Morgunblaðið - 11.05.1989, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. MAÍ 1989
9
KRISTINN
GUÐMUNDSSON,
VERKFRÆÐINGUR SPYR:
Hvað eru
LÍFEYRISBRÉF?
VERÐBRÉFASALA OG
RÁÐGJÖF, DÓRÓTHEA E.
JÓHANNSDÓTTIR
SVARAR:
„Ltfeyrisbréf eru spamadarform þar sem gerður er sérstakur samn-
iiigur um reglulegan spamað til ákveðins árafjölda. Pú fœrð sendan
gt'róseðil mánaðarlega og safnar þannig smám saman þíttum eigin
lífeyríssjóði. Upplueð innborgunar rteður þú sjálfur og getur því
hverju sinni hagað greiðs/um í samrcemi við greiðs/ugetuþtna. Efþú
t.d. /eggurfyrír 5.000 kr. á máttuði 120 árþá áttþú 2.863.000 kr.
aðþeim tíma liðnum (m.v. 8% raunvexti). Viðþessa upphceð bœtast
að sjálfsögðu allar verðbcetur sem verða á tímabilinu. Pessar tcepu
3 milljónir hefurþú til ftjá/srar ráðstófunar hvencer setn er oggetur
tekið þœr allar út i einu eða mánaðarlega á t. d. 15 ámm og hefur
þá utn 28.000 kr. á tnánuði í hreinar tekjur. Petta fontt er tnjög
hentugf til að viðhalda föstum spamaði. Fjánnunirþt'nir ern óskipt
eign þín ogþú getur tekið út — hcett við - eða breytt uppheeð innborg-
ana, al/t eftir þínum hentugleikum. Lífeyrisbréf gilda ekki sem al-
mettnur lífeyrissjóður heldur tnynda ftjálsan lífeyrísspamað. Lífeyr-
isbréf gefa í dag uttt /2% ávöxtun utnfram verðbólgu. “
SÖLUGENGI VERÐBRÉFA ÞANN 11 MAl 1989
EININGABRÉF 1 3.805,-
EININGABRÉF 2 2.119,-
EININGABRÉF 3 2.493,-
LlFEYRISBRÉF 1.913,-
SKAMMTlMABRÉF 1.313,-
GENGI HLUTABRÉFA HJÁ KAUPÞINGI 11. MAÍ 1989
Kaupgengi Sölugengi
Eimskipafélag ís/ands 3,21 3,36
F/ugleiðir 1,50 1,57
Hampiðjan 1,49 1,57
Hóvöxtunarfé/agið 7,00 7,35
H lutabréfasjóðurinn 1,14 1,20
1ðnaðarbankinn 1,38 1,45
Sjóvá-A/mennar 2,62 2,76
Skagstrendingur 2,15 2,26
Tollvörugeymslan 1,02 1,07
Vers/unarbankinn 1,25 1,31
Kaupþing hf staðgrndir hlutabréf ofangreindra félaga sé um lctgri upphcrð en 2 milljónir
króna að raða. Sé upphceðin hani tekur afgreiðsla hins vegar 1-2 daga.
KAUPÞING HF
Húsiversluriarinriar, sími 686Ö88
Stjórn Stúdentaráðs 1989-1990: Jónas Fr. Jónsson, Hlynur Níels Grímsson,
Erna Gísladóttir, Ashildur Bragadóttir, Andri Þór Guðmundsson og Amar Jóns-
son.
Vaka: 33% 1986 - 57% 1989
Staksteinar staldra í dag við nýtt Vökublað, sem Vaka, félag
lýðræðissinnaðra stúdenta, stendur að. Meðal annars viðtal við
Ingu Dóru Sigfúsdóttur, nýkjörinn formann félagsins. Félagið
vann fyrir skemmstu glæsilegan sigur í stúdentaráðskosningum,
en fylgi þess hefur vaxið úr 33% 1986 í 57% 1989.
Þá er á það minnt að á þessu sumri fagnar Framsóknarflokkur-
inn 18 ára samfelldri stjórnarsetu. Flokkurinn hefur og lengi
farið með herradóm í málefnum sjávarútvegsins.
Sterktfélagí
sóknarhug
Inga Dóra Sigfusdótt-
ir, nýkjörinn formaður
Vöku, felags lýðræðis-
sinnaðra stúdenta, segir
í viðtali við Vökublaðið:
„Það er rnikill upp-
gangur hjá félaginu. Stór
kosningasigur að baki.
Viðskilnaður stjóniar
Lárentínusar Krisljáns-
sonar er mjög góður ...
