Morgunblaðið - 08.07.1989, Side 4

Morgunblaðið - 08.07.1989, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. JÚLÍ 1989 Kaupréttur að 2 Boeing-þotum FLUGLEIÐIR hafa tryggt sér kauprétt að tveimur Boeing-þot- um er verða afhentar árið 1991. Ef félagið ákveður að kaupa þess- ar vélar verða sjö Boeing-vélar i Skattskrár lagðar fram SKATTSKRÁR Reykjavíkur og Reykjanesumdæmis fyrir árið 1988 liggja frammi á skattstofum og bæjar- og sveitarstjómarskrif- stofum til 20. júlí. Skattskrámar sýna öll álögð gjöld af skattstjóra fyrir álagningarárið 1988. Búið er að taka til greina kærur og myndast ekki kæruréttur við birtingu skattskránna nú. Ekki er ljóst hvenær álagningar- skrá fyrir þetta ár liggur fyrir, sam- kvæmt upplýsingum frá Skattstofu Reykjavíkur. Samkvæmt lögum á álagningin að liggja fyrir í síðasta lagi um næstu mánaðamót. eigu félagsins.. Tvær þotur eru þegar komnar og samið hefiir ver- ið um kaup á þremur Boeing- þotum sem koma til landsins á næsta ári. í mars á næsta ári er gert ráð fyrir afhendingu tveggja Boeing 757-200 og kosta þær hvor um sig 55 milljónir dollara eða tæplega 3,2 milljarða ísl. kr. og einnar Boeing 737-400 er kostar um 30 milljónir dollara eða rúmlega 1,7 milljarða ísl. krcna. Flugleiðir eiga jafnframt kauprétt á tveimur vélum til viðbótar árið 1991 og er önnur þeirra af gerð- inni Boeing 737-400 en hin Boeing 757-200. Að sögn Einars Siguróssonar blaðafulltrúa Flugleiða, hefur félagið selt allar DC-8-63 vélarnar en hafa tekið tvær þeirra á leigu fram á næsta vor eða þar til Boeing-vélarn- ar þrjár verða afhentar. Félagið er auk þess með í rekstri þijár Boeing-vélar, tvær Boeing 727-200 sem eru leiguvélar og eina 727-100 sem félagið á en er að íhuga að selja. Morgunblaðið/Þorkel 1 25 ára afmæli Ferðamálaráðs Ferðamálaráð átti 25 ára afmæli í gær. Af því tilefni hittust núverandi meðlimir ráðsins og nokkrir þeirra manna, sem sátu fyrsta fundinn fyrir ná- kvæmlega 25 árum. Frá vinstri talið: Stefán H. Einarsson, Sveinn Sæmundsson, Kjartan Lárusson, Ludvíg Hjálmtýsson, Magnús Oddsson, Birgir Þorg- ilsson, Ágúst Hafberg og Bjami Ámason. Stefán, Ludvíg, Birgir og Ágúst sátu í fyrsta ráðinu. Aðrir á myndinni em núverandi ráðsmenn. Á myndina vantar Albert Guðmundsson, Láms Ottesen og Sig- urlaug Þorkelsson, sem sátu í fyrstu stjóm. Látnir eru'Þorleifur Þórðarson, Pétur Daníelsson, Geir H. Zoega og Sigurður Magnússon. VEÐUR / /p 9 I DAG kl. 12.00: / / / / 7 / / / / / 7 / / / / rj / / / / / 7 F Heimild: Veöurstofa islands / / / (Byggt á veöurspá kl. 16.15 i gær) m * T T VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12:00 í gær að ísl. tíma hiti veður Akureyrí 9 skýjað Reykjavík 10 úrkoma í grennd Bergen 19 skýjað Helsinki 27 léttskýjað Kaupmannah. 