Morgunblaðið - 11.05.1989, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 11.05.1989, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. MAÍ 1989 Hvers vegna eru kennarar í verkfalli? Djúpur skilningur — eða hvað? eftirEgilJ. Stardal Ritstjórar Morgunblaðsins hafa a.m.k. i tvígang frá því verkfall HIK og fleiri aðilja kom til umræðu eða hófst, séð ástæðu til að taka verk- fall kennara til sérdeilis umfjöllunar í ritstjórnargreinum. Hinn 11. mars birtist leiðari undir fyrirsögninni Kennaraverkfall? Þar býsnast höf- undur yfir því að kennarar hafi boð- að verkfall að vori til, þegar komið sé að prófi hjá nemendum og bendir á að réttara væri að hefja það að hausti svo að nemendur geti verið lengur á vinnumarkaði! Nú getur það sjálfsagt verið spurning hvort heppilegra sé að starf tefjist við upphaf þess eða endi. En fram gægist sú spurning við lesn- ingu þessa leiðara hvort höfundi hans hafi ekki legið í sinni sú fróma ósk að ef kennarar hæfu verkfall, skyldu þeir helst velja sér tíma til þess t.a.m. í jólafríi eða sumarleyfi svo að verkfallið skaðaði helst engan nema þá sjálfa!! Þessi tímasetningar- hugmynd sýnir dálítið skrítinn skiln- ing ritstjóra á því hvers konar að- gerð verkfall er. Ritstjórinn slær reyndar talsvert í og úr í grein sinni, kemst m.a. að því við nánari athug- un að þegar allt kemur til alls séu kennarar illa launaðir en starf þeirra sé svo þýðingarmikið að það geti skipt sköpum fyrir nemendur hver kennari hans er — kennarar geti haft ótrúlega mótandi áhrif á æskufólk sem þeir taka að sér að leiðbeina, — allir sem hafa orðið þeirrar gæfu aðnjótandi að læra undir handaijaðri góðs kennara vita hversu mikilvægt það er þegar fram í sækir, — reiði kennara yfir lélegum launakjörum sé skiljanleg. Þetta er nú kannski ekki alveg ný speki en gott til að vita að mál- gagn fyrrverandi menntamálaráð- herra hafi loks vaknað, öðrum þræði a.m.k. til skiinings á þessum sann- leik sem flestum mönnum hefur líklega verið ljós frá upphafi sið- menningar í heiminum. En svo virð- ist sem skilningur þessa ágæta manns risti þó ekki í þessu efni of djúpt. í næstu klausu kemur nefni- lega sú fullyrðing að kjarabarátta kennara sé eitt og hagsmunir nem- enda annað. Ritstjóri Morgunblaðsins virðist því miður hafa aðeins takmarkaðan skilning á lögmáli, sem hlýtur að gilda í lýðræðislegu þjóðfélagi — þar sem fijáls samkeppni er heimil en framboð og eftirspurn ráða mark- aðsverði og er þannig, að við þær aðstæður verður starf aldrei meira virði, þegar til lengdar læt- ur, en greitt er fyrir það. Ef stefnt skal að því að búa við lélegt eða óhæft menntakerfi — eins og virðist vera stefna þriggja síðustu mennta- málaráðherra og láta íslensku þjóð- ina dragast enn meir aftur úr menn- ingarþjóðum Vesturlanda en orðið er, þá er ekki önnur aðferð fljótvirk- ara en búa kennarastéttinni sem lök- ust kjör, þeim mönnum sem eiga að skila siðmenningunni, — helst í bættri mynd í hendur næstu kyn- slóðar. Þá mun hratt og örugglega síast úr þessum stéttum þróttmestu hæfileikamennirnir, sæti þeirra skip- ast mönnum úr botnfalli íslenska menntaheimsins, hæfnislitlum, rétt- indalausum mönnum með takmark- aða eða alls ónóga kunnáttu til þess að gegna því mikilvæga starfi sem kennara- og uppalendastarf á að vera. Hvernig má það vefjast fyrir í huga ritstjórans — boðbera fijálsr- ar samkeppni og svo nefndrar fijáls- hyggju, hversu þetta hangir óijúfan- lega saman. Væri ekki rétt fyrir rit- stjórann að hugleiða þá