Morgunblaðið - 17.06.1989, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 17.06.1989, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 1989 53 MIÐJARÐARHAFIÐ sumar/haust 1989 Mikið úrval skemmtisiglinga um Mið- jarðarhafið. Portúgal, Spánn, Frakkland, Italía, Júgóslavía, Grikkland, Tyrkland, Kýpur, Egyptaland og Norður-Afríka eru meðal ákvörðunarstaða. Cycladic Cruises Intercruise Line Siosa Line Sitamar Cruises Costa Cruise Line Brottfbr um London Sérstök hópferð 10. október (Upplýsingar á skrifstofunni) KARABÍSKAHAFIÐ vetur 1989/1990 Við bjóðum fjölda skemmtisigl- inga um Karabískahafið, þar sem siglt er á milli margra fal- legustu eyjanna og/eða Mexico. Royal Carribbean Cruises Norwegian Cruise Lines Sitamar Cruises Carnival Cruise Lines Brottför um Orlando: Laugardagar Brottför tun London: Föstudagar FERÐASKRIFSTOFAN F ÉLAGSÚF Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma annaðkvöld kl. 20.00. Knssinn Auðbrekku 2. 200 Kópavogur Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Samkoma á morgun kl. 14.00. Gleðilega þjóðhátíð. Sómhjnlp A morgun sunnudag er almenn samkoma í Þribúðum, Hverfis- götu 42, kl. 16.00. Fjölbreyttur söngur. Barnagæsla. Vitnisburður. Ræðumaður er Óli Ágústsson. Allir velkomnir. Samhjálp. M Útivist Dagsferðir sunnudaginn 18. júní: Kl. 8 Hítardalur. Ferð sem sann- arlega er hægt að mæla með. Ekið um Hvalfjörð og Leirár- sveit. Svipmikið landslag. Sögu- slöðir. Verð 1.500 kr. Kl. 8 Þórsmörk - Goðaland. Stansað 3-4 klst. i Mörkinni. Verð 1.500.- kr. Kl. 13 a) Fjallahringurinn 3. ferð. Stóribolli (55 m.y.s.). Ekið nýja Bláfjallaveginn að Kristjáns- dalahorni og gengið þaðan á Stórabolla og i Grindaskörð. b) Grindaskörð. Möguleiki að sleppa göngunni á Stórabolla þó hún só ekki mjög erfiö. Verð 900 kr. Brottför frá BSÍ, bensin- sölu. Sjáumst! Útivist, ferðafélag. Kristniboðsfélag karla Reykjavík Fundur verður mánudagskvöldið 19. júni kl. 20.30 á Háaleitis- braut 58-60. Allir karlmenn velkomnir. Stjórnin. Trú og I íf Smlðjuvcgl 1 . Kópavogl Sunnudagur: Samkoma kl. 20. Ath. breyttan samkomutíma. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn bænasamkoma i kvöld kl. 20.30. Á morgun, sunnudag, safnaðar- guðsþjónusta kl. 11.00, Garðar Ragnarsson. Almenn samkoma kl. 20.00. Kanadamenn kveðja. Keith Parks talar. ®FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDl'GÖTU'3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir Ferðafélagsins Laugardaginn 17. júní - kl. 10.00 - Selvogsgatan. Gengið frá Bláfjallavegi vestari um Grindaskörð, Hvalaskarð, vestan Urðarfells, um Katla- brekkur að Hliðarvatni i Selvogi. Verð kr. 1.000,- Sunnudaginn 18. júni - kl. 13.00. Eldvörp (gömul hiaðin byrgi) - Staðarhverfi. Ekiö að Svartsengi og gengiö sem leið liggur að Eldvörpunum og síðan áfram um Sundvörðu- hraun i Staðarhverfi vestan Grindavíkur. Verð kr. 1.000. Miðvikudaginn 21. júní - kl. 20.00. ESJA - sólstöðuferð. Gengið frá Esjubergi á Kerhóla- kamb (856 m). Fólk á eigin bílum velkomið með. Verð kr. 600.