Morgunblaðið - 14.07.1989, Síða 9

Morgunblaðið - 14.07.1989, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. JÚLÍ 1989 HQ7EIOCK GARÐÚÐARAR ÚÐUNARKÚTAR SLÖNGUSTATÍV SLÖNGUTENGI GARÐVERKFÆRAÚRVAL HEKKKLIPPUR GREINAKLIPPUR GRASKLIPPUR SLÁTTUORF SMÁVERKFÆRI # BIACKSDECKER RAFMAGNSSLÁTTUVÉLAR VERÐ FRÁ KR. 7.950 ÞÓR^ ÁRMÚLA11 SPECK Lensi-, sior-, skolp-, sjó-, vatns- og holræsa-dælur. Útvegum einnig dælu- sett meö raf-, Bensín- og Diesel vélum. Vesturgötu 16, sími 13280 ISLENSKU HOTELIN TIL ÞIÓNHJSTIJ REIÐLBÚM ALLT ÁRID IIKIAtJW í KRINGUIHIWIIID 8ÉRTILBOÐ SllMARlÐ 1989 Eins manns herbergi með baði og morgunverði. VERÐ 4.100.- Tveggja manna herbergi með baði og morgunverði. VERÐ 5.200.- Tilboðið gildir fyrir minnst fjórar nætur og felur það í sér.að gesturinn getur einungis bókað eina nótt í einu en nýtur á móti afslátt- ar. Ókeypis er fyrir 2 börn undir 12 ára aldri, unglingar undir 16 ára aldri borga hálft gjald. Öll herbergin eru með baði og innifalinn í herbergisverðinu er morgunverður. Öll íslensku hótelin bjóða upp á sumarmatseðil SVG. AÐILDARHÓTEL Hótel Stoður Sími Hótel Lind Rauðorórstíg 18 105 Reykjavik 91-623350 Hótel Borgernes Egilsgötu 14-16 310 Borgarnes 93-71119 Hótel Stykkishólmur Votnsósi 340 Stykkish. 93-81330 Hótel ísafjörður Silfurtorgi 2 400 ísofjörður 94-4111 Vertshúsið Norðurbraut 1 530 Hvammstongi 95-12717 Hótel Húsavík Ketilsbrout 22 640 Húsavík 96-41220 Hótel Reynihlíð Mývatnssveit 660 Reykjablíð 96-44170 Hótel Vaíeskjólf Skógerströnd 700 Egilsstaðir 97-11500 Hótel Blófell Sólvöllum 14 760 Breiðdalsv. 97-56770 Hótel Höfn Höfn 780 Hornafjörður 97-81240 Hótel Hvolsvöllur Hlíðorvegi 7 860 Hvolsvöllur 98-78187 SJaxtasteinan1 oröin alger ckripaleikiff „Alger skrípaleikur“ Stjórnmálamönnum hefur mörgum gengið illa að greina á milli orsaka og afleiðinga, ekki síst þegar kemur að stjórn efnahags- mála. Og mörgum gengur illa að skilja nauðsyn þess að sparifé landsmanna sé ekki etið upp á verðþólguþálinu, — báli sem stjórnmálamenn tendruðu sjálfir. í Staksteinum í dag er fjallað um grein sem Eggert Haukdal, alþingismaður Sjálfstæðisflokks- ins ritaði um vexti í DV síðastliðinn þriðjudag. Raunvextir Það þarf ekki að fara mörgum orðum um það að sumum er illa við að greiddir séu vextir af lánsfé. Þeir virðast tejja sjálfeagt að fé sé lánað án greiðslu, eða að lán sé greitt að fiillu til baka, virðast helst vilja að fé annarra sé verðlausir pappírar sem þeir geta gengið í. Núverandi stjómvöld em mjög höll undir þessa skoðun. Samt þykjast þau kenna sig við félagshyggju og alþýðu, en það er einmitt þessi sami almenningur sem á spariféð sem helst á að vera verðlaust handa of- framleiðslu og offjárfest- ingu. Svo gengur einn af forystumönnum Sjálf- stæðisflokksins í land- búnaði galvaskur undir þennan gunnfána forsjár- hyggjumanna. Það er áreiðanlega mörgum áliyggjuefni. Eggert Haukdal, þing- maður Sjálfetæðisflokks- ins í Suðurlandskjör- dæmi, segpr í grein sinni: „Langvinnur og stöðug- ur áróður bankastjóra, verðbréfasala og okrara hefir borið árangur. Vextir, sem em greitt verð fyrir peninga að láni, em það nú aðeins að hluta, þ.e. þeim hluta, sem er ofar lánskjaravísi- tölu. Sá hluti kallast „raunvextir“.