staðreynd að nú heyrir það nær til undantekn- inga að dugmestu og greindustu námsmenn Islendinga snúi sér að námi með kennslustarf fyrir augum og ef einhveijir slíkir villast inn á þá braut, hverfa þeir af hólmi við fyrsta tækifæri í önnur og betur launuð störf. Hvers vegna? Kennsla er jú Iofsvert hugsjónastarf. Þetta er slagorð sem pólitískir kjaftaskúm- ar slefa oft út úr sér í umræðum. Vissulega er þetta rétt að mörgu leyti. Margir hafa köllun til þessa starfs og meðfædda hæfileika. En því miður, jafnvel heitasti hugsjóna-- eldur virðist einatt fölna og löngun til að vinna jákvætt starf, láta gott af sér leiða, minnka við of ömurleg kynni af raunveruleikanum. Það er ekki hvetjandi að vita til þess að hæstu laun háskólamenntaðs fram- haldskólakennara, skuli eftir 20-30 ára starf vera 15-20 % lægri en byijunarlaun venjulegs tæknifræð- ings í einkageira atvinnulífsins fyrir að teikna t.a.m. skolplagnir og að laun venjulegs skólakrakka að sumri til skuli lögð að jöfnu við byijenda- laun þess manns, sem hefur varið meir en tug æsku- og ungdómsára sinna til undirbúnings þess starfs, að viðhalda og auka menningu þjóð- ar sinnar. Af hveiju stafar t.d. þessi gífurlega ásókn úrvals nemenda Is- lendinga.ár hvert að námi í lækna- vísindum. Hún er slík að barist er með kjafti og klóm um hvert sæti á þeim vettvangi og Háskólinn verður að beita harðræðum til þess að loka úti jafnvel hæfasta fólk frá námi í greininni. Er það einungis glaður hugsjónaeldurinn eða — pínulítil von — um kjör þau sem læknastétt lands- ins hefur tryggt sér undanfarna ára- tugi með glöðu samþykki stjórn- valda. Ekki skal úr því dregið hér að heilsugæslan er ein mikilvægasta starfsemi hverrar menningarþjóðar og góður læknir vinnur ómetanlegt starf. En skýtur ekki nokkuð skökku við ef forystumenn íslensku þjóðar- innar telja það heppilegt til lengdar, að þeim mönnum sem eiga að sjá um líkamlega velferð hennar skuli greidd laun fyrir störf sín, auk hvers kyns hlunninda, sem eru fimm til tífalt hærri en þeirra sem er trúað fyrir andlegri og menningarlegri framtíð hennar? Hverjir munu hafa forystu um að bjarga íslenskri tungu? í fjölmiðlum, blöðum, útvarpi og í umræðum manna í millum hefur kveðið við undanfarið — og ekki að ástæðulausu — látlaus söngur um framtíð móðurmálsins, ótti um ótrygga varðveislu tungunnar sem þó ein veitir okkur þann rétt og styrk sem er forsenda þess að við getum kallast sjálfstæð þjóð. Mörgum er loksins orðið ljóst að íslensk tunga er, sakir legu landsins, ístöðuleysis all mikils hluta þjóðarinnar og ógn- vekjandi ásóknar fjölmiðlunar úr öll- um áttum erlendis frá, stödd í gífur- legum ólgusjó. Enn eru ekki liðin þau tvö hundruð ár sem R. Chr. Rask sagði á sínum tíma að það tæki íslendinga að týna máli sínu, væri ekki að gert. Hans forsendur voru þó aðeins áhrif og samband við danska kotríkið á 19. öld. Hveiju myndi hann spá ef hann mætti nú upprísa á þeirri 20. og sjá ísland mitt í hvirfli gjörningaveðurs á ensk-ameríska áhrifasvæðinu og íslensk yfirvöld stefna að því skipulega að stefiia móðurmáls- kennslu sem annarri menntun í landinu í beinan voða með furðu- legu úrræða- og skilningsleysi. Egill J. Stardal „ Ritstjóragreinar Morgnnblaðsins sem urðu tilefiii þessa greinarstúfs undirrit- aðs hljóta að koma hverjum sem les þær til að álykta í þá veru að með þeim sé Morgun- blaðið gengið undir áraburð núverandi ríkisstjórnar.