum við boðið þér gott sölustarf á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. Þú þarft ekki að hafa unnið við sölumennsku áður; þú getur í dag verið starf- andi í verslun, við iðnað, á skrifstofu eða eitthvað sambærilegt. Ef þú ert metnaðar- gjarn og röskur getum við gert þig að góðum sölumanni. Hringdu í síma 688166 og spurðu eftir Óm- ari Sigurðssyni. R AÐ AUGL YSINGAR HÚSNÆÐIÓSKAST HÚSNÆÐIÍBOÐI FUNDIR - MANNFA GNAÐIR Ibúð óskast Óskað er eftir 2ja-3ja herbergja íbúð til leigu í Reykjavík. Vinsamlegast hafið samband við Árna Johnsen í síma 73333 eða 691100. Sjúkranuddstofa Óska eftir að taka á leigu 80 til 90 fm hús- næði undir sjúkranuddstofu. Upplýsingar í síma 13680 eða 24102. ÝMISLEGT Hestasveit Börn og unglingar ath.! 12 daga dvöl að Glæsibæ í Skagafirði í sum- ar. Farið á hestbak einu sinni á dag, sund, skoðunarferðir og fleira sér til gamans gert. Tímabilin eru 5.-16. júní, 19.-30. júní og 3.-14. júlí. Gjald fyrir dvölina er kr. 15.000. Upplýsingar í síma 95-5530. Til leigu við Armúla salur sem er 241 fm á götuhæð innréttaður sem danssalur með öllu tilheyrandi. Allt í mjög góðu ástandi. Langtímaleiga. Upplýsingar gefur: Fjárfesting, fasteignasala, sími 624250. íbúð til leigu í Los Angeles Til leigu er um 100 fm íbúð (tvö stór svefn- herbergi, stofa, eldhús, tvö baðherbergi) í Torrance, Los Angeles. Leigutími er frá byrjun júlí til ágústloka 1989. Þeir, sem áhuga hafa að taka íbúðina á leigu, eru beðnir að senda auglýsingadeild Mbl. nafn, heimilsfang og símanúmer merkt: „Gott fólk“ sem fyrst. BÁTAR-SKIP Þorskkvóti Til sölu er 50 tonna þorskkvóti. Tilboð sendist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 11. maí nk. merkt: „Þorskkvóti 10658“. Framreiðslumenn Aðalfundur Félags framreiðslumanna verður haldinn 17. maí nk. kl. 14.00 á Óðinsgötu 7, Reykjavík. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Nýgerðir kjarasamningar. Lagabreyting. Önnur mál. Stjórnin. Aðalfundur Dagsbrúnar verður í kvöld 10. maí kl. 20.30 í Átthagasal Hótels Sögu. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillögur stjórnar um breytingar á reglu- gerð styrktarsjóðs. Kaffiveitingar. Stjórn Dagsbrúnar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.