- Föstudaginn 23. júní - ki. 20.00. - Jónsmessunæturganga. ATH.: Ferðafélagið hefur áhuga á að festa kaup á jeppakerru í sæmilegu ástandi. Má þarfnast smávegis viðgerðar. Þeir sem vilja selja eina slíka fyrir lítiö verð, hringi í síma 19533 og 11798. ATH: Dagsferð til Þórsmerkur miðvikudaginn 21. júní, kl. 08.00. Verð kr. 2000,- Ferðafélag Islands. VEGURINN Kristið samfélag Þarabakka3 Samkoma sunnudag kl. 11.00. Ameríski hópurinn þjónustar. Brottning brauðsins. Barnakirkja á meðan predikað er. Samkoma um kvöldið kl. 20.30. Björn Ingi Stefánsson predikar. Verið velkomin. M Útivist Sumarleyfisferðir Útivistar Útivist býður upp á fjölbreyttar og ódýrar sumarleyfisferðir, sem vert er að kynna sér. 1. 21.-25. júní: Vestfirsk sól- stöðuferð. (safjarðardjúp, fugla- paradísin Æðey, Kaldalón, Drangajökulsganga. Gist tvær nætur á Nauteyri, en siðan hald- ið til Dýrafjarðar og gist í Alviðru og litast um á Ingjaldssandi og nágr. Spennandi hringferð um Vestfirði með góðri útivist og gönguferðum. Sólarlagið er ein- stakt þarna um sumarsólstöður. Pantið tímanlega. Fararstjóri Sigurður Sigurðsson. 2. 5.-11. júlí (7 dagar): Horn- strandir - Hornvík. Tjaldbæki- stöð í Hornvík. Gönguferðir við allra hæfi um stórbrotið lands- lag, m.a. á Hornbjarg, Hælavík- urbjarg o.fl. 3. 5.-14. júlí (10dagar). Horn- strandir - Hornvík. Sama og ferð nr. 2 að viðbættri dvöl i Hlöðuvík. 4. 6.-14. júlí (9 dagar); Horn- strandir. Bakpokaferð frá Hest- eyri um Aðalvík i Hornvík. 5. 5.-9. júlí (5 dagarj: Hoffells- dalur - Gnoðaborg. Með bíl í Hoffellsdal. Gengið i skála Jörfi, Goðheima á Goðahnúkum, Vatnajökli. Ákjósanlegt að hafa gönguskiði með. 6. 13.—21. júí (8 dagarj: Horn- strandir = Strandir - Reykja- fjörður. 7. 15.-22. júlí (8 dagar): Lóns- öræfi. 8. 22.-29. júlf (8 dagar): Nýr hálendishringur: Snæfell Kverkfjöll - Mývatn. Uppl. og farm. á skrifst., Gróf- inni 1, símar 14606 og 23732. Sjáumst! Útivist, ferðafélag. Krfslílugl FéUg HeilljrígfJisslölla Er kristilegt starf nauðsynlegt á meðal gyðinga? Félagsfundur verður i safnaðar- heimili Áskirkju mánudaginn 19. júní kl. 20.30. Sagt verður frá starfi Höllu Back- mann í ísrael. Hugleiðing: Benedikt Jasonar- son, kristniboði. Kaffiveitingar. Allir velkomnir. FERDAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Sumarleyfisferðir FÍ 24.-29. júní (6 dagarj: Vestf irðir. Ekið til Þingeyrar í Dýrafirði og gist þar í þrjár nætur. Farnar skoðunarferðir m.a. gengið milli Dýrafjarðar og Arnarfjarðar um Svalvoga. Gist tvær síðustu næturnar í Breiðuvík og m.a. farið á Látrabjarg. Fararstjóri: Sigurður Karlsson. 28. júní-1. júlí (4 dagar): Ferð um Breiðafjarðareyjar. Siglt með Hafrúnu um eyjar vestan Stykkishóims, í mynni Hvammsfjarðar og til Vestur- eyja. Árbók Fl' 1989 fjallar um Breiðafjarðareyjar. Fararstjóri: Árni Björnsson. 6.