Morgunblaðið - 11.05.1989, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 11.05.1989, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. MAÍ 1989 49 J Lemon- Mint: Hressandi sítrónu- og piparmyntu- bragð. Country Tranquillite: Kryddjurtir úr friðsælum sveitum Frakklands gefa ferskt bragð. Koffínlaust. t HELGI BJARNASON, Grund, Eyrarsveit, sem lést í Landspítalanum 4. þessa mánaðar, verður jarðsunginn frá Grundarfjarðarkirkju laugardaginn 13. maí kl. 14.00. Kristlaugur Bjarnason og systkinabörn hins látna. t KRISTÍN VILHJÁLMSDÓTTIR frá Þuríðarstöðum í Fljótsdal, verður jarðsungin frá Selfosskirkju laugardaginn 13. maíkl. 13.30. Fyrir hönd ættingja, Vilborg Guðjónsdóttir. 0HITACHI Sjónvarpstæki sem treystandi er á. 3ja ára ábyrgð J^RÖNNING •//V/ heimilistæki KRINGLUNNI OG NjALSGÖTU 49 SlMI 685868/10259 t Móðir mín, tengdamóðir og amma, SIGURLIUA ÞÓRÐARDÓTTIR, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju á morgun föstudaginn 1 2. maí kl. 13.30. Jóhannes Sverrisson, Margét Lárusdóttir, Ómar Karl Jóhannesson, Lilja Guðrún Jóhannesdóttir. t Systir okkar, HELGA INGIBJÖRG JÓNSDÓTTIR, lést á heimili sínu Hátúni 10b 1. maí og verður jarðsungin frá Bústaðakirkju 12. maí kl. 13.30. Fyrir hönd aðstandenda. Soffía Jónsdóttir, Ása Jónsdóttir. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns míns, HJÁLMARS S. THOMSEN, múrara, Mánagötu 25, Grindavík. Margrét Thomsen. t Þökkum innilega fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu, HELGULARSEN, Engi, Ingibjörg Larsen, Helga Fanney Bergmann, Ketill Larsen, Ólöf Benediktsdóttir, Hólmfriður Þ. Ketilsdóttir, Sólveig D. Ketilsdóttir, ívar Helgi Larsen. t Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, ELÍNAR GUÐJÓNSDÓTTUR, frá Stykkishólmi. Sérstakar þakkir til lækna og starfsfólks Vífilstaðaspítala fyrir góða umönnun og hlýhug. Inga Rúna Sæmundsdóttir, Hafsteinn Pétursson, Birgir Jónsson, Bryndís Benediktsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Cinnamon- Orange: Þróttmikið bragð með kanel- og appelsínu- Spring Vitalite: Sérkennilegt krydd- og ávaxtabragð. Koffínlaust. keim vísu Nýtt, frábrugðið og hressandi Bouquet de France er franskt jurta- og ávaxtate sem gæðir tedrykkjuna nýju lífi. Yfir Bouquet de France hvílir. alltaf sérstök stemmning - hvort sem það er borið fram heitt eða kalt með klaka. AUtaf ferskt. Bouquet de France er ferskur og hressandi drykkur. Hver tegrisja er geymd í loftþéttum málmþynnupoka sem tryggir að bragð og gæði verða alltaf eins og best verður á kosið. Öðruvísi te. Bouquet de France er búið til úr sérvöldum frönskum jurtum og ávöxtum. Útkoman er sérstakt bragð og ilmur sem bera þig á fjarlægar slóðir. Exotic Dream: Milt krydd- og ávaxtabragð. Koffínlaust.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.