Morgunblaðið - 01.08.1989, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. ÁGÚST 1989
23
Pólland og Evrópubandalagið:
Gengið frá viðskipta- og samstarfesamningi
Brussel. Frá Kristófer M. Kristinssyni, fréttaritara Morgunblaðsins.
LOKIÐ er samningaviðræðura milli Pólverja og framkvæmda-
stjórnar Evrópubandalagsins (EB) um viðskipta og samstarfssamn-
ing milli þessara aðila. Sanmingurinn, sem er til fimm ára, gerir
ráð fyrir umtalsverðu samstarfi á sviði atvinnumála. Pólverjar
hafa jafhframt farið fram á aðgang að Fjárfestingabanka Evrópu-
bandalagsins.
Samningaviðræður hafa staðið
frá því í mars á þessu ári og þykja
hafa einkennst af velvilja á báða
bóga. Samningurinn verður fram-
lengdur frá ári til árs og endur-
skoðaður eftir þörfum. Sameigin-
leg nefnd skipuð Pólverjum og
fulltrúum EB mun fylgjast með
framkvæmd hans.
Stefnt er að því að Pólveijar
hafi frjálsan aðgang að mörkuðum
EB fyrir iðnaðarvörur árið 1995.
Jafnhliða er gert ráð fyrir ívilnun-
um hvað varðar landbúnaðaraf-
urðir frá Póllandi en Pólverjar
munu að sama skapi veita inn-
flutningsheimildir fyrir landbún-
Svíþjóð:
Pettersson
áírýjar lífs-
tíðardómi
Stokkhólini. Reuter.
CHRISTER Pettersson, sem í
síðustu viku var dæmdur í ævi-
langt fangelsi fyrir að myrða
Olof Palme, forsætisráðherra
Svíþjóðar, hefur áfrýjað dómin-
um til æðra dómstigs. Héraðs-
dómur úrskurðaði í máli Pett-
erssons síðastliðinn fimmtudag.
Tveir af átta dómendum í mál-
inu vildu sýkna Pettersson. Um
var að ræða einu löglærðu menn-
ina í hópnum og sagði Arne Lilje-
ros, verjandi Petterssons, frétta-
mönnum í gær að líta mætti á það
sem hálfan sigur. Ýmsir lögfræð-
ingar telja að Pettersson hafi all-
góða möguleika á sýknun þar sem
æðri dómstig krefjist áreiðanlegri
vísbendinga um sekt en héraðs-
réttur. Dómurinn yfir Pettersson
var að margra áliti bygður á vafa-
sömum forsendum auk þess sem
málsmeðferðin hefur verið harð-
lega gagnrýnd.
Spánn:
aðarvörur frá aðildarríkjum EB.
Þetta er í fyrsta skipti sem
samningur af þessu tagi er gerður
við ríki í Austur-Evrópu. Jafn-
framt gerir samningurinn ráð fyr-
ir umfangsmiklu samstarfi á sviði
olíuiðnaðar, skipasmíða og fram-
leiðslu á landbúnaðartækjum. Þá
er og kveðið á um samvinnu í orku-
málum og í námaiðnaði. Lagður
er grunnur að samstarfi á sviði
tækni og vísinda, umhverfismála,
náttúruauðlinda, ferðaþjónustu og
samgangna. Samningsaðilar
hyggjast beita sér fyrir samstarfs-
verkefnum fyrirtækja í Póllandi
annars vegar og EB hins vegar.
Samningurinn verður undirritaður
við fyrsta tækifæri og síðan send-
ur viðkomandi stjórnvöldum til
staðfestingar.
VJterkurog
k-/ hagkvæmur
auglýsingamióill!
Staðin að
verki á
altarinu
Barcelóna. Reuter.
LÖGREGLA í borginni Barce-
lóna í Katalóníu á Spáni hand-
tók ungt par á sunnudag þar
sem það lét blíðlega hvort að
öðru á altari kirkju nokkurrar
í borginni.
Að sögn talsmanns lögreglunn-
ar ko'mu lögregluþjónar 18 ára
gömlum Spánveija og finnskri vin-
stúlku hans á óvart í síðdegishléi
milli messna, þar sem þau lágu
allsnakin á altarinu. Lögreglan fór
til kirkjunnar eftir nafnlausa upp-
hringingu um lostafuilt athæfi
parsins.
Héraðsdómari íhugar nú hvort
stefna beri parinu — sem er í varð-
haldi — fyrir ósæmilegt athæfi.
ERLENT
„Húkkaraballið" verður á fimmtudagskvöldið.
í Hallarlundi leikur hljómsveitin Centaur. í Bípsal leikur Sálin hans Jóns míns.
Stanslaus skipulögð dagskrá í rúma 3 sólarhringa
Föstudagur 4. ágúst Laugardagur 5. ágúst Sunnudagur 6. ágúst
Kl. 13:00
Kl. 13:30
Kl. 13:45
Kl. 14:00
Kl. 14:05
Kl. 14:15
Kl. 14:30
Kl. 15:00
Kl. 16:00
Kl. 17:00
Kl. 17.30
Kl. 20:30
Kl. 23.00
Kl. 23.50
Kl. 24:00
Kl. 00:30
Kl. 05:00
Góðan daginn og veríð velkomin.
Létt lög í Dalnum.
