Morgunblaðið - 17.06.1989, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐE) IÞROTTIR LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 1989
59
KNATTSPYRNA / ISLANDSMOTIÐ
FHennítopp-
baráttunni
Magnús
Már
skrífar
FH vann mikilvægan sigur á
Þór í gærkvöldi, 2:3 og er því
eftir sem áður í toppbaráttu
1. deildar. Leikurinn var annars
jafn, sóknarmenn FH voru þó
öllu sprækari en kollegar
þeirra úr Þór, þeir gáfu sér
meiri tíma til að finna samherja
til að leika á.
Eftir tilþrifalítin fyrri hálfleik
glaðnaði yfir leiknum og það
tók FH-inga ekki nema þijár mín.
að finna leið að marki andstæðinga
sinna. Sannast
sagna virtist tilvilj-
un ráða að hár
knöttur náði vítateig
Þórs, Hörður Magn-
ússon vinnur einvígi við Baldvin
markvörð og skallar síðan í autt
markið eftir að knötturinn hafði náð
jörðu og skoppað upp.
Heimapiltar svöruðu fljótlega
með stórgóðri sókn, hver endar með
marki Júlíusar Tryggvasonar eftir
samvinnu við Hlyn Birgisson. Leik-
urinn varð vitanlega fjörugri við
mörk þessi og fljótlega bættu FH-
ingar um betur. Á ný var það hár
knöttur sem olli ringulreið í vítateig
Þórs, Birgir Skúlason var skrefinu
á undan Baldvini markverði sem
hálfvarði þó, Björn Jónsson fylgdi
fast á eftir og kollspyma hans rat-
ar rétta boðleið, 1:2.
Mínútu síðar var Tanevski ná-
lægt því að jafna, en það kom þó
Ólafur Jóhannesson, FH.
Haraldur Ingólfsson, IA.
Hörður Magnússon og Bjöm
Jónsson, FH. Júlíus Tryggva-
son og Krislján Kristjánsson,
Þór. Guðbjöm Tryggvason,
Sigursteinn Gíslason, ÍA.
Haukur Bragason og Erlingur
Kristjánsson, KA.
URSLIT
2. deild:
Selfoss—Leiftur....................2:0
Ingi Björn Albertsson, Heimir Gunnlaugs-
son
Tindastóll—Viðir................. 2:3
Eyjólfur Sverrisson, Guðbrandur Guð-
brandsson - Grétar Einarsson 2, Vilberg
Þorvaldsson
Völsungur—UBK......................2:3
Skúli Hallgrímsson, Unnar Jónsson - Sig-
urður Halldórsson, Sigurður Víðisson, Jón
Þórir Jónsson
Stjaman—Einheiji...................8:2
Árni Sveinsson 3, Valdimar Kristofersson
2, Birgir Sigfússon, Heimir Erlingsson,
Loftur Steinar Loftsson - Njáll Eiðsson,
Þrándur Sigurðsson
3. DEILD A:
ÍK - Afturelding...................2:0
Júlíus Þorfinnsson og Guðmundur Helgason
Grindavík - Grótta.................1:2
Siguróli Kristjánsson - Kristján Brochs,
Bemharð Petersen
Hveragerði - Reynir S..............4:3
Ólafur Jósepsson 2, Páll Guðjónsson, Arnar
Gestsson — Sigurþór Þórinsson 2, Antoni
Stissi.
Þróttur R. - B. ísafjarðar.........2:0
Óskar Óskarsson, Ivar Jósafatsson
3. DEILD B:
Þrðttir N - Magni..................4:1
Sófus Hákonarson, Hörður Rafnsson, Þor-
lákur Árnason, Guðbjartur Magnason - Jón
Ingólfsson
Valur R. - Reynir Á................0:3
4. DEILD A:
Njarðvík - Fyrirtak................0:0
Ögri - Stokkseyri.................0:19
Róbert Jónsson 5, Sigurður IHugason 4,
Skarphóðinn Ómarsson 4. Sævar Gerifinns-
son 4, Óskar Axelsson, Steingrímur Jóns-
son.
4. DEILD B:
Snæfell - Geislinn.................8:0
Rafn Rafnsson 4, Gunnar Þór Haraldsson
2, Gunnar Ragnarsson, Árni Óli Ásgeirsson.
