Morgunblaðið - 17.06.1989, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 17.06.1989, Blaðsíða 38
SÍÖRGÚfÍBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 1989 % ATVIN N If A UGL YSINGAR Kennarar Kennara vantar til starfa við Vopnafjarðar- skóla næsta skólaár. Kennslugreinar: Almenn kennsla, kennsla yngri barna, mynd- menntakennsla. Húsnæðisfríðindi í boði fyrir réttindakennara. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 97-31218 eða yfirkennari í síma 97-31108. Skólanefnd. FÍM-salurinn Félag íslenskra myndlistarmanna óskar eft- ir starfskrafti frá kl. 13-18 virka daga. Starf- ið felst aðallega í daglegri umsjón með sýn- ingarsal og sölugalleríi. Skriflegar umsóknir óskar sendar til stjórn- ar FIM, Garðastræti 6, 101 Reykjavík. Skólastjóri - kennarar Við Laugarbakkaskóla í Miðfirði eru lausar stöður skólastjóra og tveggja kennara. Helstu kennslugreinareru:Tungumál, stærð- fræði og íþróttir. Upplýsingar gefa Sigrún Einarsdóttir í síma 95-12631 eða Herdís Brynjólfsdóttir í síma 95-12904. Auglýsingateiknarar Matvælafyrirtæki í örum vexti óskar eftir samvinnu við auglýsingateiknara vegna ýmissa hönnunarverkefna. Þeir sem vilja sinna þessu skili nafni og síma- númeri inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 24. júní merktu: „Auglýsing - 8119“. Tölvuinnsláttur - hlutastarf Lítið þjónustufyrirtæki í Austurborginni vill ráða þægilegan og lipran starfskraft (á góðum aldri) til innsláttar á tölvu frá og með 1. júlí. Framtíðarstarf. Vinnutími kl. 10.00-14.00. Einhver undirstaða á tölvu/vélritun nauðsynleg. Umsóknir merktar: „Innsláttur - 3000“ sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir þriðjudags- kvöld. Iþróttakennarar íþróttakennara vantar til starfa við Vopna- fjarðarskóla næsta skólaár. Kennt er í nýju og fullkomnu íþróttahúsi. Húsnæðisfríðindi í boði fyrir réttindakennara. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 97-31218 eða yfirkennari í síma 97-31108. Skólanefnd. TILBOÐ - ÚTBOÐ ty ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. byggingadeildar borgarverkfræðings, óskar eftir tilboðum í lóðaframkvæmdir við Laugar- nesskóla. Verkið felst í breytingum á bílastæðum norðan við skólabygginguna. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðviku- daginn 28. júní 1989 kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Útboð Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir skemmst hafa í umferðaróhöppum: sem MMV Lancer GLX 1500 MMC Lancer 1800 GLX st. Skoda 120 L Mazda 626 Mazda 323 1300 Skoda 105S Ford Escort Laser 1100 VW Golf Chevrolet Monza MMC Space Wagon GLX Citroen BX Toyota Tercel VWJetta Daihatsu Charmant 1300 árgerð 1988 árgerð 1988 árgerð 1988 árgerð 1988 árgerð 1987 árgerð 1986 árgerð 1986 árgerð 1986 árgerð 1986 árgerð 1985 árgerð 1984 árgerð 1983 árgerð 1983 árgerð 1982 Honda bifhjól CB 700 SC árgerð1985 Bifreiðarnar verða sýndar á Höfðabakka 9, Reykjavík, mánudaginn 19. júní 1989, kl. 12-16. Á Sauðárkróki: Ford Escort árgerð1985 HondaMT50 árgerð1982 Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga g.t./Brunabótafélags íslands, Ármúla 3, Reykjavík, eða umboðsmanna, fyrir kl. 16 mánudaginn 19. júní 1989. SAMVINNU TRYGGINGAR AHMULA 3 108HKYKJAVIK SIMI (911681411 