Morgunblaðið - 20.06.1989, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 20.06.1989, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 1989 19 Hörkulið RITSTJÓRI HEIMSMYNDAR og starfslið: Herdís Þorgeirs- dóttir, ritstjóri, er stjórnmála- fræðingur að mennt og löngu kunn fyrir skrif sín um stjórnmál og þá sérstaklega pólitísk viðtöl. Olafur Hannibalsson, blaðamað- ur, er af mörgum talinn einn skemmtilegasti og djarfasti blaðamaður sem við eigum. Inga Huld Hákonardóttir, blaðamað- ur, er þekkt fyrir skrif sín um mannfólkið og menninguna. Margir þekktir pennar koma við sögu á síðum blaðsins: Guðjón Friðriksson, sagnfræðingur, hef- ur vakið mikla athygli fyrir út- tekt sína á þekktum ættum og valdamiklum, en greinar eftir hann birtast í hverju blaði. Sig- urður A. Magnússon, rithöfund- ur, skrifar í blaðið og Stefán Snævarr, heimspekingur, Hann- es Lárusson, myndlistarmaður, og fleiri sérfróðir aðilar. Þá má ekki gleyma starfsfólkinu á rit- stjórnarskrifstofum HEIMS- MYNDAR í Aðalstræti 4: Ragn- hildi Bjarnadóttur, fram- kvæmdastjóra, auglýsingastjór- unum Hildi Hauksdóttur og Ásu Ragnarsdóttur. Ljósmyndarar blaðsins eru Odd Stefán, Frið- þjófur Helgason, Bragi Þ. Jósefs- son og Inga Sólveig. Ef þið viljið panta áskrift, ættuð þið að tala við Elísu Þorsteinsdóttur í síma 62 20 20. Frumkvöðlar í tímaritaútgáfu: 1 ** PÓUTtSK HNEYKSU ftBAK jailinn oj kyntáknid ei ialnattirsóttur )num og Isikstjórum habspA Vilhjálmur Egilsson spélr mikiu atvinnuleysi og lokun HERRATfSKAN SUMARÍÖ '89 Hörkublað... Reykjavík, 20. júní, 1987. TÍMARITIÐ HEIMSMYND hefur skipað sér sess í hugum og hjörtum flestra Iandsmanna. Löngu eru þekkt pólitísk viðtöl blaðs- ins, opinská skrif af því tagi, sem ekki hafa tíökast á íslandi. Sérstaða HEIMSMYNDAR endurspeglast í ritstjórnarstefn- unni, þar sem lesendur sitja í fyrirrúmi. HEIMSMYND kemur út í hverjum mánuði, eitt stærsta, efnismesta og vandaðasta tíma- ritið á ÍSLANDI. Júlíblaðið komið út! 14 pólitísk hneyskli Nokkur helstu hneykslismál síðustu ára og dæmi um hvernig ráðamenn mis- nota aðstöðu sína. „Ekki er sopið brennivínið þótt í kjallarann sé komið." Hrikaleg hagspá Hvað gerist í atvinnu- og efnahagslífi Islendinga næsta haust? Vonandi reyn- umst við ekki sannspá. Hverjum augum litur kyntáknió Valdimar Flygenring konur? Hvernig líóur mióaldra konum? Verndaóir vinnustaóir ríkisins Hver þarf nýjar rafhlöður í vekjaraklukkuna? Aó auki: Við erum köld! Og þar ræður sannleiksástin ferðinni. Við nennum éngri meðalmennsku og gerum ítrustu kröfur hvað varðar efni og útlit. Maðurinn á bak við valdatöku Sigurðar Helgasonar á Flugleiðum. Juan Carlos Spánarkonungur. Sígaunar á Spáni. Herratískan 1989. 1 8. aldar áhrif í innanhússarkitektúr. Nunnuklaustur á miðöldum. Frekir krakkar og fótum troðnir foreldrar. Gullöld kvikmyndanna og margt fleira.... Eruð þið heit?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.