“ Hagmunir nemenda og kennara þeirra fara saman Góð menntun og þekking er dýr en það er fjárfesting sem borgar sig. Eins og nú háttar í vestrænum heimi er mannvit og þekking nær hið eina sem í askana verður látið, — og á þeim vettvangi eru hæfustu kennarar og góðir skólar burðarstoð- irnar. Vilji skynsamir menn hugleiða þetta í fullri alvöru munu þeir ná áttum í moldviðri því sem fjölmiðlar og pólitískir vandræðamenn hafa rótað upp um verkfall kennara þessa dagana — og sjá það ljósa samhengi KR. 1.000.000 11623 AUKAVINNINGAR KR. 50.000 11622 11624 KR. 200.000 13453 44218 48079 KR. 50.000 6065 18780 22291 38019 41192 53714 9551 21184 29552 38766 50287 54974 14251 21666 30831 40904 51586 KR. 20. 000 553 2515 12249 15957 20841 23843 29641 34601 39906 46769 51846 55012 1527 3426 12366 16175 2110/ 24510 32459 34970 43330 47503 52447 55493 1578 6079 12758 16212 21488 25571 33369 35752 44158 47922 52642 58646 2086 6598 14567 17787 22205 27534 33861 36711 45133 48293 52706 59137 2189 11657 14956 19100 23199 28890 34180 37798 45722 50017 53630 2191 12213 15601 20285 23596 28940 34553 38740 46475 50136 54547 I HAPPDRÆTTI HÁSKÖLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings HR. 10. 000 119 4534 8802 13314 17772 21997 25785 201 4567 8854 13331 17838 22089 25824 300 4568 8890 13343 17855 22109 25920 398 4644 8914 13348 17866 22171 25942 467 4830 8985 13382 17935 22261 26099 497 4947 9012 13465 18034 22329 26107 513 4998 9013 13506 18090 22464 26171 728 5030 9197 13537 18098 22491 26189 833 5039 9205 13570 18150 22541 26248 842 5107 9315 13656 18192 22584 26274 905 5112 9327 13677 18226 22670 26294 939 5121 9416 13764 18247 22678 26336 1078 5144 9419 13802 18255 22762 26360 1084 5178 9512 13864 18265 22975 26398 1124 5183 9642 13905 18511 22976 26477 1243 5189 9706 14029 18558 23005 26581 1249 5281 9733 14305 18581 23247 26616 1318 5327 9781 14317 18666 23326 26733 1326 535B 9872 14325 18669 23327 26877 1345 5390 9918 14391 18790 23397 26927 1365 5467 9950 14437 18808 23447 27041 1483 5526 10137 14442 18810 23465 27063 1507 5561 10157 14502 18813 23530 27068 1547 6071 10389 14562 18952 23639 27118 1552 6099 10479 14657 18996 23B09 27217 1604 6111 10480 14703 19012 23831 27271 1658 6123 10591 14705 19013 23859 27354 1705 6199 10609 14720 19074 23890 27463 1759 6232 10686 14780 19129 23892 27467 1818 6296 ÍOBOO 14885 19167 23926 27548 2127 6300 10809 14903 19370 23936 27745 2235 6352 10822 14952 19387 23940 27785 2245 6369 10915 15017 19607 24044 27856 2274 6505 11042 15036 19661 24057 27891 2295 6508 11073 15089 19730 24105 28065 2306 6597 11149 15220 19796 24120 28118 2401 6734 11162 15280 19819 24139 28174 2407 6742 11182 15287 19833 24174 28189 2471 6791 11211 15322 19938 24218 28266 2556 6821 11261 15362 20046 24228 28300 2591 6850 11283 15389 20058 24262 28313 2598 6878 11314 15417 20098 24276 28343 2614 6968 11396 15666 20183 24286 28376 2623 7235 11421 15677 20201 24352 28406 2664 7352 11442 15679 20276 24399 28440 2780 7358 11542 15867 20296 24465 28465 2786 7374 11578 15959 20320 24503 28514 2822 7467 11594 16067 20327 24506 28686 2837 7501 11638 16119 20366 24590 28800 2877 7506 11728 16209 20370 24591 28901 2965 7508 11844 16220 20374 24747 29055 2981 7573 11860 16343 20704 24796 29081 3051 7624 11902 16386 20735 24843 29335 3063 7645 12096 16409 20753 24B99 29348 3242 7733 12262 16439 20809 24906 29361 3251 7998 12283 16569 20820 24947 29419 3328 8010 12297 16579 20846 24983 29459 3421 8042 12605 16582 20868 25082 29538 3422 8133 12664 16615 20943 25191 29570 