Morgunblaðið - 14.07.1989, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 14.07.1989, Qupperneq 38
,38 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. JULI 1989 SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 STJÚPA MÍN GEIMVERAN „Efþú tekurhana ekki of alvarlega ættirðu aðgeta skemmtþcr dægilega áþessari fuðrulegu, hugmyndaríku og oft sprenghlægilegu gamanmynd. AI. Mbl. HVAÐ ER TIL RÁÐA ÞEGAR STJÚPA MANNS ER GEIMVERA? KIM BASINGER (Nadine, Blind Date) og DAN AYKROYD (Ghostbusters, Trading Placesj í glænýrri, óviðjafnanlegri og sjúklega fyndinni dellumynd. Leikstj.: RICHARD BENJAMIN. Sýndkl. 5,7,9og11. HARRY...HVAÐ? Sýnd kl. 5, 9og11. ★ ★★ SV.MBL. Frábær íslensk kvikmynd með Sigurði Sigurjónssyni o.fl Sýnd kl. 7. „English subtitle" I I HASKQLABIO SÍMI 22140 SVIKAHRAPPAR STEVE MARTIN MICHAEL CAINE DffiTYR01TF.N SmiINnRFI.S Þeir STEVE MARTIN og MICHAEL CAINE eru hreint út sagt óborganlegir í hlutverkum svikahrappanna, sem keppa um það hvor þeirra verður fljótari að svíkja 50 þúsund dali út úr grunlausum kvenmanni. BLAÐAUMSAGNIR: „Svikahrappar er sannkölluð hláturveisla... Leikur Steve Mart- in er innblásin... Frammistaða Michael Caine er frábær." The New York Times. „Steve Martin fer sannarlega á kostum... Þetta er afbragðs hlut- verk fyrir Michael Caine. ÞETTA ER ÖRUGGLEGA BESTA GAMANMYND ÁRSINS" The Washington Post. „Svikahrappar er bráðskemmtileg frá upphafi til enda. Þeir Mic- hael Caine og Steve Martin fara á kostum." The Evening Sun. Leikstjóri: Frank Oz. Sýnd kl. 7, 9 og 11.05. tunglið Kolbcmshátíö Gefið ykkur tíma til vísindastarfa. ciccccei SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 Frumsýnir toppspcnn u ni yndinti: Á HÆTTUSLÓÐUM A Chance Encounter. A Dreatn Come True. A Man Would Do Anxthing For A Girl Like Miranda. </ / yr SPELLBINDER MimOUMVMAttR ...........IMH.VN MCk EVHRTAlNMENT W1Z.A.N FILM PROPERTIES. IM. ......."SPELLBLNDER" .««IWOTHYDALV • kELLV PRESTON... RIŒROSSOVICH B.ASIL POLEDOERIS ADA.M.GRILNBFRC ,,T IRAO I0R.ME —.... iu.. HOVAARDBVLÐAMN.. RlCHtRDCOHEN'*".J0E»lZV\ BRJANRlsSELL" EJVMTGREEk Á HÆTTUSLÓÐUM ER MEÐ BETRISPENNUMYND- UM, SEM KOMID HAFA í LANGAN TÍMA, ENDA I ER HÉR Á FERÐÍNNI MYND, SEM ALLIR EIGA EFTIR AÐ TALA UM. ÞAU TIMOTHY DALY, KELLY PRESTON OG RICK ROSSOVICH SLÁ HÉR RÆKI- | LEGA í GEGN í ÞESSARI TOPPSPENNUMYND. MYND SEM KIPPIR ÞÉR TTL í SÆTTNU! Aðalhlutverk: Timothy Daly (Diner), Kelly Preston I (Twins), Rick Rossovich (Top Gun), Audra Lindley | (Best Friends). — Leikstj.: Janet Greek. Framl.: Joe Wizan og Brian Russell. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. . IKARLALEIT ^ f\ l V.anu-v fw - '~~Thx Sýnd kl.9.05 og 11. HIÐ BLAA VOLDUGA IteÉllllÍlllll Sýnd kl. 5 og 7.05. HÆTTULEG SAMBÖND ★ ★★★ AI.MBL Sýnd kl. 5 og 7.30. Bönnuð innan 14 ára. REGNMAÐURINN **** SVJHBL. Sýnd kl. 10. Norrænt þjóðdansa- og þjóðlagamót ÍSLEIKUR er heiti norræns þjóOdansa- og þjóðlaga- móts sem haldið verður í Reykjavík dagana 15. til 23. júlí. Þetta er í þriðja sinn sem Þjóðdansafélag Reykjavíkur heldur slíkt þjóðháttamót hér á landi. Til mótsins koma rúmlega 200 dansarar og hljóð- færaleikarar frá öllum Norðurlöndunum nema Fær- eyjum. Mótið verður sett á Kjarvalsstöðum á laugardag. A sunnudaginn klukkan 14 fara þátttakendur i skrúðgöngu frá Hagatorgi niður í miðbæ Reykjavíkur. Þar munu hóp- ar frá öllum löndunum sýna þjóðdansa. Að sögn Kolfinnu Sigurvinsdóttur hjá Þjóðdansafélagi Reykjavíkur verður margt gert til skemmtunar á mótinu. Þátttakendur kenna hver öðrum dans og dansa saman á hveiju kvöldi. Þriðju- daginn 18. júií munu Páli Líndal, Hallfreður Örn Eiríks- son og Aðalsteinn Davíðsson halda fyrirlestra, m.a. um íslenskan rímnakveðskap og Islendingasögurnar. Móts- gestir ferðast einnig um iandið og fara í Þórsmörk og um Suðurland. Föstudagskvöldið 21. júlí halda dansararn- ir sýningu á Hótel Selfossi og að henni lokinni verður slegið upp dansleik. Mótinu lýkur sunnudaginn 23. júlí með hófi á Hótel Sögu. Dansinn stiginn hjá Þjóðdansafélagi Reykjavíkur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.