Brunabótafélag Islands, bifreiðadeild. Útboð Bæjarsjóður Selfoss óskar hér með eftir sendnu túni til þökuskurðar þar sem ríkjandi grastegund er vallsveifgras. Túnið verður að vera vel slétt og má hvorki innihalda varpa- sveifgras né snarrót. Stærð túns þarf að vera 1,6-2 hektarar. Aðkoma að túni þarf að vera auðveld fyrir vörubíla. Ekki verða greidd- ar bætur vegna umferðar. Bjóðendur skulu tilgreina verð pr. fermeter eða hektara. Bæjarsjóður áskilur sér rétt til að láta skoða túnin og taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Túnskurður er æskilegur í síðasta lagi 10.-15. júlí. Heimilt er að senda tilboð í tún ásamt þökuskurði og flutningi á þökum að íþróttasvæði Selfoss. Gerð verður krafa um að þökurnar verði þykkar og jafnar á þykkt og að þær afhendist á brettum. Tilboðum skal skila á skrifstofu Selfoss- bæjar, Austurvegi 10, Selfossi í síðasta lagi fimmtudaginn 22. júní kl. 14.00. Opnun til- boða hefst kl. 14.00 sama dag að viðstödd- um þeim bjóðendum er þess óska. Bæjartæknifræðingur. Tilboð óskast í bifreiðir sem eru skemmdar eftir umferðar- óhöpp. Þær verða til sýnis mánudaginn 19. júní á milli kl. 8.00 og 18.00. Meðal annars verða til sölu: Nissan Bluebird árg. '89 Honda Civic árg. ’87 Toyota Lite Ace árg. '87 Volkswagen Golf árg. ’87 Daihatsu Charade árg. '87 Toyota Corolla árg. '87 Lada 1200 árg. ’86 Lada Samara árg. '86 Oldsmobile Cutlass árg. ’85 Toyota Corolla árg. ’85 Yamaha V Max mótorhjól árg. '86 ásamt fleiri bílum. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 18.00 sama dag. TJÓNASKOBUNARSTÖBIN Smiðjuvegur 1 - 200 Kópavogi - Sími 641120 Útíwít ?tSÍ Menntaskólinn á ísafirði Lóðarvinna Tilboð óskast í frágang lóðar við Menntaskól- ann á ísafirði. Ljúka skal frágangi lóðar vestan, norðan og austan við skólahúsið. Verkinu skal vera lok- ið 15. september 1989. Útboðsgögn verða afhent til föstudagsins 23. júní 1989 gegn 10.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri þriðju- daginn 27. júní 1989 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS Borgartúni 7, sími 26844. ÝMISLEGT Veist þú að Marás er flísaverslun með ótrúlegt úrval af ítölskum keramikflísum af öllum stærðum og gerðum á gólf og veggi, jafnt úti sem inni, og er í Ármúla 20 beint á móti Glóey og síminn er 39140. Komdu og skoðaðu. Verslunin sem vantaði Viljum kaupa vel með farin skrifstofuhús- gögn, þá helst skrifborð, stóla og skápa. Einnig tökum við tölvur, ritvélar, búðarkassa, leðurstóla og sófa ásamt ýmsu fleiru í um- boðssölu. Mikil eftirspurn, örugg sala. Verslunin sem vantaði, Skipholti 50b, sími 627763. Hugleiðsla- Yoga Námskeið í Litla Ajapa Jap. Það er Tantrísk hugleiðsluaðferð, einföld og áhrifamikil. Byggð á sérstakri öndun og orkustraumun- um í líkamanum. Mæting 7 kvöld, 3., 4., 6., 7., 10., 11. og 13. júlí kl. 19.30-21.00. Yoganámskeið: Líkamlegar æfingar (Asana), andardráttaræfingar (Pranayama) og djúp- slökun. Hvaðan kemur einbeitingin, orkan, innblásturinn og sköpunargleðin? Mæting virka daga 3.-12. júli, kl. 17.00-19.00. Bæði námskeiðin verða í stofu 3 í aðalbygg- ingu Háskólans við Suðurgötu. Leiðbeinandi er Síta. Skráning í síma 27053, kl. 9.00- 12.00 og 20.00-21.00 daglega.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.