Morgunblaðið - 01.08.1989, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 01.08.1989, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. ÁGÚST 1989 Neftid um fjárhag skák hreyfíngarinnar ^ SfMI 18936 LAUGAVEGI 94 Stjörnubíó frumsýnir kvikmynd ársins ÆVIIMTÝRI MÚNCHAUSEIMS ★ ★ ★ ★LATimes. ★ ★ ★ ★ New YorkTimes. MYNDIN SEM ALLIR HAFA BEÐIÐ EFTIR Fáar myndir hafa vakiö jafnmikla athygli og þessi stórkost- lega ævintýramynd um hinn ótrúlega lygabarón Karl Friðrik Híerónímus Munchausen og vini hans. Stórkostlegustu tæknibrellur allra tíma (Richard Conway). Ævintýralegt handrit (Charles McKeown, Terry Gilliam). Ólýsanlegir búningar (Gabriella Pesucci). Yfirnáttúruleg kvikmyndataka (Giuseppe Rotunno). Frábær leikur: John Ncville, Eric Idle; Sarah Polley, Oliver Reed, Uma Thurman og Jonathan Pryce. Listagóð leikstjórn: Terry Gilliam (Monthy Python, Brazil). Sýnd kl. 4.45,6.55,9 og 11.15. Börn undir 10 ára í fylgd með fullorðnum. fsmom Sýnd kl. 7. „English subtitle" Sýnd kl. 5,9 og 11. ★ ★ ★ AI.Mbl. Menntamálaráðherra hefur skipað nefhd sem NSVS: Kvöldganga um Kópavog N áttúru verndarfélag Suðvesturlands fer í nátt- úruskoðunar- og söguferð um Kópavog í kvöld, þriðjudagskvöld, 1. ágúst. Farið verður frá Kópa- vogskirkju á Borgarholti ki. 21.00 og gengið niður að Kópavogi, síðan með strönd- inni, áfram Hlíðarveg og inn með Suðurhlíðum. í bakaleið verður komið við í Hlíðar- garði o g á Náttúrufræðistofu Kópavogs. Göngunni lýkur við Kópavogskirkju um kl. 23.00. Óllum er heimil þátt- taka í ferðum félagsins. (Fréttatilkj nning) hefúr það verkefni að fjalla um Qárhagslega stöðu skákhreyfingarinnar. Enn- fremur er nefhdinni ætlað að fjalla um réttindi og skyldur stórmeistaranna, sem þiggja laun hjá ríkinu og þátt þeirra í fræðslu- starfi og skákkennslu. Nefndina skipa Einar Sig- uijónsson deildarstjóri, til- nefndur af fjármálaráðu- neytinu, Einar S. Einarsson, formaður Skáksambands ís- lands, og Þráinn Guðmunds- son, fyrrverandi formaður SÍ, tilnefndir af Skáksam- bandi íslands, Friðrik Olafsson skrifstofustjóri, til- nefndur af menntamálaráðu- neytinu og Kristín Aradóttir, tilnefnd af menntamálaráðu- neytinu, og er hún jafnframt formaður nefndarinnar. Stefnt er að því að nefnd- in ljúki störfum í lok október. Meirn en þú geturímyndad þér! SIMI 221 40 Frábær gamanmynd um folk sem maöur kannast við. Blaðaumsagnir: „ER OF SNEMMT AÐ TILNEFNA BESTU MYND ÁRS- INS7" „EIN SKEMMTILEG AST A GAMANMYNDIN UM BARÁTTU KYNTANNA" New Yorker Magazine „...SNIÐUGASTA, FRUMLEGASTA OG FERSKASTA KVIKMYND SÍÐAN „BLUE VELVET" VAR GERÐ OG EFNISMESTA GAMANMYND, SEM KOMIÐ HEFUR FRÁ EVRÓPU EFTIR AÐ LUIS BUNUEL LÉST." Vanity Fair. „SNILLDARLEGA HNITTIN...FAGUR OG HEILL- ANDI ÓÐUR UM KONUNA." New York Times. Leikstjóri: PEDRO ALMODÓVAR. Aðalhlutvcrk: CARMEN MAURA, ANTONIA BANDER- AS, JULIETA SERRANO. Sýndkl.7, 9og 11 Sýnd laugardag og sunnudag kl. 5,7, 9 og 11. ALÞÝÐ ULEIKHÚ SIÐ Leikstjóri: Inga Bjarnason. Þýðandi: Sverrir Hólmarsson. Leikmynd: Gunnar Örn. Tónlist: Leifur Þórarinsson. Búningar: Gerla. Lýsing: Árni J. Baldvinsson. Leiklistarráðunautur og aðstoð- arleikstj.: Ingunn Ásdisardóttir. Danshöfundur: Lára Stefánsdóttir. Aðalhlutverk: Erlingur Gíslason ogMargrétÁkadóttir. 2. sýning fi. 3. ágúst kl. 20.30. 3. sýning lau. 5. ágúst kl. 20.30. 4. sýning má. 7. ágúst kl. 20.30. Sýningar verða í íslensku óperunni (Gamla bíói). Miðapantanir og miðasala í íslensku óperunni dagl. frá kl. 16-19, sími 11475. SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 EVROPUFRUMSYNING Frumsýnir toppgrínmyndina: GUÐIRNIR HLJOTA AÐ VERA GEGGJAÐIR 2 co/AFDy O/e BVEA/ A8St/«.