Morgunblaðið - 10.05.1989, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 10.05.1989, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. MAÍ 1989 Augu veislugesta beindust að eld- rauðum kjól Sophiu, en af myndum að dæma þá var ekki bara glápt á kjólinn. BORGARNES Skilafundur sýslunefhda Nýlega komu saman í Bor- gamesi fyrrverandi sýslu- nefndarmenn í Mýra- og Borg- arfjarðarsýslu, ásamt fulltrúum frá héraðsnefndum, sýslumanni og sýsluskrifara. A þessum fundi skiluðu sýsluneftidimar formlega af sér í hendur hér- aðsnefndanna. Eftir skilafund- inn var haldið á Hótel Borgar- nes þar sem þessi mynd var tekin. Efri rðð frá vinstri: Guð- mundur Brynjólfsson, Skúli Jónsson, Þórður Kristjánsson, Einar Jóhannesson, Guðmund- ur Þorsteinsson, Marinó Tryggvason, séra Jón Einars- son, Jón Blöndal, Jón Kr. Magnússon, Magnús Kristjáns- son, Elís Jónsson og Ingi Ingi- mundarson. Neðri röð frá vinstri: Siguijón Guðmundsson, Jóhannes Gestsson, Jóhannes Magnús Þórðarson, Rúnar Guðjónsson, Ólafur Jóhannes- son, Guðbrandur Brynjúlfsson, Guðlaugur Torfason, Jón Þóris- son og Oddur Kristjánsson. Theodór lagerinn STAKAR HILLUR EÐA HEIL HILLUKERFI Lagerinn þarf að vera rétt skipulagðurtil að rétt nýting náist fram. Kynntu þér möguleikana semviðbjóðum. LAGERKERFIFYRIR VÖRUBRETTI Mjög hentugt kerfi og sveigjanlegt við mismunandi aðstæður. Greiður aðgangur fyrir lyftara og vöruvagna. STALHILLUR FYRIR SMÆRRIEININGAR Skemmtilegir Vindhanar á sumarbústaðmn Níðsterkarog hentugar stálhillur. Auðveld uppsetning. Margarog stillanlegar stæröir. Hentarnánast allsstaðar. Skeifan 13-108 Reykjavik-Simi 681655 COSPER. lo 896 Gunnar Asgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16 • Sími 680780 BILDSHÖFÐA 16 SIMI672444 TELEFAX6725B0 ffclk í fréttum FLATASKOLI Útihátíð á 30 ára aftnæli skólans Fyrir skömniu hélt Flataskóli í Garðabæ upp á þrjátíu ára afhiæli skólans. Fjöldi manns var satnankoniinn á útihátíðinni, nemendur ásamt foreldruin svo og fyrrverandi neinendur. Fjölbrej'tt skennntiatriði voru á dagskrá. sýnd voru verk nemenda fyrr og nú á göngiini skóians og var myndasafii skólans til sýnis. Ýmsar veitingar vom í boði. meðal aimars var grillað úti og skemmtu gestir sér við leiki og leikþrautir. Þá var saftiað fé til kaupa á leiktækjuin fyrir neniendur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.