4. DEILD C:
Hafiiir - Víkingur Ó1..............3:1
Ólafur Sólmundsson 2, Gunnar Bjömsson -
Skallagrímur - Armann.............0:1
- Gústaf Alfreðsson
Þór—FH
2 : 3
Þórsvöllur, íslandsmótið - 1. deild,
föstudaginn 16. júní 1989.
Mörk Þórs: Júlíus Tryggvason á 50.
mín. og 87. mín.
Mörk FH: Hörður Magnússon á 48.
mín. og 67. mín. og Björn Jónsson á
62. mín,
Gul spjöld: Guðmundur Hilmarsson,
FH. Nói Bjömsson og Ólafur Þorbergs-
son, Þór.
Dómari: Guðmundur Haraldsson og
stóð sig vel.
Áliorfendur: 400.
Lið Þórs: Baldvin Guðmundsson, Birg-
ir Þór Karlsson, Bojan Tanevski, Hlyn-
ur Birgisson, (Páll Gíslason vm. 68.
mín.), Júlíus Tryggvason, Kristján
Kristjánsson, Luca Kostic, Nói Bjöms-
son, Ólafur Þorbergsson, Valdimar
Pálsson, (Sveinn Pálsson vm. 68. mín.),
Þorsteinn Jónsson.
Lið FH: Halldór Halldórsson, Bjöm
Jónsson, Guðmundur Hilmarsson,
Birgir Skúlason, Ólafur Jóhannesson,
Ólafur Kristjánsson, (Jón Erling Ragn-
arsson vm. 53. mín.), Þórhallur
Víkingsson, Magnús Pálsson, Kristján
Gíslason, Pálmi Jónsson og Hörður
Magnússon.
í hlut FH-inga að skora næst. Það
var eftir vel útfærða sókn þeirra.
Markið gerði Hörður Magnússon
en heiðurinn af markinu áttu Jon
Erling og Pálmi. Þremur mínútum
fyrir leikslok var Júlíus Tryggvason
á ferðinni á nýjan leik, skoraði með
þrumuskoti f stöngina og inn af um
15 metra færi, 2:3, og þar við sat.
Morgunblaöið/Rúnar Þór
Júlíus Tryggvason (nr.8) og Magnús Pálsson, FH-ingur, eigast hér við í
leiknum á Þórsvelli í gærkvöldi.
Verðskuldadur Skagasigur
Tvö mörk í lokin tryggðu Skagamönnum þrjú stig gegn KA-mönnum
„EG er mjög ánægður með leik
minna manna. Þeir léku mjög
vel og betra liðið sigraði. Þetta
var okkar besti leikur hingað
tii í sumar,“ sagði Sigurður
Lárusson, þjálfari Skagamanna
eftir 2:0 sigur ÍA á KA í gær-
kvöldi. Skagamenn unnu verð-
skuldaðan sigur, þótt mörkin
létu standa á sér til að byrja
með.
KA- menn byijuðu betur en
fljótlega tóku Skagamenn leik-
inn í sínar hendur. Á 18. mínútu
björguðu KA-menn til dæmis
þrívegis á marklínu
og skömmu síðar
pijónaði Karl Þórð-
arson sig í gegnum
vöm KA-manna og
átti þrumuskot, sem Haukur varði
mjög vel. Stórgóð markvarzla
Hauks kom í veg fyrir enn stærra
tap KA-manna. •
2.DEILD
Sigþór
Eiríksson
skrífar
IA-KA
2 : O
Akranessvöllur, Islandsmótið 1. deild
föstudaginn 16. júnl 1989.
Mörk ÍA: Haraldur Hinriksson (79.),
Haraldur Ingólfsson (85.).
Gult spjald: Stefán Ólafsson, KA og
Aðalsteinn Vlglundsson, ÍA.
Dómari: Óli P. Olsen, dæmdi þokka-
lega.
Lið ÍA: Ólafur Gottskálksson, Öm
Gunnarsson, Heimir Guðmundsson,
Guðbjörn Tryggvason, Sigursteinn
Gíslason, Július P. Ingólfsson, Karl
Þórðarson, Sigurður B. Jónsson, Bjarki
Pétursson (Haraldur Hinriksson vm. á
64. mín.), Aðalsteinn Víglundsson,
Haraldur Ingólfsson.
