Morgunblaðið - 20.06.1989, Page 9

Morgunblaðið - 20.06.1989, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 1989 9 "‘"•C'Í.-SSS'* a. A|É -Síðustu^ itíá^uði gáf va^^sjóðuíinn 10,9% .limfrám vérðtryggingu Ekkert innlausnargjald er á vaxtarsjóðsbréfuni 2. og 3. virka dag hvers mánaðar. Vaxtarsjóðsbréfin fást á öllum afgreiðslustöðum Útvegsbanka íslands í Reykjavík Seltjarnarnesi Kópavogi Hafnarfirði Akureyri ísafirði Keflavík Siglufirði Vestmannaeyjum VERÐBRÉFAMARKAÐUR < co ÚTVEGSBANKANS SÍÐUMÚLA 23, 108 REYKJAVÍK, SÍMI 68 80 30 MMC Lancer GLX1500’88 Grábrúnsans. Skipti og skuldabréf. Ekinn 21 þ/km. Verð kr. 760.000,- Vínrauður. Ekinn 15 þ/km. Verð kr. 700.000,- Saab 9000 turbo ’88 Grábrúnsans. Skipti og skuldabréf. Ekinn 36 þ/km. Verð kr. 1.730.000,- MMC Galant GLS ’87 Mercedes Benz 190 E ’88 Vínrauður. Skipti og skuldabréf. Ekinn 28 þ/km. Verð kr. 1.900.000,- Mercedes Benz 260 E ’87 Blár. Vel búinn aukahlutum. Ekinn 37 þ/km. Verð kr. 2.500.000,- BMW 325i '87 Demantssvartur. Bíll með öllu. Ekinn 31 þ/km. Verð kr. 1.680.000,- Höfuðborgarsvæðið: 4.000 - lands- byggð 400! Á síðasta ári fjölgaði íbúum á höfuðborgarsvæðinu um 4.000. Á sama tíma fjölgaði íbúum utan höfuðborgarsvæðisins — á svokallaðri landsbyggð — um 411. Þetta verður Einari K. Guð- finnssyni umfjöllunarefni í forystugrein Vesturlands. Staksteinar glugga í Vesturland sem og athyglisverða verðlagsmálaþanka formanns Borgaraflokksins. Tvöföld tala Vestfirðinga á 10 árum! Einar K. Guðfinnsson segir í forystugrein Vest- urlands: „Á síðasta ári fjölgaði íbúum höfúðborgarsvæð- isins um nærfeilt Qögur þúsund manns. Og hvað segir þetta okkur? Jú. íbúum þessa svæðis fjölg- aði um sem svarar til ríflega alls íbúafjölda ísa- fjarðar og Flateyrar sam- tals. Eða, svo annað dæmi sé tekið. Ibúum höfiiðborgarsvæðisins fjölgaði nokkuð meira í fyrra en nam gervöllum íbúafjiilda allra kauptúna á Vestfjörðum! Er það að furða þótt mönnum blöskri? Á sama tíma og þessi fjölgun verður á höfiið- borgarsvæðinu Qölgar íbúum landsbyggðarinn- ar aðeins um 411. Og það sem meira er. Nær öll sú fjölgim varð á Suðumesj- unum. Og þarf þá varla að spyija hvemig ibúa- þróunin varð airnars staðar i landinu. Það kemur líka í ljós, þegar málin em skoðuð, að á síðasta áratug flölg- aði íbúum höfuðborgar- svæðisins um riflega 22 þúsund, sem er liðlega tvöföld ibúatala Vest- fjarða. En íbúum lands- byggðarinnar Qölgaði um tæplega 5 þúsund á sama tíma“. Lokaorð greinarinnar em þessi: „Vér eplin, sögðu hrossataðskjögglamir. Vér byggðastefiiumenn, segir ríkisstjómin. Ollu má víst nafii gefa.