“ Þingmað- ur Sjálfetæðisflokksins byijar ekki illa, hann virðist skilja hvað raun- vextir em. Það var undir fomstu Sjálfetæðisflokks- ins sem fyrstu og mikil- vægustu skrefin í fijáls- ræðisátt í vaxta- og pen- ingamálum vom stigin árið 1984 og 1986. Þá fengu bankar og spari- sjóðir frelsi til að ákveða vexti. Sparnaður og verðbólga Það er ótrúlegt hversu oft þarf að rifia upp sög- una og þá ekki síst til að minna stjómmálamenn á það hvemig ástandið var. Á áttunda áratugnum var spariféð brennt upp á báli verðbólgumiar, vegna þess að stjóm- málamenn ákváðu vexti. Vextir vom neikvæðir og spamaður hmndi. Ein- staklingar áttu þann einn kost að eyða peningunum annaðhvort í neysluvömr eða steinsteypu. Fyrir- tæki vom blekkt út í (jár- festingarævintýri og nú em þau að borga brús- ann. Háir vextir nú em ekki orsök erfiðleika i íslensku efinahagslifi, þeir endurspegla aðeins mis- tökin. Þá er einnig vafa- samt að halda því fram að raunvextir á íslandi séu hærri en almennt gerist í viðskiptalöndum okkar. Ef vextir em „greitt verð fyrir peninga að láni“, verður að svara þeirri spumingu hver eigi að ákveða þetta verð. Við íslendingar höfiim horfið af braut miðstýr- ingar á undanfömum árum, þó núverandi rikis- stjóm reyni allt til að stíga skrefin til baka. Er ekki rétt að einstakling- amir sjálfir ráði verðinu í fijálsum viðskiptum, án afekipta hins opinbera, hvort sem það em vextir eða verð á almennum vömm? Eggert Haukdal, þingmaður Sjálfetæðis- flokksins, lilýtur að taka undir það sjónarmið að stjómmálamenn hafi ekki nægilcga þckkingu til þess að taka ákvarðan- ir, sem eðli málsins sam- kvæmt hljóta að vera teknar af fijálsum ein- staklingum. Sparifláreig- endur „Einnig er rétt að leið- rétta þann leiða misskiln- ing að eigendur peninga séu allir „sparifjáreig- endur“. Hluti þeirra braskar á verðbréfa- markaðinum," segir Eggert Haukdal, þing- maður Sjálfetæðisflokks- ins. Þetta em nýjar upp- lýsingar og ganga þvert á allar þær kannanir sem hafa sýnt að langstærsti hluti spamaðar er í eigu einstaklinga og þá ekki síst eldra fólks sem hefur lagt fé til hliðar til elliár- anna. Á nú að fórna tryggingu þessa fólks of- an á allt annað? Má þetta fólk helst enga vöm eiga gegn landlægri óðaverð- bólgu sem á að lang- mestu leyti rætur að rekja til vanhæfra stjóm- málamanna. Lögbann á raunvexti Eggert Haukdal, þing- maður Sjálfetæðisflokks- ins, sér greinilega ekki aðra leið út úr vandan- um, sem stjónunálamenn hafa búið til, en þá að banna raunvexti með lög- um: „Með lögum ætti að banna greiðslu raun- vaxta við ríkjandi verð- bólguaðstæður." Þannig vill þingmaðurinn heíja sama skrípaleikinn og áður þegar stórkostlegir Qármunir vom ekki að- eins fluttir frá einstakl- ingum til fyrirtækja held- ur einnig frá éinstakling- um og fyrirtækjum til ríkissjóðs. Þingmaður Sjálfetæðisflokksins virð- ist því miður ekki gera greinarmun á orsök og afleiðingu. Vandamálið og orsökin em verðbólg- an, ekki vextimir. Vextir, þ.e. nafiivextir, verða alltaf háir á meðan að ríkisstjóminni tekst ekki að verjast verðbólgunni. VATNASKÓGUR Sumarbúðir KFUM Enn eru nokkur pláss laus fyrir drengi í neðangreinda flokka. Síðasta tækifæri til að láta skrá sig. Allar upplýsingar og bókanir fyrir íslensku hótelin eru á skrifstofu samtakanna í Hótel Lind, Rauðarárstíg 18, R., sími 91-623350 mánud.-föstud. kl. 10-12. Greiðslumiða fyrir sértilboð er hægt að kaupa á aðildarhótelunum og helstu ferðaskrifstofum um land allt. Flokkur: Tími: Aldur: Dagafjöldi: Dvalargjald: 7. 19. júlí-27. júlí 11-13 ára 8 dagar 12.160,00 8. 27. júlí-3. ágúst 11-13 ára 7 dagar 10.640,00 9. 11. ágúst-16. ágúst 13-17 ára 5 dagar 7.600,00 10. 16. ágúst-24. ágúst 10-13 ára 8 dagar 12.160,00 Rútuferðir báðar leiðir kosta kr. 680,00. Nánari upplýsingar fást á aðalskrifstofu KFUM og K, Amtmannsstíg 2b, í síma 13437 kl. 8.00-16.00 mánudaga-föstudaga.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.