-14. julí (9 dagar); Hornvik. Á föstudegi hefst ferðin frá Isafirði með Fagranesinu í Hornvík. Gist i tjöldum og famar dagsferðir um nágrennið m.a. Hornbjarg og Hælavíkurbjarg. 6.-14. júlí (9 dagar): Hesteyri - Hornvík. Gönguferð með viðleguútbúnað. Á föstudegi er siglt með Fagra- nesinu til Hesteyrar og gengiö þaðan á næstu þremur til fjórum dögum til Hornvíkur. Fararstjóri: Gisli Hjartarson. Gönguferð um Jotunheimen 11.-21. ágúst: Uppselt. Ferðist með Ferðafélagi íslands í sumar. Ferðir við allra hæfi. Ferðafélag Islands. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía, Keflavík Almenn samkoma sunnudag kl. 16.00. Ræðumaður: Garðar Ragnarsson. Allir velkomnir. \T=T7 KFUM&KFUK 1899-1969 90 Ar fyrlr rcsbu Lslancls KFUMog KFUK Almenn samkoma sunnudags- kvöld kl. 20.30 á Amtmannsstíg 2b. Á samkomunni syngur æskulýðskórinn Youngspiration frá Drammen í Noregi. Ræðu- maður: Kjell David Blanchard. Fjölmennum. Allir velkomnir. Æ\ FERÐAFÉLAG ^gjÍSLAHDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11791 og 19531 Dagsferðirtil Þórsmerkur: Kl. 8.00 miðvikudaginn 21. júní. Kl. 8.00 sunnudaginn 25. júní. Kl. 8.00 miðvikudaginn 28. júní. Vinsamlegast skráið ykkur í ferð- irrtar á skrifstofu F.í. Verð kr. 2.000,- Næstu kvöldferðir: Miðvikudaginn 21. júní kl. 20.00: ESJA - sólstöðuferð. Gengið frá Esjubergi á Kerhóla- kamb (856 m.). Fólk á eigin bilum velkomiö í ferðina. Verð kr. 600,- Föstudaginn 23. júni kl. 20.00: Jónsmessunæturganga (geng- ið um Svínaskarð). Um Svinaskarð lá fyrrum alfara- leið milli Mbsfellssveitar og Kjósar. Verð kr. 800,- Miðvikudaginn 28. júní kl. 20.00: Heiðmörk. Ókeypis ferð. Fararstjóri: Sveinn Ólafsson. Brottför í ferðimar er frá Um- ferðarmiöstöðinni, austanmegin. Frítt fyrir börn að 15 ára aldri. Ferðafélag islands. Hjálpræðis- mjm herinn Kirkjuitræti2 Kaffisala 17. júní frá kl. 14.00. Henni lýkur með söng og helgi- stund kl. 20.30 í umsjá ofursta Guðfinnu Jóhannesdóttur. Hjálpræðissamkoma sunnudag kl. 20.30. Ofursti Guðfinna Jó- hannesdóttir talar. Allir velkomnir. Samfélagssamvera Við minnum á Viðeyjarferðina á morgun, sunnudag. Lagt verður af stað frá Sundahöfn kl. 14.00. Fólk hafi með sér grillmat en grill og kol verða á staðnum. Bátsferðir á klukkutima fresti. Sjáumst sem flest. Nefndin. WJ Útivist Helgarferðir 23.-25. júní: 1. Jónsmessuferð f Núpsstaðar- skóga. Svæði sambærilegt við okkar þekktustu ferðamanna- staði. Tjöld. 2. Jónsmessuferð í Þórsmörk. Það verður sannkölluð Jóns- messustemmning i Mörkinni. Gist í Básum. Sumarleyfi í Básum Þórsmörk. Fjöldi daga að eigin vali. Ódýrt sumarleyfi i fallegu umhverfi og við bestu aðstæöur til gistingar í óbyggðum. Dvöl milli ferða. Brottför föstudagskvöld, sunnu- dagsmorgna og miðvikudaga frá 28. júni. Miðvikudagur 21. júní kl. 20.00. Sólstöðuferð í Viðey. Leiðsögu- maður Lýður Björnsson o.fl. Brottför frá Viðeyjarbryggju, Sundahöfn. Föstudagur 23. júni kl. 20.00. Jónsmessunæturganga Útivistar. Sjáumst! Útivist, ferðafélag. essemm/slA 21.18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.