Morgunblaðið - 11.05.1989, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 11.05.1989, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGlÁ fí.-MÁ ’ÍW Fegurðardrottning íslands 1989 KEPPENDUR KYNNTIR Fegurðardrottning íslands 1989 verðurkjörin á Hótel íslandi á miðnætti mánudagskvöldið 15. maí, að kvöldi annars dags hvítasunnu. Tíu stúlkur taka þátt í úrslitakeppninni að þessu sinni, en undankeppni hefur þegar farið fram í öllum kjördæmum landsins. Sjö manna dómnefnd mun skera úr um hver hlýtur hinn eftirsóknarverða titil. Dómnefndina skipa: Olafur Laufdal veitingamaður, sem er formaður, Sigtryggur Sigtryggsson fréttastjóri, Friðþjófur Helgason ljósmyndari, Erla Haraldsdóttir danskennari, Sóley Jóhannsdóttir danskennari, Anna Margrét JónsdóttirFegurðardrottningíslands 1987 og Ingi Björn Albertssonalþingismaður. Auk Fegurðardrottningar íslands 1989, verður valin besta ljósmyndafyrirsætan og keppendur velja úr sínum hópi vinsælustu stúlkuna. Keppendur koma fram á sundbolum og í samkvæmiskjólum og verður athöfninni sjónvarpað beint á Stöð 2. Kynnar á úrslitakvöldinu verða leikararnir Sigrún Waage og Valdimar Örn Flygenring. Hér kynnir Morgunblaðið fimm stúlknanna, sem þátt taka í úrslitakeppninni. Hinar fimm verða svo kynntar í Morgunblaðinu á laugardag. Ljósmyndir: Bjarni Eiríksson Elfa Hrund Guttorms- dóttir Guðrún Eyjólfsdóttir B uðrún Eyjólfsdóttir var ■ ~WT kjörinn V m Fegurðardrottning Vesturlands í undankeppninni, sem fram fór á dögunum. Hún er 18 ára, fædd 20. nóvember 1970 á Akranesi. Foreldrar hennar eru Ása Valdimarsdóttir og Eyjólfur Harðarson. Guðrún stundar nú nám við Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi, en stefnir á erlenda listaskóla. Helstu áhugamál hennar eru ferðalög, íþróttir, teikning og að kynnast fólki. Guðrún er 178 sm. aðhæð. Guðbjörg Hilmars- dóttir Heiðrún Perla Heiðarsdóttir TT Jeiðrún Perla m ■ Heiðarsdóttir er 18 ára, m M fædd í Reykjavík 14. m nóvember 1970 og var kjörin Fegurðardrottning Suðurlands í forkeppninni. Hún býr nú í Hveragerði. Foreldrar hennar eru Heiðar Magnússon og Kristín Kristinsdóttir. Heiðrún Perla stundar nám við Fjölbrautaskóla Suðurlands og starfar með náminu á Heilsuhæli Hveragerðis. Hún stefnir að vinnu við ferðamál í framtíðinni enda eru þau helstu áhugamál hennar auk útiveru, tónlistar og námsins. Hún æfir bæði sund og skíðaíþróttir. Heiðrún Perla er 173 sm. að hæð. Hildur Dungal
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.