Framundan er mikið
starf l\já nýrri stjóm,
bæði á vettvangi Stúd-
entaráðs og annars stað-
ar. Það verður vanda-
verk fyrir okkur að
halda félaginu áfram á
toppi þeirrar uppsveiflu
sem félagið hefur notið
undanferið. Stúdentar
hafa kunnað að meta
starf Vökumanna að
hagsmunamálum sínum
og þær hugmyndir, sem
félagið hefur, hafe fallið
í fijóan jarðveg; enda
hefúr það verið gæfe
Vöku gegnum árin að
geta gert sér grein fyrir
þeim áherzlum sem stúd-
entar vilja að lagðar
séu...“
Ekki tilviljun
I grein í blaðinu er
m.a. fjallað um sigurinn
í stúdentaráðskosningun-
um:
„Þessi sigur er engin
tilvijjun, breyttar áherzl-
ur í starfi Stúdentaráðs
njótii fylgis og það skýr-
ist ekki af pólitískri hug-
myndafræði. Ef mark-
miðið er árangur i hags-
munabaráttunni þá setur
þú ekki hugmyndafræði-
legan lepp fyrir hið sjá-
andi auga. Menn verða
að setjast niður, semja
og beita rökum, það er
leiðin til árangurs. Vi^ji
er allt sem þarf.
Bakgrunnur þeirra
einstaklinga er starfe
innan Vöku réttætir ekki
það að þeim séu gerðar
upp ákveðnar pólitískar
skoðanir. Það eina sem
hægt er að fullyrða er
að þeir eru ekki sósíalist-
ar og því hægra megin
við Röskvu, en nákvæm-
ari getur staðsetningin
ekki orðið ...“
Annaðár
framíara
Jónas Fr. Jónsson,
formaður Stúdentaráðs,
segir í viðtali við Vöku-
blaðið:
„Við stefnum að sjálf-
sögðu að öðru ári fram-
fera á næsta ári.
Aherzlubreytingar verða
litlar, heldur frekar unn-
ið að því að gera starfið
skilvirkara og hnýta
lausa enda.“
Þá segir Jónas að
kappkostað verði að hafe
gott samstarf við deildar-
og skorarfélög stúdenta
og að efla félagslíf í
Háskólanum. Utgáfumál
verði með svipuðu sniði
og í vetur, svo og þjón-
usta á skrifstofu SHI. I
lánamálum sagði Jónas
að tryggja þyrfti að þær
hækkanir, sem mennta-
mólaráðherra hafi lofað,
skili sér, en einnig væri
mikilvægt að fá endur-
skoðun á framfærslu-
grunni Lánasjóðsins.
„Áherzla verður lögð
á menntamál af auknum
krafti og reyr.t að stuðla
að því er ferskir vindar
blási um skólann og
menn verði tilbúnir að
tileinka sér ný viðhorf,
einkum á sviði kennslu-
og prófmála. Eg hefi
mikinn áhuga að reyna
að koma á fót sérstakri
þróunarnefiid stúdenta,
þar sem sitji fulltrúar
stúdenta á deildarfund-
um ásamt Háskólaráðs-
fulltrúum."
Framsókn: 16
ríkisstjórnir á
60árum
Halldór Asgrímsson,
sjávarútvegsráðherra,
sagði í umræðu á Alþingi
sl. mánudag, að litlar
líkur væru að fiskverðs-
hækkunum að erlendum
mörkuðum. Hann lét að
þvi liggja að útgjaldaauki
í sjávarútvegi, umfi-am
tekjur, in.a. vegna kjara-
samninga, hlyti að segja
til sin í breytingum á
gengi gjaldmiðilsins. Með
öðrum orðum: þegar
tekjur sjávarútvegsfyrir-
tækja nægja hvergi
nærri fyrir útgjöldum
verður að fella gengið
gagnvart erlendri mynd
sjávarvörukaupenda.
Þannig má fjölga krón-
um í launaumslögum
með því að smækka þær
að kaupgildi.
Framsóknarflokkur-
inn hcfúr setið í 16 ríkis-
stjómum og haft forsæti
í 10 frá árinu 1932 talið.
Þar af samfellt í stjóm
síðan í júli 1971 — eða
bráðum í 18 ár. Lengst
af þann tima hafe form-
aður og varaformaður
Framsóknarflokksins
vermt stól sjávarútvegs-
ráðherra; borið stjómar-
farslega ábyrgð á sjávar-
útveginum. Rekstrarleg
staða sjávarútvegsins,
undirstöðugreinar þjóð-
arbúsins, á seinni hluta
þessa tímabils, er einn
höfúðvandinn f íslenzk-
um þjóðarbúskap. Morg-
unblaðið hefúr margbent
á nauðsyn þess að kann-
að sé, hvort ekki er unnt
að bæta hagkvæmni í
rekstri sem eitt skref til
lausnar miklum vanda —
en við litlar undirtektir.
I raun ættu stjómmála-
menn og aðilar í sjávar-
útvegi að hafe forystu
um slika athugun, nú
þegar illa árar.
gardeur
DÖMUFA TNAÐUR
Stakir jakkar
Pils og buxrtapils
Síóbuxur og hnébuxur
Sænskar og þýskar
dömublússur
Italskar og þýskar
dömupeysur
UÓutttv.
VERSLUN v/NESVEG. SELTJARNARNESI
Opin daglega frá kl. 9-18,
laugardaga frá kl. 10-14.