3524 8162 12669 16622 20966 25211 29606 3756 8187 12701 16652 21139 25248 29636 3802 8256 12755 16846 21201 25312 29643 3820 8338 12766 17066 21251 25370 29701 3919 8378 12855 17125 21265 25433 29703 3935 8400 12920 17391 21335 25455 29786 3976 8416 12957 17498 21426 25486 29879 4104 8454 12959 17505 21452 25487 29900 4379 8492 12975 17520 21587 25503 30022 4444 8650 13020 17622 21605 25514 30146 4456 8737 13259 17696 21797 25546 30164 4478 8766 13297 17716 21843 25697 30292 30436 35246 39535 44476 47884 52489 57188 30562 35255 39594 44482 47937 52535 57204 30639 35313 39637 44513 47982 52545 57352 30641 35317 39640 44529 48123 52554 57429 30681 35550 39711 44532 48140 52606 57491 30701 35774 39722 44542 48217 52629 57504 30730 35819 39734 44563 48348 52757 57562 30928 35989 39931 44581 48361 52787 57624 31090 36000 399B4 44584 48541 52948 57631 31099 36085 40126 44605 48551 52964 57691 31154 36101 40250 44612 48591 52965 57746 31155 36202 40268 44669 48615 53134 57763 31209 36250 40289 44830 48697 53246 57771 31295 36352 40417 44930 48711 53304 57885 31299 36396 40420 44934 48724 53309 57912 31325 36429 40450 44981 48900 53338 57934 31558 36430 40493 45068 48948 53468 57951 31613 36442 40616 45083 48962 53473 57971 31643 36617 40619 45092 49036 53507 58057 31719 36655 40731 45107 49047 53509 58059 31726 36695 40850 45130 49249 53519 58103 31888 36712 40899 45165 49277 53559 58200 31936 36792 40930 45396 49281 53586 58213 32022 36801 40972 45425 49353 53747 58316 32156 36893 41007 45471 49425 53902 58366 32309 36968 41048 45550 49452 54031 58444 32447 37037 41060 45644 49544 54060 58638 32462 37056 41179 45680 49554 54268 58671 32497 37129 41196 45828 49607 54382 58685 32609 37221 41228 45839 49609 54446 5B686 32610 37364 41229 45899 49706 54543 58702 32753 37365 41236 45967 49869 54681 58721 32873 37387 41427 45968 49931 54690 58761 32941 37409 41463 46010 50068 54710 58816 32943 37414 41577 46020 50069 54787 58826 32955 37418 41693 46043 50075 54983 58898 33003 37452 41886 46066 50276 55002 58966 33031 37468 41942 46127 50322 55207 58989 33250 37492 41947 46161 50330 55463 59046 33432 37586 42006 46186 50422 55528 59209 33503 37587 42026 46242 50461 55530 59215 33507 37595 42224 46256 50555 55534 59232 33530 37627 42229 46269 50645 55614 59281 33554 37737 42258 46306 50674 55713 59378 33646 37823 42359 46331 50700 55756 59395 33828 37889 42404 46338 50753 55779 59414 33881 37991 4245B 46361 50756 55824 59420 34043 38057 42694 46400 50792 55951 59473 34078 38059 42764 46449 50843 55952 59505 34118 38233 42880 46455 50848 56024 59554 34163 38349 42888 46541 50919 56029 59577 34405 38406 42907 46657 50972 56065 59587 34475 38436 42940 46723 51042 56087 59600 34505 38447 42977 46827 51055 56111 59631 34596 38B46 42982 4691B 51075 56210 59634 34621 38849 43042 46952 51099 56248 59699 34658 38907 43189 47005 51112 56427 59808 34673 38921 43299 47025 51186 56481 59844 34677 38939 43303 47089 51210 56497 59876 34679 38994 43420 47164 51320 56648 59935 34769 39008 43470 47203 51354 56656 34852 39036 43502 47210 51368 56661 34952 39038 43552 47296 51620 56763 34985 39053 43700 47319 51624 56789 34986 39097 43725 47372 51627 56856 34993 39209 43819 47499 91689 56882 35017 39328 43931 47524 51690 56915 35039 39345 43939 47552 51705 56950 35077 39392 43946 47779 51944 56985 35087 39419 44085 47788 52009 57023 35225 39528 44213 47797 52385 57037
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.