Morgunblaðið - 20.06.1989, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 20.06.1989, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 1989 —r-—n—-m /> j";■, t'"' ■ t! [r—'r-:rn;mr - . : Brýn þörf á húsnæði fyrir mikið fatlað fólk Neyðarástand víða á heimilum vegna þessa Seifossi. RUMLEGA 100 mikið fatlaðir einstaklingar víða um landið eru í brýnni þörf fyrir þjónustuhúsnæði. I mörgum tilfellum geta Qölskyld- ur fatlaðra ekki veitt þá aðhlynningu sem þeir þurfa á að halda og þess vegna ríkir á heimilum þessa fólks hreint neyðarástand. Þetta kom meðal annars fram á ftmdi Landssamtakanna Þroskahjálpar og Oryrkjabandalags Islands sem haldinn var á Selfossi 6. maí síðast- liðinn. Á fundinum voru meðal ánnars Kynnt voru á fundinum drög að ræddar hugmyndir um nýtt þjón- tillögu í húsnæðismálum á vegum ustukerfi eins og við lýði er í Dan- hvorra tveggja samtakanna og fjall- mörku og Svíþjóð þar sem fatlaðir að um gerð sambýla fyrir fatlaða. fá að ráða sér aðstoðarmann í námi, Samtökin telja að gera þurfi lág- starfi og á heimili. Að sögn Arn- markskröfur um húsnæði og ekki þórs Helgasonar formanns Oryrkja- gangi að úthluta fötluðum einstakl- bandalags Islands getur þessi þjón- ingum litlum herbergjum til að búa usta komið í stað dýrra stofnana. í meginhluta ævi sinnar. í samþykkt fundarins um hús- næðismál er skorað á ríkisstjórnina að vinda þegar bráðan bug að því að leysa hinn mikla vanda sem ríkir í húsnæðismálum mikið fatlaðra einstaklinga. Að sögn Arnþórs Helgasonar hefur félagslega kerfið lítið sinnt húsnæðismálum fatlaðra en hússjóður öryrkjabandalagsins hefur byggt og keypt íbúðarhús- næði sem er leigt þeim einstakling- um sem geta búið nokkurn veginn sjálfstætt. Svæðisstjómirnar hafa nær eingöngu snúið sér að málefn- um vangefinna og lausn húsnæðis- mála þeirra en þá era eftir þeir ein- Ólafsijarðarkirkja og nýja safnaðarheimilið. Saftiaðarheimili og pípu- orgel vígð á Olafsfirði Kirkjuhátíð var fyrir nokkru í Ólafsfirði í tilefni af vígslu safii- aðarheimilis og pípuorgels kirkj- unnar. Dagskráin hófst með messu, þar sem sr. Sigurður Guðmundsson, vígslubiskup á Hólum, vígði nýja pípuorgelið. Fyrrverandi sóknarprestar Ólafs- firðinga komu til hátíðar þessarar og þjónuðu þeir sr. Einar Sigur- bjömsson, sr. Úlfar Guðmundsson og sr. Hannes Öm Blandon fyrir altari ásamt staðarpresti, sr. Svav- ari A. Jónssyni. Sr. Kristján Búason prédikaði og hafði hann ekki stigið í stólinn í Olafsfjarðarkirkju í hart- nær aldarfjórðung. Kirkjukór Ólafsfjarðar söng und- ir stjóm organistans, Soffíu Egg- ertsdóttur. Ólafsfirðingurinn Jón Þröstur Eiríksson organisti lék á hið nýja orgel Óiafsfjarðar- kirkju á kirkjutónleikum í tengslum við vígsluhátíðina. Þorsteinsson, óperasöngvari í Amsterdam, söng stólvers. Þröstur Eiríksson, organisti í Garðabæ, lék eftirspil. Eftir messu var vlgsluathöfn í safnaðarheimili sem vígslubiskup- inn á Hólum annaðist og síðan hóf- ust vígslutónleikar í Ólafsfjarð- arkirkju. Þröstur Eiríksson lék á orgelið en Jón Þorsteinsson söng. Síðdegis var bæjarbúum svo boð- ið tii kaffisamsætis í nýja safnaðar- heimilinu. Orgel Ólafsfjarðarkirkju er íslenskt, smíðað af orgelsmiðnum Björgvini Tómassyni. Safnaðarheimili Ólafsfjarðar- kirkju var upphaflega skóli. Það var byggt árið 1925. Arið 1949 fluttu skrifstofur Ólafsfjarðarbæjar í hús- ið og vora þar uns húsið komst í eigu safnaðarins á árinu 1986. Morgunblaðið/Óskar Þór Sigurbjörnsson Vígslubiskup ásamt prestum við vígsluathöínina í Ólafsfjarðarkirkju. Sr. Úlfar Guðmundsson f.v., sóknarprestur I Ólafsfirði. Sr. Jón Helgi Þórarinsson sóknarprestur á Dalvík. Sr. Kristján Búason sóknarprestur í Ólafsfirði. Sr. Einar Sigurbjömsson sóknarprestur í Ólafsfirði. Sr. Sigurður Guð- mundsson vígslubiskup. Sr. Svavar A. Jónsson sóknarprestur í Ólafsfirði. Sr. Hannes Om Blandon sóknarprestur í Ólafsfírði. Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Frá fiindi Landssamtakanna Þroskahjálpar og Öryrlq'abandalags íslands á Hótel Selfoss. staklingar úr hópi heyrnarlausra, hreyfihamlaðra, blindra eða fjölfatl- aðra sem þurfa á vernduðu um- hverfi að halda. Fundurinn mótmælir harðlega niðurskurði launaliða á stofnunum sem þjóna fötluðum og bendir með- al annars á að í mörgum tilvikum era þessar stofnanir heimili hinna fötluðu og því er erfitt að sjá hvem- ig sparnaði verði við komið. Þegar hefur komið í ljós að sjúkrastofnan- ir vísa af þessum sökum frá sér þeim einstaklingum sem mest era fatlaðir og þurfa mestrar þjónustu við. í ályktun fundarins um trygg- ingamál er skorað á heilbrigðis- og tryggægaráðherra að snúa sér nú þegar að því að hraða endurskoðun laga um almannatryggingar. Að sögn Amþórs Helgasonar hefur verið starfandi í tæp tvö ár nefnd sem hefur átt að endurskoða þessi lög en nánast ekkert hefði komið út úr því starfi. — Sig. Jóns. Tónleikar Samkórs Eski- Qarðar og Reyðarflarðar Eskifírði. SAMKÓR Eskiflarðar og Reyðarfiarðar hélt tónleika í Valhöll Eski- firði á annan í hvitasunnu. Sljórnandi var Gillan Ross en undirleik önnuðust Davíð Anthopy Roscoe, Charles Ross og Jonathan Buckley. Söngskráin var fjölbreytt og fjöllun var um þennan menningar- flutningur kórsins góður, þá léku viðburð á vegum ríkisfjölmiðlanna, þau einleik Davíð Roscoe á píanó, eða hjá hinu Austfirska sjónvarps- Charles Ross á lágfiðlu og Jonathan félagi, öfugt við það sem gerðist Buckely á klarinett. Kórinn hélt þegar hinni ríkisskipuðu menningu tónleika á Reyðarfirði 16. maí. var hellt yfir austfirðinga undir Það vakti athygli að engin um- merki M-hátíðar. - HAJ Morgunblaðið/Hrafnkell A. Jónsson Samkór Eskigarðar og Reyðarfjarðar hélt tónleika í ValhöII á Eski- firði annan í Tivítasunnu. Almenna bókafélagið: Tólf bindi komin út af 15 í Sögu mannkyns ALMENNA bókafélagið sendi ný- lega frá sér 3. bindi í safhinu Saga mannkyns, ritröð AB. Bókin nefti- ist „Asía og Evrópa mætast“. í fréttatilkynningu frá Almenna bókafélaginu segir að nú séu komin út tólf bindi af fimmtán í ritröðinni. Bindi 1-3 og 6-14 hafa verið gefin út, og næsta ár á útgáfunni að ljúka með 4. 5. og 15. bindi. Höfundar 3. bindisins era Knut Helle, Jarle Sim- ensen, Sven Tágel og Káre Tönnes- son. Þýðingu annaðist Þórhildur Sig- urðardóttir. Eiríkur Hreinn Finn- bogason er ritstjóri íslenzku útgáf- unnar. í tiikynningu AB segir frá efni bindisins, sem fjallar um upprisu tveggja stórvelda í lok 3. aldar fyrir Kristsburð á landflæmi því, sem kall- að er Evrasía. í austri reis upp Kína Han-keisaranna og í vestri lýðveldið Róm. Bæði þessi ríki urðu stórveldi og höfðu mikil áhrif. Einnig er íjall- að um þriðja menningarsvæðið á milli hinna tveggja, hið indóíranska í útjaðri Asíu. „í þessu bindi Sögu mannkyns er einkum leitazt við að varpa ljósi á þau menningartengsl sem hlutust af samskiptum þjóða, víxlverkun evras- Saga mannkyns Ritröó AB Kápumynd 3. bindis Sögu mann- kyns ískra hámenningarstrauma, hin nánu tengsl hámenningarþjóðanna við frumstæðar nágrannaþjóðir og hlut- verk barbara sem boðbera milli aust- urs og vesturs," segir í tilkynning- unni. Bókin er 272 blaðsíður. Setningu, umbrot og filmuvinnu meginmáls annaðist Prentsmiðjan Oddi hf. Brep- ols í Belgíu prentaði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.