Morgunblaðið - 11.05.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.05.1989, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ inVARP/SJOIMVARP' FÍMM^tJDAGUR 11. MAÍ 1989 RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, Ingólfur Guð- mundsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Randveri Þor- lákssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna að loknu fréttyfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Sigurður G. Tómasson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn — „Sumar i sveit". Eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson, Þór- unn Hjartardóttir lýkur lestrinum. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Staldraðu viðl Einar Kristjánsson sér um neytendaþátt. (Einnig útvarpað kl. 18.20 síðdegis.) 9.40 Landpósturinn — Frá Norðurlandi. Umsjón: Pálmi Matthíasson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Kynntur tónlistarmaður vikunnar: Úlrik Ólason, kórstjóri. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti nk. föstudag.) 12.10 Dagskrá. 12.20 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn — Svefn. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Brotið úr töfra- speglinum" eftir Sigrid Undset. Arnfríður Siguröardóttir þýddi. Þórunn Magnea Magnúsdóttir les (12). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Miðdegislögin — Snorri Guðvarðs- son. (Frá Akureyri.) 15.00 Fréttir. 15.03 Spjall á vordegi. Umsjón: Ragn- heiöur Gyða Jónsdóttir. (Áður útvarpað 2. april sl.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Meðal efnis er bók vikunnar, spurning dagsins og óskalög hlustenda. Umsjón: Sigurlaug M. Jónas- dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Schubert, Schumann og Liszt — Impromptu nr. 3 í B-dúr op. 142 eftir Franz Schubert. Melvyn Tan leikur á píanó. — Sinfónía nr. 1 í B-dúr, „Vorsinfónían" eftir Robert Schumann. Concertgebouw-hljómsveitin í Amsterdam leikur; Bernard Haitink stjórnar. Pólónesa í B-dúr eftir Franz Liszt. Leslie Howard leikur á píanó. (Af hljómdiskum.) 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 18.20 Staldraöu við! Einar Kristjánsson sér um neytendaþátt. (Endurtekinn frá morgni.) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þátturfrá morgni sem SigurðurG.Tómasson flytur. 19.37 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn — „Sumar í sveit". (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Úr tónkverinu — Óperan. Þýddir og endursagðir þættir frá þýska útvarpinu í Köln. 12. þáttur af 13. Umsjón: Jón Örn Marinósson. (Áður útvarpað 1984.) 20.30 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar fslands í Háskólabíói — Fyrri hluti. Stjórn- andi: Páll P. Pálsson. Einleikari: Halldór Haraldsson. — „Punktar" eftir Magnús Blöndal Jóhannsson. — Píanókonsert nr. 5 eftir Ludwig van Beethoven. Kynnir: Jón Múli Árnason. 21.30 „Faðmlag dauðans". Smásagna- dagskrá byggð á verkum Halldóru B. Björnsson. Lesari og umsjónarmaður: Gyða Ragnarsdóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Glott framan í gleymskuna. Friðrik Rafnsson fjallar um mið-evrópskar bók- menntir. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 15.03.) 23.10 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar (slands. í Háskólabíói — Síðari hluti. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. — Sinfónía Ahinni ágætu Akureyrarsíðu gærdagsmoggans var meðal annars að finna viðtal við Alfreð Jónsson í Grímsey en Alfreð er nú á förum — norður og niður — frá eyjunni það er að segja til Akur- eyrar eftir 32 ára búsetu fjarri meginlandinu. Blaðamaður spurði Alfreð hvað honum hefði best líkað í Grímsey: Ætli það sé ekki best að vera svona langt frá þessari svo- kölluðu menningu. ... skjalatöskuburöur Fyrir nokkrum dögiim birtist enn ein myndin á skjá ríkissjónvarpsins af enn einni nefndinni er vinnur að norrænu samstarfi en í fréttinni var tekið fram að hér færu embættis- menn að undirbúa enn einn ráð- herrafundinn. Nefndarmenn klöngruðust um borð í glæsilegan hraðbát og áttu fullt í fangi með að koma skjalatöskunum frá bryggju. En ferðinni var ekki heitið nr. 15 eftir Dimitri Sjostakovits. Kynnir: Jón Múli Árnáson. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. (Endurtekinn frá föstudegi.) 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 —FM90.1 1.10 Vökulögin. Tórilist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir a'. veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstjfu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. i_eifur Hauksson og Jón Ársæll Þórða son hefja daginn með hlustendum, spyrja tíðinda víða um land, tala við fólk í fréttum og fjalla um málefni líðandi stundar. Fréttir kl. 8.00, veðurfréttir kl. 8.15 og leiðarar dagblað- anna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts- dóttir. — Afmæliskveðjur kl. 10.30 og fimmtudagsgetraunin. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar. 12.20 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhvedis landið á áttatíu. Gestur Einar Jónasson. 14.05 Milli mála, Óskar Páll Sveinsson leik- ur lög. Útkíkkið upp úr kl. 14. Hvað er í bíó? — Ólafur H. Torfason. Fimmtudags- getraunin endurtekin. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp fyrir þá sem vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Sigríður Einarsdóttir. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45. Meinhornið kl. 17.30, kvartanir og nöld- ur, sérstakur þáttur helgaöur öllu því sem hlustendur telja að. fari aflaga. Stórmál dagsins milli kl. 17 og 18. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur í beinni út- sendingu. — Daglegt mál. Sigurður G. Tómasson sér um þáttinn sem er endur- tekinn frá morgni á Rás 1. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram Island. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.00 Hátt og snjallt. Enskukennsla á veg- um Fjarkennslunefndar og Málaskólans út í Grímsey þar sem Alfreð Jóns- son fann sína lífshamingju fjarri hinni svokölluðu menningu. Nei, ferðinni var heitið út í veislusalina í Viðey. Hinni samnorrænu menn- ingarveislu fylgja nefnilega bæði úttroðnar skjalatöskur og úttroðnir magar. En sjaldan launar kálfur ofeldi eins og sást berlega af skrifum eins samnorræna menningarpostulans er mætti hér á samnorrænuráð- stefnuna um gagnrýni er var nýlega haldin í Norræna húsinu. Víkveiji lýsir þessum skrifum í gærdags- pistli en þau birtust í Berlinske Tid- ende. Að vísu þakkar samnorræni menningarpostulinn fyrir veiting- arnar að Bessastöðum. Danir eru miklir matmenn. En enn blása samt ferskir vindar bijóstvitsins um eldeyjuna ekki bara frá Grímsey því Einar Hákonarson myndlistarmaður slysaðist inná samnorrænumenningarráðstefnuna í Norræna húsinu og hreifst ekki Mímis. Ellefti þáttur endurtekinn frá sl. þriðjudagskvöldi. 20.30 Útvarp unga fólksins. „Ertu aumingi maður?" Útvarpsgerð Vernharður Linnet á sögu eftir Dennis Júrgensen. Flytjend- ur: Atli Rafn Sigurðsson, Elfsabet Gunn- laugsdóttir, Jðn Atli Jónasson, Oddný Eir Ævarsdóttir og Þórdfs Valdimarsdóttir. Sögumaður er Sigurlaug M. Jónasdóttir. (Endurtekinn frá sunnudegi.) 21.30 Hátt og snjallt. Enskukennslu á veg- um Fjarkennslunefndar og Málaskólans Mímis. Tólfti og lokaþáttur. (Þættinum verður einnig útvarpað nk. þriðjudags- kvöld kl. 20.00.) Fréttir kl. 22.00. 22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birgis- dóttir leikur þungarokk á ellefta tímanum. Fréttir kl. 24.00. 1.10 Vökulögin. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá mánudegi þátturinn „Á frívaktinni", Þóra Marteins- dóttir kynnir óskalög sjómanna. Að lokn- um fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægur- málaútvarpi fimmtudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00. og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfréttir kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN — FM 98,9 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson með morgunþátt — Fréttir kl. 8.00 og 10. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Fréttir kl. 12.00. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Fréttir kl. 14.00 og 16. 18.10 Reykjavík síödegis. Hvað finnst þér? Ómar Valdimarsson stýrir umræðunum. 19.00 Freymóður Th. Siguðrsson 20.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. 24.00 Næturdagskrá. RÓT — FM 106,8 09.00 Rótartónar.' Leikin tónlist fram til hádegis. 11.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur. E. 12.30 Rótartónar. 13.30 Mormónar. Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu. 14.00 Hanagal. Félag áhugafólks um franska tungu. E. 15.00 Alþýðubandalagið, E. 15.30 Við og umhverfið. Dagskrárhópur um'umhverfismál. E. 16.00 Fréttirfrá Sovétrikjunum. María Þor- steinsdóttir. af tilstandinu einsog sést af og djarfmannlegri grein er Einar skrif- aði hér í blaðið laugardaginn 29. apríl og hann nefnir Sérfræðinga- valdið í myndlist. Gefum Einari orð- ið: Á undanförnum árum hefur út- skrifast fjöldinn allur af allskonar fræðingum á sviði lista og stofnað- ar hafa verið menningarstofnanir víðsvegar um Norðurlönd til þess að auka skilning á hinum ýmsu menningarsvæðum innan þeirra. Megin hluti þeirra peninga sem veittur er til samnorrænna verk- efna, hefur farið til þessara stofn- ana og fræðinga af ýmsu tagi tengdum þeim. Þetta væri svo sem allt í lagi ef einhver árangur væri af starfi þeirra, en því miður hefur manni oft fundist að norrænar ráð- stefnur um menningu séu takmark í sjálfu sér, gerðar til þess að full- nægja ferða- og fundargleði þeirra, sem að þeim standa. 16.30 Frá verkfallsvakt BHMR. Þessi þátt- ur verður meðan verkfallið stendur. 17.00 Breytt viðhorf. Sjálfsbjörg Landsam- band fatlaðra. 18.00 Kvennaútvarpið. Ýms kvennasam- tök. 19.00 Opið. Guðlaugur Harðarson. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Iris. 21.00 I eldri kantinum. Tónlistarþáttur í umsjá Jóhönnu og Jóns Samúels. 22.00 Hljómplötuþáttuþátturinn hans Alex- anders. 23.30 Rótardraugar. Lesnar draugasögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt. STJARNAN — FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson með morgunþátt. 10.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 12.00 og 14.00 14.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 18.00. 18.10 íslenskir tónar. íslensk lög leikin ókynnt í eina klukkustund. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 Sigurðúr Helgi Hlöðversson. 24.00 Næturstjörnur. ÚTRÁS — FM 104.8 16.00 FÁ. 20.00 FB. 18.00 MH. 22.00 FG. ÚTVARP ALFA — FM 102,9 14.00 Orð Guðs til þín. Þáttur frá Orði Lífsins. Umsjónarmaður er Jódís Konráðs- dóttir. 15.00 Blessandi boöskapur í margvísleg- um tónum. 21.00 Biblíulestur boðskapur í marvísleg- um tónum. 21.45 Miracle. 22.00 Blessandi boðskapur í margvísleg- um tónum. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 91,7 18.00 Útvarp Hafnarfjörður. Fréttir úr Firð- inum, viðtöl og tónlist. Úr dauöahafshandritunum. Haraldur Jó- hannsson les 8. lestur. 19.00 Dagskrárlok. .. .af menningu? En hvernig snertir þetta spjall um menningarsýn Alfreðs Jónsson- ar í Grímsey og Einars Hákonarson- ar myndlistarmanns og svo um lífssýn hinna stríðöldu samnorr- ænnu menningarpostula — gagn- rýna umræðu um íslenska ljósvaka- miðla? Nýlega sat undirritaður ráð- stefnu á vegum íslenskrar mál- nefndar þar sem Sveinn Einarsson nýskipaður yfirmaður innlendrar dagskrár ríkissjónvarpsins hélt tölu. Sveinn Einarsson lét þau boð út ganga að undir hans stjórn yrði fyrst og fremst boðið upp á menn- ingarlegt sjónvarpsefni í ríkissjón- varpinu. Og nú er stóra spurningin hvort þessi menningardagskrá verði í anda Alfreðs Jónssonar og Einars Hákonarsonar eða hinna ferða- og fundaglöðu samnorrænumenning- arsérfræðinga?? Ólafur M. Jóhannesson Landburður eða...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.