Morgunblaðið - 17.06.1989, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 17.06.1989, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 1989 -------------------------j-----;----- li FLUG Skiptir miklu máli að vera iákvæður Ung kona, Geirþrúður Alfreðsdóttir, hef- ur verið ráðin flugmaður hjá Flugleið- um í sumar. Við hittum Geirþrúði eftir jóm- frúrflug hennar á mánudag og spurðum hvers vegna hún hefði ákveðið að gerast flugmaður. „Þetta kom eiginlega af sjálfu sér,“ segir Geirþrúður. „Pabbi var flugmaður og flugið því eðlilegur þáttur í uppéldinu. Eg hef áður starfað hjá fyrirtækinu. Fyrst sem flug- freyja í sex sumur og með flugvirkjum í tvö.“ Geirþrúður segir að kyn hennar hafi aldr- ei verið neitt vandamál og karlarnir hafi tekið henni mjög vel. „Ég held það skipti miklu máli hver séu viðhorf kvenna, sem fara í hefðbundin karlastörf,“ segir Geri- þrúður. „Það skiptir miklu máli að vera já- kvæður, þá gengur allt betur.“ Geirþrúður er menntaður vélaverkfræð- ingur og er í launalausu orlofi frá fasta- vinnu sinni í sumar. Þess má geta að faðir Geirþrúðar var Alfreð Elíasson, einn af stofnendum Loft- leiða og síðar forstjóri Flugleiða. Geirþrúður Alfreðsdóttir flugmaður. Morgunblaðið/EinarFalur kynningarafsláttur af Rosenthal borðbúnaði Matar- og kaffistell í sérflokki Laugavegi91. JÓN ÓLAFSSON OG STEFÁN HJÖRLEIFSSON r ■■ I SPARIFOTUNUM S T E I N A R BANDALÖG ER SAFNPLATA SUMARSINS. INNIHALDUR 14 SUMARSMELLI Þ.Á.M. "TALAÐU" MEÐ POSSIBILLIES PANTAÐU STRAX í PÓSTKRÖFU! SÍMAR 11620 OG 18670 KAPPRÓÐUR Sveitin ósigrandi Kvennasveit Útvegsmiðstöðvarinnar í Keflavík hefur verið ósigrandi í 7 ár í hinum árlega kappróðri sem fram fer á Sjómanndaginn. Sveitin hefur unnið tvo bikara til eignar og í ár vann hún þriðja bikarinn í fyrsta sinn. Þá hefur róðrasveit af Happasæl KE unnið í karlaflokki í 4 ár í röð, en skipverjar af bátnum hafa tekið áberandi virkan þátt í hátíðarhöldunum á undanförnum. Sigursveit þeirra íárfórtværferðirí kappróðrinum þar sem ein sveitin hafði engan til að róa á móti og var tími þeirra litlu lakari en í fyrri ferðinni. BB FEGRID GARÐINN OG BÆTID MEÐ SANDl,GRJOTI OG ABGRÐI §f §§j SANDUR SIGURSTEINAR VÖLUSTEINAR HNULLUNGAR Þú færö sand og allskonar grjót hjá okkur, Viömokum þessumefnuma bílaeöa í kerrur og afgreiöum líka í smærri einingum, traustum plastpokum sem þú setur í skottiö á bílnum þínum. Afgreiöslan viö Elliöaár er opi mánud.-föstud: 7.30-1ö.( laugé . löki Ath in: 00 ard:7.30-17.00 aöí hádeginu Nú bjóðum viö enn betur: Lífrænan og ólíf- rænan áburð, hænsnaskít, skeljakalk og garöavikur. Öll þessi úrvals efni eru sekkjuð í trausta plastpoka og tilbúin til afgreiöslu. BJÖRGUN HF. SÆVARHÖFÐA 13 SÍMI:68 18 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.