“ Q Ríkisstjórn „félagshyggju ogjafiiréttís“ Síðari forystugrein Vesturlands fjallar um ríkissljóm „félagshyggju og jafhréttis“ og velferð- arþjóðfélagið. Þar segir m.a.: „Segja má að nokkuð góð sátt hafi verið um það í þjóðfélagi okkar að standa vörð um velferð- arþjóðfélagið; skóla, heilsugæzlu og almanna- tryggingar. Á þetta hafe sjálfstæðismeim lagt kapp í þeim ríkisstjóm- um er þeir hafe tekið þátt í á undangengnum ámm. Félagshyggjumenn- imir svonefiidu, sem nú silja við stjómvölinn á íslandi, hafe gleiðgosa- legast talað um nauðsyn þess að efla velferðar- þjóðfélagið. Hún er því ekki lítii sú kaldhæðni, sem örlögin búa þessum mönnum, að á því rösk- lega hálfe ári, sem þeir hafa setið við völd, hefúr skólastarf verið í upp- námi, sjúklingar verið bomir út af sjúkrahúsum og ýmsir þættir almanna- tryggingakerfisins ekki verið starfhæfir, vikum saman. Hvað veldur? Hver ber ábyrgðina? Verkfalls- menn [BHMR] eða ríkis- stjómin? Sjaidan veldur einn þá tveir deiia...“ Greinarhöfiindur bendir á að Alþýðu- bandalagsmenn hafi setið beggja megin samninga- borðsins í BHMR-deil- unni, in.a. með þessutn orðum: „Þá byijaði darraðar- dansinn. Fyrir liðum fóm menn með afer takmark- aða reynslu í kjarasamn- ingum. Fyrr en varði vom bæði Ijármálaráð- herrann og fomaður BHMR, sófe-kommamir Ólafiir Ragnar Grímsson og Páll Halldórsson, bún- ir að læsa sig irnii í ein- strengingslegum yfirlýs- ingum, sem þeir gátu aldrei bakkað út úr.. Andardráttur á glugga Július Sólnes, formað- ur Borgaraflokksins, seg- ir í DV-grein: „Almenningur á Is- landi stynur undan hinu geipiháa matvælaverði, sem er hæst í heimi, hvar sem leitað er. Hvemig á almenningur að hafa efiii á því að borga meiri skatta þegar t.d. ein lítil skinkusneið, svona rétt ofen á eina brauðsneið, kostar einn Bandarikja- dollar. Ætli yrði ekki borgarastyijöld í Banda- rikjunum ef verðlag á matvöra væri eins og á íslandi"? Von er að spyijanda sé mikið niðri fyrir! En hvert sótti skatt- hækkunarstjómin „huld- an styrk“ til fjárlaga- gerðar og skattahækk- ana, sem nú segja m.a. til sín í hækkuðu vöm- verði? Var ekki Borgara- flokkurinn dropinn sem fylltí verðhækkunarbik- arinn? Var sá hliðar- stuðningur ekki tilefni „borgarastyijaldarinn- ar“ í Borgaraflokknum, klofiiings hans og stofn- unar nýs þingflokks? Sem og þess að Borgara- flokkurinn týndist í skoð- anakönnunum? En finnst máske fyrir haustíð sem „liðsauki" í smásjá ríkis- stjómariimar? Formaður Borgara- flokksins ætti að hugleiða gamlan húsgang næst þegar hann kveður sér hljóðs í fjölmiðlum: „Við skulum ekki hafe hátt hér er margt að ugga. Ég hef heyrt í alla nátt andardrátt á glugga." Það er andardráttur ríkisstjóniarinnar sem ijálar við glugga Borg- araflokksins. BETRIBÍLASALA NÓATÚN2-SÍMI621033 Saab 900 ’86 Rauður, Skipti og skuldabréf. Ekinn 40 þ/km. Verð kr. 750.000,- Toyota Carina '88 BMW 520i ’88 Blár. Skipti og skuldabréf. Ekinn 11 þ/km. Verð kr. 1.580.000,- Grásans. Skipti og skuldabréf. Ekinn 22 þ/km. Verð kr. 750.000,- Peugot 405 mi 16 '88 Steingrár. Skipti og skuldabréf. Ekinn 16 þ/km. Verð kr. 1.250.000,- Citroén AX 10 ’87 Svartur. Ekinn 20 þ/km. Verð kr. 320.000,- Peugot 205 XR ’88 Steingrár. Ekinn 14 þ/km. Verð kr. 590.000,- Pontiac Grand AM ’86 Gullsans. Skipti og skuldabréf. Ekinn 38 þ/mílur. Verð kr. 950.000,- Citroén BX ’88 Grásans. Skipti og skuldabréf. Ekinn 30 þ/km. Verð kr. 650.000- BBTRIBÍLASALA NÓATÚN 2 - SfMI 621033

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.