Morgunblaðið - 01.08.1989, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 01.08.1989, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. ÁGÚST 1989 A. TILKYNNINGAR Auglýsing um að álagningu launaskatts á árinu 1989 sé lokið Tilkynningar (álagningarseðlar), er sýna launaskatt sem skattstjóra ber að ákvarða, hafa verið póstlagðar. Hér er annars vegar um að ræða launaskatt skv. 4. gr. laga nr. 14/1965 um launaskatt með áorðnum breyt- ingum, þ.e. á reiknuð laun manna við eigin atvinnurekstur eða sjálfstæða starfsemi og á hlunnindi sem ekki eru greidd í peningum, og hins vegar launaskatt skv. 3. gr. sömu laga sem greiða ber af greiddum launum á árinu 1988. Kærur vegna álagðs launaskatts, sem skatt- aðilum hefur verið tilkynnt um með álagning- arseðli 1989, þurfa að hafa borist skattstjóra eða umboðsmanni hans eigi síðar en 29. ágúst 1989. 31. júlí 1989 Skattstjórinn í Reykjavík, Gestur Steinþórsson. Skattstjórinn í Vesturlandsumdæmi, Stefán Skjaldarson. Skattstjórinn í Vestfjarðaumdæmi, Ólafur Helgi Kjartansson. Skattstjórinn í Norðurlandsumdæmi vestra, Bogi Sigurbjörnsson. Skattstjórinn í Norðurlandsumdæmi eystra, Gunnar Rafn Einarsson. Skattstjórinn í Austurlandsumdæmi, Karl Lauritzson. Skattstjórinn í Suðurlandsumdæmi, Hreinn Sveinsson. Skattstjórinn í Vestmannaeyjum, Ingi T. Björnsson. Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi, Sigmundur Stefánsson. Auglýsing um að álagningu opinberra gjalda á árinu 1989 sé lokið í samræmi við ákvæði 1. mgr. 98. gr. laga nr. 75/1981 um tekjuskatt og eignarskatt er hér með auglýst að álagningu opinberra gjalda á árinu 1989 er lokið á alla aðila sem skattskyldir eru skv. 1. kafla framangreindra laga. Álagningarskrár voru lagðar fram í öllum skattumdæmum mánudaginn 31. júlí 1989 og liggja frammi á skrifstofu hvers skattum- dæmis og hjá umboðsmönnum skattstjóra í hverju sveitarfélagi dagana 31. júlí -14. ágúst að báðum dögum meðtöldum. Álagningarseðlar skattaðila, er sýna álögð opinber gjöld 1989, húsnæðisbætur og barnabótaauka, hafa verið póstlagðir. Kærur vegna allra álagðra opinberra gjalda, húsnæðisbóta og barnabótaauka, sem skatt- aðilum hefur verið tilkynnt um með álagning- arseðli 1989, þurfa að hafa borist skattstjóra eða umboðsmanni hans innan 30 daga frá og með dagsetningu þessarar auglýsingar eða eigi síðar en 29. ágúst nk. 31. júlí 1989 Skattstjórinn í Reykjavík, Gestur Steinþórsson Skattstjórinn í Vesturlandsumdæmi, Stefán Skjaldarson Skattstjórinn í Vestfjarðaumdæmi, Ólafur Helgi Kjartansson Skattstjórinn í Norðurlandsumdæmi vestra, Bogi Sigurbjörnsson Skattstjórinn í Norðurlandsumdæmi eystra, Gunnar Rafn Einarsson Skattstjórinn í Austurlandsumdæmi, Karl Lauritzson Skattstjórinn í Suðurlandsumdæmi, Hreinn Sveinsson Skattstjórinn í Vestmannaeyjum, Ingi T. Björnsson Skattstjórinn f Reykjanesumdæmi, Sigmundur■ Stefánsson. 5JALFSTÆDISFLOKKURINN F É I, A G S S T A R F Norðurland vestra Friðrik Sophusson, varaformaður Sjálf- stæðisflokksins, Pálmi Jónsson, alþingis- maður og Júlíus Guðni Antonsson, formað- ur kjördæmissamtaka ungra sjálfstæðis- manna á Norðurlandi, vestra, halda fundi með trúnaðarmönnum Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu um styrktarmannakerfið sem hér segir: Blönduósi þriðjudaginn 1. ágúst kl. 21.00 í Sjálfstæðishúsinu, » Siglufjörður miðvikudaginn 2. ágúst kl. 12.00 á Hótel Höfn, Sauðárkróki miðvikudaginn 2. ágúst kl. 17.30 í Sæborg. Sjálfstæðismenn hvattir til að mæta. Sjálfstæðisflokkurinn. KENNSLA Kanntu að véfrita? Ef ekki, því'ekki að læra vélritun hjá okkur. Ný námskeið byrja 10. ágúst. Innritun í símum 36112 og 76728. Vélritunarskólinn, Ánanaustum 15, s. 28040. ^ELAGSLIF ' FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Sumarleyfisferðir Ferðafélagsins: 9.