Ö PROPOR.T/O/'/S IteQoos M««srBE CRKJS TWENTIETH CENTURY FOX Presems “THE GODS MUST BE CRAZYII" iftf.fíliHt'MiíSilWiiIíöfsÍíllhiliii'iBBIwfííHKIíÞ.I BOETTROSKIE HANN JAMIE UYS ER ALVEG STÓRKOSTLEGUR LEIKSTJÓRL HANN GERÐI HINAR FRÁBÆRU TOPPGRÍNMYNDIR „GODS MUST BE CRAZY" OG „FUNNY PEOPLE", EN ÞÆR ERU MEÐ MEST SÓTTU MYNDUM SEM SÝNDAR HAFA VERIÐ Á ÍSLANDI. HÉR BÆTIR HANN UM BETUR. TVÍMÆLALAUST GRÍNSMELLURINN 1989 Aðalhlutverk: Nixau, Lena Farugia, Hans Strydom, Eiros. Leikstjóri: Tamie Uys. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. AHÆTTUSL0ÐUM A Chano’ Encountcr. A Drcam Comc Truc. A Mun Woulii Do Anything For A Girl Likc Mirutuia. SPELLBINDER Sýnd kl. 5,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7. Sýnd kl. 5 og 7.30. Bönnuðinnan 14 ára. Sýnd kl. 10. Senjórítur á suðupunkti Kvikmyndir Sæbjörn Valdimarsson Háskólabíó: Konur á barmi taugaáfalls - Mujeres al borde de un ataque de nervios Leikstjóri og handrits- höfundur Pedro Almodó- var. Aðalleikendur Carm- en Maura, Antonia Bander- as, Julieta Serrano. Spænsk. 1988. Einsog nafnið bendir til þá fjallar þessi bráðskemmti- lega og vel gerða spænska mynd um konur „á taugum“. Og hveijir skyldu svo hafa gaukað að þeim hremming- unum? Vér karlar, að sjálf- sögðu. Annars virðast hinar suðrænu senjórítur furðu eft- irgefanlegar hvað karlkynið snertir. Maura fer með hlut- verk sjónvarpsleikkonunnar Pepu, sem er í taugahrúgu eftir að Iván, roskinn elsk- hugi hennar, heldur á brott með annarri. Áður var hann búinn að koma Luciu, barns- móður sinni, á geðsjúkrahús og er hún nú sloppin út og leitar stíft hefnda á karlinum og Pepu. Iván er hinsvegar á leiðinni til Stokkhólms með nýjustu bráð sína sem er engin önnur en kunnasti málsvari kvennahreyfingar- innar! Og það gengur heilmikið á heima hjá Pepu. Þangað flýr Candela vinkona hennar undan lögreglunni og elsk- huga sínum sem reyndist eftirlýstur morðhundur og hryðjuverkamaður. í ofaná- lag kemur svo ungt par að skoða íbúðina, sem er til leigu, og er karlmaðurinn sonur ívans og sannar að sjaldan fellur eplið langt frá eikinni. Hér er stiklað á stóru því Konur á barmi taugaáfalls er óvenju margslungin og fléttuð mynd og jafnframt langfrískasta gamanmynd sem hér hefur verið sýnd lengi. Þar kemur vissulega til að hún er ekki af þeim meiði sem við eigum að venj- ast — með fullri virðingu fyrir bandarískum afþreying- armyndum — heldur suður- evrópsk, andblær hennar ferskur einsog svalandi haf- golan utanaf safírbláu Mið- jarðarhafinu á sólbjörtum degi. Og slík áhrif hefur hún einmitt á áhorfandann. Mað- ur kemur léttur í skapi og endurnærður af þessari far- sakenndu skoðun á sálar- ástandi kvenna eftir eitraðar uppákomur okkar karlremb- na! Konur á barmi taugaá- falls er nefnilega meinfyndin (maður hlær meira innra með sér), samtölin eru einkar lip- ur, leikstjórnin frumleg, per- sónuleg og frísk og leikurinn aldeilis eftirminnilegur. Hin glæsilega Carmen Maura er fremst í flokki og hinar leik- konurnar gefa henni sáralítið eftir. Þær ná allar að tjá volað sálarástand, kómískt og örvæntingarfullt í senn. Þá er pilturinn sem fer með hlutverk sonar Iváns, skemmtilega ísmeygilegur og nær góðum tökum á hin- um undirförula graðnagla. Manngerðin er alkunn. Iván er líka ljóslifandi fyrir okkur, glæstur og fágaður pilsajag- ari sem vefur kvenfólkinu um fingur sér cg skilur það svo eftir í öngum sínum, á ró- andi og svefnlyfjum. Mann- gerðin er alkunn. Ja sveiatt- an! Af hveiju haga karlmenn sér svona? Hér er komin mynd sem á erindi til allra unnenda góðra kvikmynda, mynd sem færir okkur von um að forráða- menn kvikmyndahúsa fari nú að leita fanga örlítið meira í austurátt. En það gerist ekki nema við mætum til leiks.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.