Lið KA: Haukur Bragason, Stefán
Ólafsson, Gauti Laxdal, Halldór Hall-
dórson, Erlingur Kristjánsson, Þorvald-
ur Örlygsson, Bjami Jónsson, Jón Grét-
ar Jónsson, Steingrimur Birgisson,
Antony Karl Gregory, Öm Amarsson
(Ámi Hermannsson vm. á 70 min.).
Skagamenn fengu dauðafæri í
upphafi seinni hálfleiks. Bjarki Pét-
ursson fékk þá sannkallað dauða-
færi en var of seinn og KA-menn
bægðu hættunni frá. Haraldur Hin-
rikssoon náði loks að skora á 79.
mínútu. Þá fengu Skagamenn hom-
spymu, boltinn barst til Haralds,
sem tók boltann á lofti og skoraði
með lúmsku skoti. Fimm mínútum
fyrir leikslok fékk Harlaldur Ing-
ólfssoon aukaspymu á vítateigs-
homi og skoraði úr henni sjálfur
með snúningsskoti í stöng og inn.
Verðskuldaður sigur Skagamanna
var þannig í höfn.
Haraldur Ingólfsson átti besta
leik sinn með Skagaliðinu í langan
tima og fór oft á kostum. Guðbjöm
Tryggvason og Sigursteinn Gísla-
son vom einnig mjög traustir.
Haukur Bragason, markvörður, var
bestur KA-manna en kom ekki
vömum við í mörkunum tveimur.
ÍÞRÖmR
FOLK
■ ÍSLENSKA kvennalandslið-
ið í hándknattleik tapaði stórt gegn
Sviss á alþjóðlega mótinu í Portúg-
al. Islenska liðið skoraði aðeins eitt
mark í fyrri hálfleik gegn 8 mörkum
Sviss. Síðari hálfleikur var aðeins
jafnari, en svissneska liðið vann
stóran sigur 18:9. Inga Lára Þór-
isdóttir skoraði 3/3, Björg Berg-
steinsdóttir 2, Helga Sigmunds-
dóttir, Herdís Sigurbergsdóttir,
Arna Steinsen og Osk Víðisdóttir .
skoruðu eitt mark hver.
MFJÓRIR íslendingar taka þátt
í norrænu móti fatlaðra í boccia sem
fram fer í Grena í Danmörku nú
um helgina. Sigurður Bjamason,
ÍFR, Hjalti Eiðsson, ÍFR, Kristín
Jónsdóttir; Ösp og Þór Jóhanns-
son, Siglufirði taka öll þátt í ein-
staklingskeppni og auk þess munu
Hjaiti, Kristin og Þór taka þátt í
sveitakeppni.
M SVIAR, sem töpuðu fyrir Dön-
um 6:0 á miðvikudagskvöld í
þríggja þjóða mótinu í knatt-
spymu í Kaupmannahöfn, náðu
að rifa sig upp og vinna Brasilíu-
menn, 2:1, í gærkvöldi. Svíar kom-
ust í 2:0 með mörkum Stefan Rehn
á 26. mín. og Roger Ljung úr víta-
spymu í upphafi síðari hálfleiks.
Varamaðurinn Cristovao, sem kom
inná í hálfleik, minnkaði muninn
fyrir Brasilíu þegar tíu mín. voru
eftir.
