Morgunblaðið - 20.06.1989, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 20.06.1989, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 1989 61 DhlSKA \MMil.K M».M lihKI ,M.I K BETRAYED - FRUMSYNIR GRINMYNDIN A LÖGREGLUSKÓLINN 6 UMSÁTUR f STÓRBORGINNI ERÆGASTA LÖGREGLULIÐ HEIMS ER KOMIÐ |HÉR í HINNIGEYSIVINSÆLU MYND LÖGREGLU KÓLINN 6 EN ENGIN MYNDASERÍA ER ORÐIN INS VINSÆL OG ÞESSI. PAÐ ERU PEIR HIGH- 'OWER, TECKLEBERRY, JONES OG CALLAGHAN SEM ERU HÉR í BANASTUÐI AÐ VENJU. HAFÐU HLÁTURTAUGARNAR í GÓÐU LAGI! Aðalhlutverk: Bubba Smith, David Graf, Michael Winslow, Leslie Easterbrook. Framl.: Paul Maslansky. — Leikstj.: Peter Bonerz. Sýnd kl. 5Y7v9og 11. ÞRJU A FLOTTA Nick Nolte Martin Short TBR« FUGITIVES „Fyrsta flokks skcmmtun", *** DV.- **+ DV. „Ánægjuleg gamanmynd". Mbl. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. FISKURINN WANDA Iáss tus: *ðhf JUtl Sýnd kl. 5,7.9,11. Sýnd kl.5.7.9.11. THE FUNNIEST COPS ARE FUNNIER THAN EVERI Thoy're Undercover To Unmosk The of Crime! 7.10og11.10. ðinnan16ára. Sýnd kl. 5 og 9. Stjörnubíó frumsýnirí dag myndina STJÚPAMIN GEIMVERAN með KOM BASINGER og danaykroyd. LAUGARASBIO Grín um karla og konur og það sem stendur á milli þeirra Ný, frábær mynd um karla og konur og það, sem stendur á milli þeirra. Bert er ungur lögfræðingur, sem verður fyrir því óláni að vinur hans fyrir neðan belti byrjar að spjalla við hann. Þetta verður honum bæði til láns og óláns; konan fer frá honum, en léttúðugar konur hænast að honum. Það hefur alltaf verið „örlítill* munur á konum og körlum. Núna loksins er þessi munur í aðalhlutverki. í öðrum hlutverkum: Griffin Dunne (After Hours) og Ellen Green (Hryllingsbúðin). Leikstjóri: David Dorrie. Framl.: B. Eichinger (Christiane Fv Never ending storie og Nafn rósarinnar). Sýnd kl. 5,7,9og 11. FLETCH LIFIR ÞJÓÐLEIKHIISIÐ Bílavcrkstæöi Badda eftir Ólaf Hauk Símonarson. Gestaleikur á stóra sviðinu: Itróttasamband Föroya og Havnar Sjónleikarfélag sýna: FRAMÁ eftir Sigvard Olsson í samvinnu við Fred Hjelm. Þýðing: Ásmundur Johannesscn. Leikstjprn. Sigrún Valbergsdóttir. Leikmynd og búningar: Messíana Tómasdóttir. Laugardag kl. 20.00. Sunnudag kl. 20.00. LEIKFERÐ Félagsheimilinu Hvammstanga, í kvöld kl. 21.00. FélagsheimiUnu Blönduósi, miðvikudag kl. 21.00. Miðgarði, Varmahlíð, fimmtudag kl. 21.00. Nýja bíói, Siglufirði, föstudag kl. 21.00. Samkomuhúsinu Akureyri, laugardag kl. 21.00. Sunnudag kl. 21.00. Mánudag kl. 21.00. Ýdölum, Aðaldal, þrið. 27/6. Miðasala Þjóðleikhússins er nú opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00. Sirni 11200. E1 SAMKORT FRUMSYNIR: ALLT A HV0LFIIÞJ0ÐGARÐINUM Giving nature a bad name. ELDFJÖRUG GAMANMYND! Þegar viö blasir að þjóðgarðurinn er í hættu vegna bygging- ar efnaverksmiðju, taka náttúruunnendur heldur betur til sinna ráða á sinn sérstaka hátt. ENGUM VERÐUR HLEYPT INN EFTIR AÐ BANGSI STELUR JARÐÝTUNNI. Leikstjóri: Rafal Zielinski. Aðalhlutverk: Isabelle Mcjias, James Wilder, Jennifer Inch, Brian Dooley. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.15. Sýndkl.5,7,9,11.15. Bönnuð inann 16 ára. BEINTASKA Sýnd kl. 5,7,9,11.15. Sýnd kl. 5,9,11.15. Bönnuð innan 16 ára. GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 7. Allra síðustu sýningar! SKUGGINNAF EMMU Sýnd kl. 5. Allra síðustu sýningar! Morgunblaðið/Sverrir Geymsla fyrir mengunarvarnabúnað í Verbúð 27 á Grandagarði var tekin formlega í notkun fyrir skömmu og er myndin tekin við það tækifæri. Magnús Jóliannesson, siglingamálastjóri, er lengst til vinstri á myndinni. Reykjavíkurhöfii: Mengunarvarnabúnaður í nýrri geymslu í VERBÚÐ 27 á Grandagarði var fyrir skömmu tekin í notkun 100 fermetra geymsla fyrir mengunar- varnabúnað, að sögn Eyjólfs Magn- ússonar lyá Siglingamálastofiiun ríkisins. Reykjavíkurhöfn leggur fram liúsnæðið og kostaði viðgerð á húsnæðinu 1,5 miiyónir króna, að sögn Eyjólfs. Eyjólfur Magnússon sagði í samtali við Morgunblaðið að í geymslunni á Grandagarði væru til dæmis olíuvama- girðingar og búnaður til að ná upp olíu. Þessi búnaður væri aðallega í eigu Siglingamálastofnunar, auk þess sem stofnunin sæi um reksturinn á húsnæðinu. Hann sagði að Hafnasam- band sveitarfélaga hefði gert áætlun um að lágmarksmengunarvamabún- aður yrði í hverri höfn en gert væri ráð fyrir að meiri búnaður yrði til dænus á ísafirði, Akureyri og Reyðar- firði.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.