-13. ágúst: Eldgjá - Strúts- laug - Álftavatn. Gönguferð með viðleguútbúnað. Ekið í Eldgjá og gengið þaðan um Álftavatnskrók, Strútslaug að Álftavatni. Fararstjóri: Páil Ólafsson. 9.-13. ágúst: Landmannalaug- ar - Þórsmörk. Gengið á fjórum dögum frá Landmannalaugum til Þórs- merkur. Gist í sæluhúsum FÍ. Fararstjóri: Árni Geir. 11.-17. ágúst: Kirkjubæjar- klaustur - Fljótsdalshérað - Borgarfjörður eystri - Vopna- fjörður - Laugar í Reykjadal - Sprengisandur. Gist í svefnpokaplási. Dagsferðir frá áningarstöðum. Fararstjóri: Baldur Sveinsson. 11.-16. ágúst: Landmanna- laugar - Þórsmörk. Fararstjóri: Árni Sigurðsson. 16. -20. ágúst: Þórsmörk - Landmannalaugar. Gönguferðin hefst í Þórsmörk á miðvikudegi og lýkur í Land- mannalaugum á laugardegi. Far- arstjóri: Leifur Þorsteinsson. 17. -20. ágúst: Núpsstaðar- skógur. Gist í tjöldum. Gönguferðir um stórbrotið landslag. Fararstjóri: Hilmar Þór Sigurðs- son. 18.-23. ágúst: Landmanna- laugar - Þórsmörk. Gist í sælu- húsum Fl. Bakpokaferð. Farar- stjóri: Þráinn Þórisson. 23.-27. ágúst: Landmanna- laugar - Þórsmörk. Bakpokaferð - gist i sæluhúsum FÍ á leiðinni. Fararstjóri: Dagbjört Óskars- dóttir. 25.-30. ágúst: Landmanna- laugar - Þórsmörk. Bakpokaferð - gist í sæluhúsum FÍ. Fararstjóri: Jóhannes I. Jónsson. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu Ferðafélagsins, Öldu- götu 3. Ferðafélag islands. m útivíst Ferðist innanlands með Útivist. Fjölbreyttar sumar- leyfisferðir: 1. 3.-8. ágúst Hornstrandir - Hornvík. 4 eða 6 dagar. Tjald- bækistöð með gönguferðum. Fararstjóri Vernharður Guðnason. 2. 3.-7. ágúst Laugar - Þórs- mörk. Gist í húsum. Fararstjóri Páll Ólafsson. 3. 3.-11. ágúst' Hornvík - Lónafjörður - Grunnavík. Horn- bjargsganga, en síðan 4ra daga bakpokaferð til Grunnavíkur. Fararstjóri Gísli Hjartarson. 4. 10.-15. ágúst Siðsumars- ferð á Norðausturlandi. Ný og skemmtileg Útivistarferð. Kjal- vegur, Hrísey, Tjörnes, Keldu- hverfi, Jökulsárgljúfur, Melrakka- slétta, Langanes, Vopnafjörður, Mývatn, Sprengisandur. Gist í svefnpokaplássi. Fararstjórar Þorleifur Guðmundsson og Jó- hanna Sigmarsdóttir. 5. 18.-27. ágúst Noregsferð. Ferð við allra hæfi. Gönguferð um Jötunheima, eitt fjölbreytt- asta fjallasvæði Noregs. Gist tvær nætur á hóteli i Osló og 7 nætur i velbúnum fjallaskálum. Ódýrt. Allt innifalið. Upplýsinga- blað á skrifstofu. Pantið strax. Komið með i sól og sumar í Noregi. Hægt að framlengja dvölina úti. 6. 18.-23. ágúst Núpsstaðar- skógar - Djúpárdalur. Bak- pokaferð. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, símar 14606 og 23732. Sjáumst! Útivist, ferðafélag. 6 EINNOTA 35MM CAM6BA WiTH FIL MYNDAVEL FRÁ KODAKI Enn býður Kodak nýjan valkost: Myndavél sem er einnota, 35 mm vél með 400 ASA litfilmu. Tli*er handhægur gripur sem sniðinn er fyrir myndatöku utandyra. Hún er létt í hendi og í notkun og gæðin eru hreint ótrúleg! Allir geta tekið myndir á og hún fæst á öllum helstu filmusölustöðum. ' l|4 '' ' Engin þræðing eða losun filmu. Hentug í bílinn (hanskahólfiðl). Þegar „hin" mynda- vélin bilar eða gleymist. Skemmtileg gjöf, skýrar myndir. Kjörin fyrir börn eða byrjendur. Tilvalin í ferðalagið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.