Morgunblaðið - 11.05.1989, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 11.05.1989, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. MAI 1989 23 ■ ll|ÍÍÍ!| WiSllfStÍI tllll ÉmÉm LATTU EKKI ÞITT EFTIR LIGGJA! HREINSUNARÁTAK í REYKJAVÍK Á laugardag verður tekið til við annan áfanga allsherjar hreinsunarátaks í Reykjavík sem hófst síðastliðið haust undir kjörorðinu: “LÁTTU EKKI ÍTTT EFTIR LIGGJA“! Átakinu, sem stendur yfir fram í september, er ætlað að laða fram nýtt hugarfar gagnvart umgengni og umhirðu utan dyra í Reykjavík. Lokatakmarkið er að snyrtimennska verði svo almenn í borginni að orð fari af. FJÓRAR SÉRSTAKAR HREINSUNARVIKUR Hreinsunarþjónusta á vegum borgarinnar verður stóraukin. Til að auðvelda starfið hefur borginni verið skipt í fjóra hluta. Megin þungi þjónustu á vegum borgarinnar stendur yfir í eina viku í hverjum borgarhluta. Laugardaginn 13. maí byrjum við f Vesturbæ og Miðbæ, laugardaginn 20. maí í Austurbæ, laugardaginn 27. maí í Breið- holti og laugardaginn 3. júní í Árbæ, Selási og Grafarvogi. Þá er borgarfyrirtækjum ætlað að sýna gott fordæmi með frá- gangi á mannvirkjum og bættri umhirðu á lóðum. Jafnframt er skorað á einkafyrirtæki og einstaklinga að gera slíkt hið sama. FJÖLGUN RUSLAÍLÁTA 600 nýjum ruslastömpum er verið að koma fyrir víðs vegar um borgina. Auk þeirra geturfólk gengið að ruslagámum vísum á 17 stöðum í borginni næstu vikur. Á fjórum þessara staða verða einnig gámar fyrir rafgeyma og rafhlöður. Ruslapoka er hægt að fá í hverfisbækistöðum gatnamálastjóra. Þeir verða hirtir dag- lega í þeim hluta borgarinnar þar sem sérstök hreinsunarvika stendur yfir. ÖFLUGT SAMSTARF ÍBÚA OG BORGAR Gripið verður til margvíslegra ráða til að má settu marki m.a. í samvinnu við einstaklinga, íbúasamtök og félög sem hafa forystu um hreinsunarstarf í sínu hverfi. Samhliða beinum hreinsunar- aðgerðum verður beitt öflugum áróðri sem efla á vitund fólks um ávinning þess að ganga hreinlega um. EF ÞÚ TEKUR UPP RUSL Á VEGI ÞÍNUM VERÐUR BORGIN ÞÍN HREIN Öll þekkjum við þá vellíðan sem fylgir hreinu og snyrtilegu umhverfi innan dyra. Sama lögmál ræður líka á götum úti! Þegar þú beygir þig eftir rusli á förnum vegi sýnir þú sjálfum þér og öðrum Reykvíkingum tillitssemi - og leggur þitt af mörkum til betra mannlífs í borginni okkar! Vikan 20. - 26. maí Sundlaugavegur Vatnagarðar Bústaðavegur Sléttuvegur* við tjaldsvæði við Holtaveg við Fák Vikan 13.-19. maí Sigtún Austurbæjarskóli Meistaravellir Hamrahlíð Njarðargata, Skerjafirði * Vikan 3. júní - 9. júnf Fjallkonuvegur við Foldaskóla Stórhöfði * Rofabær við Ársel Selásbraut við Suðurás Vikan 27. maí - 2. júní Austurberg við Hólabrekkuskóla Arnarbakki við Breiðholtsskóla Öldusel við skólann Jafnasel * Kortið sýnir borgarhlutana, dagsetningar sérstakra hreinsunarvikna og staðsetningu rusla- gáma meðan á hreinsunarvikunum stendur. Laugardagur er upphafsdagur og aðal hreins- unardagur sérstakrar hreinsunarviku í hverjum borgarhluta. * Gámar fyrir rafgeyma og rafhlöður HREIN BORG, BETRI BORG!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.