Morgunblaðið - 20.06.1989, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 20.06.1989, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. JUNI 1989 4- Hugmyndasamkeppni DNG og Iðntæknistofnunar HEFUR ÞU LAGT HÖFUÐIÐ í BLEYTI? Núeru 2 vikur til stefnu Síðasti skiladagur hugmynda í samkeppni DNG og Iðn- tæknistofnunar er 4. júlí n.k. Allar frekari upplýsingar fást hjá Iðntæknistofnun í síina (91) 68 70 00. 1. Verðlauti kr. 500.000.- 2. Verðlaun kr. 300.000.- 3. Verðlaun kr. ÍOO.OOO.- 4. -6. Viðurkenningar að upphœð kr. 60.000,- DNG á Ákureyri og Iðntækni- stofnnn Islands efna til hug- myndasmkeppni til að fá l'ram liugmyndir að framleiðslu- vörum fyrir DNG. Starfsemi DNG byggist á tengingu raf- eindasviðs og véltækni. n 17. júní í Garðinum: Fyrsta skóflustungan tekin að nýrri kennsluálmu Gerðaskóla - og minnisvarði um Sigurð Sívertsen afhjúpaður Garði. SÆMILEG þátttaka var í 17. júní hátíðarhöldunum í Garðinum. Skemmtiatriði voru með hefð- bundnu sniði, fánahylling, ávarp fjallkonu, nýstúdents og hátíð- arræða, sem Jóhann Jónsson hélt. Þá var Litla leikfélagið með uppá- komu og bamakór og kirkjukór sungu. Þá var einnig sýnt fallhlífar- stökk og haldinn dansleikur í sam- komuhúsinu um kvöldið. 17. júní í fyrra var haldinn hátíð- arfundur í hreppsnefnd á hátíðarpall- inum og var þar m.a. ákveðið að reisa minnisvarða af Sigurði Brynj- ólfssyni Sívertsen sem var prestur að Utskálum um miðja síðustu öld. Hann var mikill athafnamaður í Garðinum og stóð m.a. að stofnun bamaskóla í hreppnum. Þessi minn- isvarði var svo afhjúpaður nú. Það var Njáll Benediktsson sem afhjúpaði minnisvarðann sem stendur framan viðGerðaskóla. Á fyrmefndum hátíðarfundi 17. júní í fyrra var einnig ákveðið að hefja kennslu í 9. bekk grunnskóla haustið 1989. Gerðaskóli hefír mjög lágt norm sem kallar er og fyrirsjá- anlegt að gera þyrfti ráðstafanir í byggingu skólahúsnæðis. Nú er unn- ið að innréttingu tveggja skólastofa í húsnæði væntanlegrar sundlaugar sem kenna á í næsta vetur. En betur má ef duga skal. Nú, ári síðar, er tekin fyrsta skóflustungan að nýrri viðbyggingu Gerðaskóla. Það var yngismær úr einni af neðri bekkjar- deildum skólans, Ólöf Ragna Guðna- dóttir, sem tók fyrstu skóflustung- una. Þessi fyrsti áfangi á að vera í kringum 500 fm af 1.200 fm heildar- ' byggingu. 17. júní er því í senn bæði gleði- og athafnadagur í Garðinum. Amór Sólstofur - Svalahýsi Islensk framleiðsla úr vlöhaldsfiíu PVC-efni: Rennihurðir úf ihurðir fellihurðir rennigluggar gluggar skjjólveggir o.m.f I. Ekkert tfiðh ald_ ’Áíítáf sém nýtt ^Gluggar og Gardhús hf. Smiðsbúð 8, 210 Garðabæ, sími 44300. fe Morgunblaðið/Amór Njáll Benediktsson afhjúpar minnisvarðann af Sigurði Brynjólfssyni Sívertsen Yngismær úr Garðinum, Ólöf Ragna Guðnadóttir, tók fyrstu skófl- ustunguna að nýrri skólaálmu Gerðaskóla. Skjótvirkur stíflueyóir £ Eyðir stíflum fljótt • Tuskur • Feiti • Lífræn efni • Hár • Dömubindi • Sótthreinsar einnig lagnir One Shot fer fljótt að stíflunni af því að það er tvisvar sinnum þyngra en vatn. Útsölustaðir: Helstu Shell- ' og Esso -stöðvar og helstu byggingavöruverslanir. Dreifing: Hringás hf. S. 77878, 985-29797. TilbOinn stíflu eyðir Búðardalur: Hreinsun- arhelgi Búðardal. Ungmennafélögin stóðu fyrir hreinsunarátaki dagana 10. og 11. júní hér í Dalasýslu meðfram vegum og umhverfis hýbýli manna. Heldur var nú dræm þátttaka í þessari herferð, fólk hefur mikið að gera, gefur sér ekki tíma til sjálf- boðaliðavinnu, enda gamli ung- mennafélagsandinn að verða fjar- lægur draumur. - Kristjana VZterkurog k J hagkvæmur auglýsingamiðill! FtSIHRU IMU M SIEIN Ef þú þarft að festa eitthvað I múr eða steypu þá notar þú THOROGRIP. THOROGRIP er eitt undraefnanna frá THORO. Það er fljótharðn- andi sementsefni sem þenst út við þornun og rýrnar ekki. Hafðu samband. Við hjálpum þér. I I steinprýði Stangarhyl 7, sími: 672777. J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.