Lúðrasveit Vestmannaeyja
Stjórnandi: Stefán Sigurjónsson.
Hátíðin sett,
Birgir Sveinsson, formaður Týs.
Þjóðhátíðarræða,
Anna Þorsteinsdóttir .
Helgistund,
séra Kjartan örn Sigurbjörnsson
og Kirkjukór Vestmannaeyja.
íþróttirbarna.
Barnagaman:
Bítlavinafélagið,
Halli og Laddi,
Brúðubillinn.
Kaff i, hlé og létt lög í Dalnum.
Bjargsig,
Sigmaður: Steingrimur Svavarsson.
Barnadansleikur,
Sálinhans Jónsmíns, .
Bjartmar Guðlaugsson.
Kvöldskemmtun á Brekkus viðinu,
HalIiogLaddi,
Bjartmar Guðlaugsson,
Bitlavinafélagið,
ÓmarRagnarsson,
Þjóðhátiðarlagið 1989 ■ í brekkunni,
Mömmustrákar,
Hljómsveitin Lúsifer,
Brekkusöngur.
Dansleikur á tveimur pöllum,
Bítlavinafélagið,
Sálin hans Jóns míns,
Eymenn.
Blysför,
brennukóngurinn Siggi Reim.
Brenna á Fjósakletti.
Dansleikur á tveim pöUum.
tilkl. 05:00.
Diskótek og iétt lög í Dalnum.
Kl. 10:00
Kl. 14:30
Kl. 15:00
Kl. 16.30
Kl. 17:00
Kl. 20:30
Kl. 23:00
Kl. 24:00
KI. 01:00
Kl. 05:00
LéttlögíDalnum.
BrúðubíUinn.
Fjölskylduskemmtun á Brekkusviðinu,
SáUn hans Jóns mins,
Bjartmar Guðlaugsson,
Eiríkur Fjalar,
Mömmustrákar,
Verðlaunaafhending fyrír iþróttir,
Bítlavinafélagið,
Fimleikar.
Kaffihlé.
Bamadansleikur,
Bítlavinafélagið,
Mömmustrákar.
Kvöldskemmtun á Brekkusviðinu,
Sálinhans Jóns mins,
Jóhannes Krístjánsson
frá Brekku á Ingjaldssandi,
B jartmar Guðlaugsson,
BergþórPálsson,
Valgeir Guðjónsson, Stuðmaður,
HaUiogLaddi,
Brekkusöngur,
Bítlavinafélagið,
Einarklink.
RedShirts
Dansleikur á báðum pöllum.
Sálin hans Jóns míns,
Bítlavinafélagið,
Eymenn,
Hljómsveit Einars Sigurf innssonar.
StórglæsUeg flugeldasýning.
Dansað á tveim pöUum
framámorgun.
i Diskó.
Kl. 10:00 Létt lög í Dalnum.
Kl. 15:00 t brekkunni,
fjölskylduskemmtun á Brekkusviðinu.
Bítlavinafélagið,
HaUiogLaddi,
Bjartmar Guðlaugsson,
Sálin hans Jóns mins.
Kl. 17:00 BarnabaU,
Sálin hans Jóns mins.
Kl. 21:00 Lennon syrpa,
Bítlavinafélagið.
Kl. 22:00 Dansaðátveimurpöllum,
Bítlavinafélagið,
Sálin hans Jóns míns,
Eymenn.
Kl. 23:00 V arðeldur og brekkusöngur
í umsjá Árna Johnsen.
Kl. 24:00 Hvaðeraðske?
K1.24:05 Dansaðátveimurpöllum.
K1.05:00 Góðanóttogtakkfyrírkomuna.
Sjáumstaðári!
Þjóðhátíðamefndin ásldlui sér rétt til breytinga á dagskránni.
# Kynnir á dagskránni verður Ami Johnsen.
# Dagskrárstjóri verður Sigurgeir Scheving.
# Miðaverð á hátíðina er kr. 6.000,-.
# Þjóðhátiðarmerkið í ár er teiknað al Magnúsi Magnússyni,
sem auk þess hefur séð um ailar skreytingar í Dalnum.
# BQastæði em einungis inn á Torfmýri.
# 1 Dalnum verður sérstakur reitur afmark-
aður fyrir fjölskyldui með tjöld.
# í Dalnum verður starfrsekt læknaþjónusta gegn gjaldi og
hefui hún aðsetur í gamla golfskálanum.
# Gæslumenn í Dainum verða auðkenndir orange litum
slysavarnastökkum.
# Baðaðstaða verður starfrækt í íþróttamiðstöðinni, en þar
verður sundaðstaðan opin Þjóðhátíðardagana kl. 10:00-
15:00.
# 1 Dalnum verður starfrækt munavarsla sem tekur til
geymsiu töskur, myndavélar og ann að fémætt, gegn vægu
gjaldi og er fólki bent á að nota sér þessa þjónustu.
# Þjóðhátíðamefnd 1989 skipa: Amdis Sigurðardóttir, Ævai
Þórisson, Láms Jakobsson, Ingólfur Amarsson og Guðnin
Erlingsdóttir.
Þú ert velkomin(n).
Tryggðu þér ferðir á Þ jóðhátíðina með
HERJÓLFUR - FLUGLEÐIR - VALUR ANDERSEN - SVERRIR ÞÓRODDSSON - ARNARFLUG.