28 heiðskírt Narssarssuaq 10 rigning Nuuk 7 skýjað Ósló 20 léttskýjað Stokkhólmur 29 léttskýjað Þórshöfn 12 skýjað Algarve 24 heiðskírt Amsterdam 27 mistur Barcelona 26 mistur Berlín 32 léttskýjað Chlcago 24 hálfskýjað Feneyjar 26 skýjað Frankfurt 28 skýjað Glasgow 23 mlstur Hamborg 31 iéttskýjað Las Palmas vantar London 21 þokumóða Los Angeles 19 léttskýjaö Lúxemborg vantar Medrfd 29 léttskýjað Malaga 30 heiðskfrt Mallorca 31 léttskýjað Montreal 22 skúrir New York 24 mistur Orlando 24 léttskýjað Parfs vantar Róm 26 þokumóða Vfn 29 éttskýjað Washington 24 léttskýjað. Winnipeg vantar VEÐURHORFUR I DAG, 8. JULI YFIRLIT í GÆR: Kaldi með smá skúrum sunrtan- og vestanlands en breytileg átt og skúrir austanlands. Annars staðar var hæg norðvestanátt og að mestu þurrt. SPÁ: Sunnan- og suðaustangola eða kaldi og rigning sunnan- og vestanlands undir hádegi en síödegis á Norður- og Austurlandi. Vestangola og skúrir vestanlands þegar líður á daginn. Hiti 8-12 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA: HORFUR Á SUNNUDAG OG MÁNUDAG: Suðvestan- og vestan- átt, kaldi eða stinningskaldi. Skúrir sunnan- og vestanjands, en að mestu úrkomulaust á Norður- og Norðausturlandi. Hiti við 7-9 stig um sunnan- og vestanvert landið en heldur hlýrra norðan- og aust- anlands. Heiðskírt TÁKN: O ▼ <á Léttskýjað ■é Hðlfskýjað m Skýjað Alskýjað s, Norðan, 4 vindstig: " Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaðrimar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. f r r r r r r Rigning / / / * / * r * r * Slydda r * r # * # * * * * Snjókoma # * * ■jfl° Hitastig: 10 gráður á Celsíus ý Skúrir * V El = Þoka = Þokumóða ’, ’ Súld OO Mistur _j_ Skafrenningur Þrumuveður Afiirðasölur anna ekki eftirspurn eftir kjöti * Aætlað að um 130 tonn hafi þegar selst AFURÐASÖLUR hafa ekki annað eftirspurn eftir lambakjöti á til- boðsverði sem kom á markaðinn síðastliðinn mánudag. Að sögn Þórhalls Arasonar í landbúnaðarráðuneytinu hafa viðbrögð almenn- ings verið mjög jákvæð. Hann áætlar að það sem af er vikunni hafi selst á bilinu 120 til 130 tonn lambakjöts. Grípa hefur þurft til þess ráðs hannsson, framkvæmdastjóri bú- að fjölga stöðum þar sem kjöt er sagað til þess að mæta eftirspurn. Kjöt er nú sagað á 30 stöðum um land allt. Guðjón Guðjónsson, mark- aðsfulltrúi hjá Sláturfélagi Suður- lands, segir Sláturfélagið hafa af- greitt nær 35 tonn af lambakjöti það sem af er en kjötið _sé jafnóðum keypt úr búðunum. Árni S. Jó- vörudeildar Sambandsins, tekur í sama streng og segir illa hægt að anna hinni miklu eftirspum. Að sögn Þórhalls Arasonar er stefnt að því að seija 500 til 600 tonn af lambakjöti á tilboðsverði til ágústloka. Hefur því um fimmtung- ur lambakjötsins nú þegar verið seldur. Morgunblaðið/Sverrir Mikið seldist af dilkakjötinu í verslunum í gær. En eins og sjá má vildu kaupendumir tryggja að þeir fengju ekki of feitt kjöt í pokunum. Skákmótið í Belfort: Karl í efsta sætinu KARL Þorsteins er nú efstur á opnu skákmóti i Belfort í Frakk- landi, þegar 7 umferðum er lok- ið af 9. Karl er með 6 vinninga en hann hefur unnið fimm skákir og gert tvö jafntefli. Hann vann í gær búlgarskan stórmeistara, Spiridan- os að nafni. Ekki var ljóst í gærkvöldi hvort annar skákmaður, alþjóðlegi meistarinn Gorordonic frá Júgó- slavíu, næði Karli að vinningum. Sá var hálfum vinningi fyrir ofan Karl fyrir 7. umferð. Skák hans í þeirri umferð var ekki lokið þegar síðast fréttist, en hann stóð hönn- um fæti. Karl og Gorodonic tefldu saman í 6. umferð og gerðu jafn- tefli. Yfir 100 þátttakendur taka þátt í mótinu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.