1.DEILD
FJ.leikja u j T Mörk Stig
VALUR 4 3 1 0 4: 0 10
FH 5 3 1 1 7: 4 10
ÍA 5 3 0 2 6: 5 9
KA 5 2 2 1 7:4 8
ÞÓR 5 1 2 2 5:7 5
FYLKIR 4 1 1 2 5: 5 4
FRAM 4 1 1 2 3:6 4
KR 4 1 1 2 5: 9 4
ÍBK 4 0 3 1 3:4 3
VÍKINGUR 4 1 0 3 2: 3 3
2.DEILD
Fj. leikja U J T Mörk Stig
STJARNAN 4 3 1 0 14: 4 10
ÍBV 4 3 0 1 7: 4 9
VÍÐIR 4 2 2 0 5: 3 8
BREIÐABLIK 4 2 1 1 8: 5 7
VÖLSUNGUR 4 1 1 2 7: 7 4
TINDASTÓLL 4 1 1 2 5: 6 4
ÍR 4 1 1 2 5: 7 4
EINHERJI 4 1 1 2 6: 13 4
SELFOSS 4 1 0 3 3: 7 3
LEIFTUR 4 0 2 2 2:6 2
Stjömuleikur í Garðabænum
Stjaman gjörsigraði Einherja 8:2 og tók þar með forystu í 2. deild
STJARNAN tók Einherja ær-
lega á beinið í gærkvöldi þegar
liðin mætust í Garðabænum
Eftir að staðan hafði verið 1:2
fyrir Einherja í hálfleik raðaði
Stjarnan inn mörkum þannig
að engu var líkara en liðið
væri á skotæfingu.
Leikurinn byrjaði samt ekki
gæfulega fyrir Stjörnumenn.
Njáll Eiðsson náði forystunni fyrir
Einheija úr vítaspyrnu snemma í
leiknum. Loftur
Steinar Loftsson
jafnaði nokkru siðar
en það tók Einhetja
aðeins hálfa mínútu
að ná forystunni að nýju. Þá komst
Þrándur Sigurðsson í gegnum vöm
Stjörnunnar og skoraði, og þrátt
fyrir ítrekaðar tilraunir tókst hei-
maliðinu ekki að jafna fyrir leikhlé.
Guómundur
Jóhannsson
skrífar.
Stjörnumenn mættu síðan
tvíefldir til leiks í síðari hálfieik og
skomðu þá hvorki meira né minna
en sjö mörk gegn engu. Leikurinn
varð þá alveg eign heimamanna,
sem fóm á kostum. Fyrst jafnaði
Valdimar Kristófersson með skalla,
og síðan kom Heimir Erlingsson
Stjörnunni yfir með glæsilegu skoti
eftir að hafa pijónað sig í gegnum
vömina. Eftir það stóð ekki steinn
yfir steini og Stjarnan bætti við 5
mörkum. Mörkin gerðu Valdimar
Kristófersson, Árni Sveinsson 3 (tvö
víti) og Birgir Sigfússon.
UBK sigraði
Breiðablik fór með sigur af
hólmi í jöfnum baráttuleik á
Húsavík gegn Völsungi.
Sigurður Halldórsson skoraði
fyrsta mark UBK á 50. mín. 10
mínútum síðar jafnaði Skúli Hallgr-
ímsson fyrir Völsung með skalla.
Sigurður Víðisson kom gestunum
aftur yfir með marki úr vítaspymu.
Jöfnunarmark Völsunga gerði Unn-
ar Jónsson með glæsilegur marki
upp undir samskeytin. Adam var
ekki lengi í paradís, því á sömu
mínútunni skoraði Jón Þórir Jóns-
son fyrir Kópavogsliðið og tryggði
liðinu öll stign þijú.
Fyrstu stig Setfoss
Selfyssingar nældu í sín fyrstu
stig í 2. deild er þeir unnu
Leiftur frá Ólafsfirði á heimavelli
sínum í gærkvöldi, 2:0.
Heimamenn voru sterkari í fyrri
hálfleik og skomðu þá tvívegis.
Ingi Bjöm Albertsson gerði fyrra
markið og Hilmar Gunnlaugsson
það síðara. Leiftursmenn sóttu
meira í síðari hálfleik án þess þó
að skapa sér hættuleg marktæki-
færi.
Víðismenn ákveðnir
Víðir fór með sanngjarnan sigur
af hólmi í viðureign sinni gegn
Tindastóli á Sauðárkróki. Eftir að
hafa verið tveimur mörkum undir
í hálfleik, tók suður-
nesjaliðið öll völd á
vellinum og áður en
yfir lauk hafði liðið
snúið dæminu við
með þremur fallegum mörkum.
Mörk Tindastóls gerðu Eyjólfur
Sverrisson og Guðbrandur Guð-
brandsson, en Grétar Einarsson
svaraði fýrir Víði með tveimur
mörkum og Vilberg Þorvaldssoir
skoraði eitt mark úr víti.
FráAndra
Kárasyni
á Sauöárkróki