Morgunblaðið - 20.06.1989, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 20.06.1989, Qupperneq 5
GOTT FÓLK/SlA MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 1989 5 • Hávaxtaveislunni er lokið. Spariskírteinin fylgja vaxtalækkuninni og 1. júlí lækka vextir í 5,5% og 6% Þar sem raunvextir hafa lækkað á skuldabréfum banka, sparisjóða og verðbréfasjóða, svokallaðra markaðsverðbréfa, lækka raunvextir á spariskírtein- um ríkissjóðs í 5,5% og 6% 1. júlí næstkomandi. Fram að því getur þú keypt spariskírteini með 7% raunvöxtum til fimm ára og 6,8% raunvöxtum til átta ára. Eins og sjá má á töflunni hafa raunvextir á mark- aðsverðbréfum lækkað verulega. Markaðsverðbréf sem áður báru allt að 25,7% raunvexti bera nú 11% raunvexti. Þrátt fyrir það hefur áhættan ekkert minnkað. í mörgum tilfellum getur eignarskattur rýrt þessa ávöxtun enn frekar. Ríkissjóður tryggir að vextir á spariskírteinum lækki ekki á lánstíman- um og þau eru auk þess tekju- og eignarskattsfrjáls séu þau umfram skuldir eins og á við um inn- stæður í innlánsstofnunum. Tíminn til að kaupa spariskírteini fyrir vaxta- lækkun rennur út 1. júlí næstkomandi. RÍKISSJÓÐUR ÍSIANDS RAUNÁVÖXTUN HELSTU MARKAÐS VERÐBRÉFA* Maí/ Maí júní Breyting Sparisldrteini rildssjóðs: 1988 ' 1989 á tímab. Ný spariskírteini 7,2-8,5 6,8-7,0 -1,5 Eldri spariskírteini 8,5-8,8 7,1-7,3 -1,5 Skuldabréf banka og sparisjóða: Alþýðubankinn 8,5 Landsbankinn 9,8 7,8-8,0 -1,8 Iðnaðarbankinn 10,0 7,5-8,0 -2,0 Samvinnubankinn 10,0 8,0 -2,0 Verslunarbankinn 9,8 8,0 -1,8 Utvegsbankinn 10,0 8,0 -2,0 Sparisjóðir 8,5 Skuldabréf fjármögnunar- leigufyrirtækja: Féfang hf. 11,3 10,5 -0,8 Glitnir hf. 11,1 10,1 -1,0 Lind hf. 11,5 10,5 -1,0 Verðbréfasjóðir: ** Fjárfestingarfélag íslands hf. Gengisbréf 20,0 10,4 -9,6 Kjarabréf 12,9 9,8 -3,1 Markbréf 19,0 10,6 -8,4 Tekjubréf 13,7 10,9 -2,8 Skyndibréf 8,7 Kaupþing hf. Einingabréf 1 12,5 10,1 -2,4 Einingabréf 2 9,8 6,0 -3,8 Einingabréf 3 25,7 11,0 -14,7 Lífeyrisbréf 12,5 10,1 -2,4 Skammtímabréf 8,1 Verðbréfam. Iðnaðarbankans hf. Sjóðsbréf 1 11,7 9,8 -1,9 Sjóðsbréf 2 17,6 11,3 -6,3 Sjóðsbréf 3 8,8 Sjóðsbréf 4 11,4 Verðbréfam. Útvegsbankans Vaxtarsjóðsbréf 10,3 * Heimildir: Peningasíða Morgunblaðsins, Fréttabréf VIB og Fréttabréf Verð- bréfaviðskipta Samvinnubankans. **M.v. ársávöxtun síðustu 3 mánuði, enda geta verðbréfasjóðir ekki lofað ákveðnum vöxtum fyrirfram.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.