Morgunblaðið - 20.06.1989, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 20.06.1989, Blaðsíða 65
65 Morgunblaðið/Ámi Sæberg Frá kynningu á orðabókinni Ritsími og talsími, sem Menningarsjóður hefur gefið út. Frá vinstri: Einar Laxness, framkvæmdastjóri Menningarsjóðs, Sæmundur Óskarsson, Jón Þóroddur Jónsson, ívar Þor- steinsson og Bergur Jónsson, sem sæti eiga í orðanefhd rafmagnsverkfræðinga. Menningarsj óður: Fiskibátar 9.9-20 brúttórúmlestir Silla sýnir í Gallerí Thain Jónshúsi. SIGURLAUG Jóhannesdóttir, Silla textíllistamaður, opnaði ný- lega sýningu í Gallerí Thain í Nörrevoldgade 54. Hún sýnir þar verk sín úr gijóti, akryl og vefii- aði, fínleg og hugmyndarík, prýdd fallegum nöfiium. Silla hefur búið ásamt fjölskyldu sinni hér í Kaupmannahöfn sl. 3 ár og tekið þátt í nokkrum samsýning- um og vekja verk hennar hvarvetna athygli. Síðasta einkasýning hennar var í sal Norrænu ráðherranefndarinnar í Store Strandstræde og þá voru verk eftir hana með á norrænu sýning- unni í Japan í fyrra. - G.L. Ásg. Nýjung í málningar|ijnnustn á íslandi Sýnikennsla á sjónvarpsskjá frá Nordsjö sem auðveldar fólki að mála sjálft, hvort sem er inn- an dyra eða utan. Fjörutíu og fimm mismunandi verklýsingar. Einfaldara getur það ekki verið. Málarameistarínn Síðumúla 8, Reykjavík, símar 84950 og 689045. Annað bindi orðabókar raf- tækniorðasafnsins komið út ★ Afhendist á því byggingarstigi sem kaupandi óskar. ★ Frábær sjóhæfni. ★ Gott verð. ★ Ganggóðir, hefðbundnir fiskibátar. ★ Þrautreyndir við erfiðustu aðstæður. Stenersen bát a s Frekari upplýsingar í síma 91-45454. Á VEGUM Menningarsjóðs er komin út orðabókin Ritsími og talsími, en bókin er annað bindi Raftækniorðasafhs, og fjallar um íðorð úr ritsíma- og talsíma- tækni. í bókinni er bæði að finna gömul orð, sem almenningur þekkir og notuð hafa verið í ára- tugi, og ný orð um tækni, sem um þessar mundir er að ryðja sér til rúms hér á landi. Fyrsta bindi Raftækniorðasafhsins kom út á síðasta ári, en það fjallar um þráðlaus Qarskipti. Orðabókin Ritsími og talsími er 55. kafli í orðasafni Alþjóða raf- tækninefndarinnar, sem gefinn var út i Genf árið 1970. í bókinni eru íðorð yfir hugtök úr ritsíma- og talsímatækni á átta tungumálum, frönsku, ensku, þýsku, spænsku, ítölsku, hollensku, pólsku og t sænsku, auk íslensku. Orðin eru skilgreind á ensku og frönsku, þannig að bókin hefur svip alfræði- orðabókar, auk þess að vera orða- safn, og er því kjörin handbók fyrir þá sem starfa á sviði fjarskipta- tækni, nemendur og kennara í iðn- skólum og æðri skólum, þýðendur og aðra sem þurfa að hafa tiltæk íslensk orð á sviði ritsíma- og tals- ímatækni. Orðunum er raðað eftir efni, en stafrófsskrá og einfalt al- þjóðlegt númerakerfí gerir alla leit auðvelda og aðgengilega, þegar fínna þarf skilgreiningu orðs. Orða- nefnd rafmagnsverkfræðinga og aðrir sérfræðingar hafa unnið að íslenska hluta bókarinnar, safnað þýðingum, búið til nýyrði og valið úr tillögum. CHEVROLET! PICKUP ! Getum aftur boðið þessa vinsælu og ódýru vinnuþjarka á mjög hagstæðu verði. Fáanlegir með bensín eða dísel vél. Umboösmenn: Borgarnesi, Bílasala Vesturlands- isatiröi, Vélsmiðj- an Þór hf. - Sauðárkróki, Nýja Bílasalan - Akureyri, Véladeild KEA - Reyðarfirði, Lykill - Vestmannaeyjum, Garðar Arason. F1 BBíLVANGURs/r -'l^aiHOFÐABAKKA g sjM| 687300 Góð greiðslukjör.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.