Morgunblaðið - 11.05.1989, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 11.05.1989, Blaðsíða 45
 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. MAI 1989 NOKIA jr . .PLAST- þakrennur ryðga ekki! Einfaldar í samsetningu, þarf ekki að líma. #AtFABORG? BYGGINGAMARKAÐUR SKÚTUVOGI 4 - SfMI 686755 Landspítalans en þar lauk ævistarfí hennar þegar hún var áttræð. Kaja var mikill dugnaðarforkur til vinnu og því vel látin á vinnustað. Hún var köttur þrifin og myndarleg í öllum verkum sínum. Gestrisin var hún, trygglynd og ættrækin með afbrigðum. Hún gerði fyrst og fremst kröfur til sjálfrar sín og vildi vera öðrum óháð. Hún hafði gaman af því að ferðast um landið og í sumar- leyfum dvaldi hún oft hjá tvíbura- bræðrunum Jakobi og Guðmundi á Skagaströnd. A iangri ævi lifði Kaja þær mestu breytingar sem orðið hafa á högum og háttum íslendinga frá upphafi. Hún ólst upp í gamla bændasam- félaginu sem-nú virðist í óraíjarlægð frá því, sem við þekkjum í dag. í þessu síbreytilega umhverfi stóð hún ætíð á eigin fótum, tók þátt í störfum hversdagsins og hélt fast í þau gildi sem hún nam heima um síðustu alda- mót. Trúmennska og vinnusemi voru þær dyggðir sem hún mat mest og henni fannst sælla að gefa en þiggja. Þannig lifir hún í minningu vina sinna og ættingja. Á skólaárum mínum var ég tíður gestur hjá Kaju. Minnisstæðastar eru mér heimsóknimar á sunnudögum útsölustaöir: Mikligaröur, Samkaup Keflavík, Kaupstaður, K.Á. Selfossi, Kaupfélögin um land allt. Minning: Karitas Pálsdóttir þegar hnausþykkt súkkulaði og bæj- arins besta bakkelsi var borið gest- um. Yfir veitingunum var slegið á létta strengi og þá naut kímnigáfa Kaju sín vel. Áratugum síðar þágu börnin mín sömu góðgerðar hjá langömmusystur sinni. Síðast kom fjölskyldan saman hjá Kaju á nítíu ára afmælisdaginn og sá hún um veitingar “sjálf. Starfsæ- vinni var lokið fyrir tíu ámm og tíundi og erfiðasti áratugurinn að taka við. Upp úr þessu fór heilsu hennar að hraka. Síðustu sjö árin dvaldi Kaja á Hrafnistu í Hafnarfirði þar sem hún fékk góða aðhlynningu. Hún hafði fótavist fram í það síðasta. Með þessum orðum viljum ég og fjölskylda mín þakka Kaju frænku fyrir alla hennar tryggð og vináttu. Einnig þakka ég starfsfólki Hrafn- istu fyrir þá umhyggju og ágætu aðhlynningu sem hún naut á meðan hún dvaldi í umsjá þess. Blessuð sé minning hennar. Páll Halldórsson kona Péturs V. Snæland í Hafnar- firði, og áttu þau fjögur ung börn. Kaja tók þetta að sér en skömmu síðar lést Kristjana. ílengdist Kaja á heimilinu í sex ár og annaðist böm og bú þar til Pétur giftist öðm sinni. Kaja var ekki opinská um hugsanir sínar og tilfinningar, en ég þykist þess fullviss að þetta starf hafi henni líkað betur en önnur sem hún stund- aði á langri starfsæfi og víst er að eina ljósmyndin sem hún hafði með sér á Hrafnistu var stór mynd af glæsilegri konu, Kristjönu móður barnanna sem hún tók að sér að gæta. Nokkm seinna fór Kaja að vinna í Ölgerð Egils Skallagrímsson- ar. Þar vann hún í tvo áratugi eða þar til hún hóf störf í þvottahúsi Fædd 15. nóvember 1889 Dáin 3. maí 1989 í dag er jarðsungin frá Fossvogs- kapellu Karitas Pálsdóttir, sem lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 3. maí sl. Hún bjó lengi á Öldugötu 53 hér í borg en dvaldi á Hrafnistu síðustu árin. Karitas, Kaja frænka eins og ætt- ingjarnir nefndu hana, fæddist að Ytri-Skálá í Köldukinn í Þingeyjar- sýslu hinn 15. nóvember 1889. For- eldrar hennar voru Páll Ólafsson, bóndi, og kona hans, Sigríður Jó- hannesdóttir. Páll og Sigríður vom Þingeyingar að ætt og bjó skyldfólk þeirra á ýmsum bæjum í Aðaldal og Kinn. Páll og Sigríður eignuðust níu böm saman. Þijú þeirra létust í bernsku, þijú þau elstu, Ingibjörg, Kristín og Jóhannes giftust og eign- uðust alls um þijá tugi barna, en þijú þau yngstu, tvíburarnir Jakob og Guðmundur og Kaja, giftust ekki. Auk hjónabandsbarnanna áttu bæði Sigríður og Páll stúlkubörn áður en þau giftust; Sigríður átti Svövu Bjömsdóttur og Páll Sigríði. Þegar Kaja var á sjöunda ári fluttu foreldrar hennar vestur í Húnavatns- sýslu og settust að í Réttarholti á Skagaströnd þar sem þau bjuggu á meðan Páll lifði, en hann lést árið 1908 þegar Kaja var 19 ára. Kaja ólst upp á Skagaströnd ásamt systk- inum sínum sem enn vom heima. Ingibjörg, elsta systirin, giftist Áma Árnasyni frá Höfnum á Skaga sama árið og fjölskyldan flutti til Skaga- strandar. Ingibjörg og Árni bjuggu lengst af í Höfðahólum og var Kaja oft hjá þeim að aðstoða systur sína sem eignaðist átta böm. Á æskuárunum vann Kaja öll al- menn kvennastörf sem þá tíðkuðust, hún .var í kaupavinnu á sumrin og í vist á vetuma. Þegar hún kom til Reykjavíkur haustið 1918 lágu fyrir henni skilaboð frá konu sem hún hafði verið í vist hjá. Bað hún hana að koma og heimsækja sig á sjúkra- hús þar sem hún lá veik. Erindið var að fá Kaju til að taka við heimilinu á meðan hún væri ijarverandi. Þessi kona var Kristjana Sigurðardóttir, SPURÐU UM JSí**0- TÓfTISTUriDflHÚSID HF Laugavegi 164, sími 21901
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.